Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984.
23
Smábátahöfn á Seltjarnarnesi:
Möguleikar fyrir alhliða sjósport
Viö Bakkavík á Seltjarnarnesi er nú
veriö aö byggja smábátahöfn á vegum
siglingafélagsins Sigurfara. Hafist var
handa viö framkvæmdir árið 1981 og
eru þær nú langt komnar. Stefna
siglingamenn á Seltjarnarnesi aö því
aö geta brátt státaö af smábátahöfn
ekki lakari en þeirri sem Snarfari hef-
ur komiö upp við Elliðavog í Reykja-
vík.
Hjörtur Hjartarson, formaöur Sigur-
fara, sagöi í samtali viö DV aö
sjósetningaraðstaða væri þegar komin
þarna og veriö aö byggja hafnargarö
sem hann vonaöist til að hægt yröi aö
lengja smásaman. Myndi þá skapast
gott bátalægi sem opnaöi möguleika
fyrir alhliöa sjósport, svo sem vélbáta,
siglingar og seglbretti. „Markmiðið er
auövitaö fyrst og fremst æskulýðs-
starfiö. Innan fimm ára er ætlunin að
þarna veröi komin fullkomin aöstaöa
og bæjarfélagið styöur okkur með ráö-
umogdáö,”sagöiHjörtur. -eh.
Selfoss:
Meira lýsi eftir að
meðulin hækkuðu
Hér var slydda í morgun. Ég skrapp
meö Sigríði Kristjánsdóttur í K.Á., en
þar var veriö aö taka upp alls konar
vörur. Fínan og ódýran fatnaö og jóla-
skraut og fallegar jólagjafir en þær
voru aftur dýrar. Þegar viö vorum
búnar að versla bauð Sigríöur mér upp
á ís og molakaffi í kaffiteríunni. I hinni
skemmtilegu ferðaverslun K.Á. fæst
allt mögulegt til heimilishalds sem til-
heyrir mat og hefur margur Reykvík-
ingurinn öfundaö Selfossbúa af aö eiga
aögang aö áðurgreindri verslun frá
klukkan níu á morgnana til klukkan
ellefu á kvöldin. Aö sögn Láru Olafs-
dóttur afgreiöslustúlku er mikiö
verslaö, bæöi af heimafólki og aökomu-
fólki. Þama fæst allt milli himins og
jarðar meira aö segja lýsi og hafra-
grjón, því fólk er fariö aö nota lýsi
meira síöan Matthías heilbrigöisráö-
herra hækkaöi meöulin. Þama fæst
hins vegar ekkert vín, ekki einu sinni
þriggja stjömu koníak.
Ársel, en svo heitir feröamanna-
verslun K.Á., er aöalsamkomustaöur
Selfossbúa fyrir smáveislur. Þama
fara fram þorrablót allra flokka
manna og hjónaböll og svona smá-
klúbbar. Salurinn er með lifandi blóm-
um allan ársins hring og þarafleiöandi
ósköp freistandi aö fara þama inn og
fá sér einhverja hressingu. Námsstjóri
Suðurlands sagöi í fyrra á þorrablótinu
aö hann tryði því ekki aö þaö væri þorri
því maöur væri eins og í Suðurlöndum
innan um öll þessi nýútsprungnu blóm.
Regína Thorarensen.
Unniö við gerð smábátahafnarinnar.
DV-myndS.
KOSTABOÐ í KAUPFÉLAGINU
í eina viku frá föstudeginum 30. nóvember veröa heimilisvörur
frá eftirtöldum framleiöendum seldar á sérstökum vildarkjörum:
LAUFVINDAR
hljómplata til f járöf lunar fyrir Þroskahjálp
ACKMA
Finncrown stálpottar 1 V2 Itr. og 3 Itr.
,,Exclusive'' 28 cm steikarpanna meö loki.
Laufvindar nefnist nýútkomin
hljómplata. Hún er gefin út í fjár-
öflunarskyni fyrir landssamtökin
Þroskahjálp. Það em þeir Ásgeir
Sigurgestsson framkvæmdastjóri og
Jónas Þórir hljómlistarmaöur, sem
haft hafa umsjón meö gerð hljómplöt-
unnar.
„Þarna er í rauninni á ferö tíu ára
gömul hugmynd,” sagöi Jónas Þórir í
viðtali viö DV. „Ég haföi stungið upp á
því viö Styrktarfélag vangefinna aö
gera svona plötu í f járöflunarskyni. Sú
hugmynd varð ekki aö raunveruleika
þá. Löngu síðar nefndi ég þetta viö
Asgeir Sigurgestsson, framkvæmda-
stjóra Þroskahjálpar. Hann greip hug-
myndina glóðvolga og við afréðum að
gera áheyrilega plötu, vandaöa og svo-
lítið öðruvísi en almennt tíökast.
Utkoman varö „Laufvindar”. Á henni
er aö finna mörg ný lög, sem aldrei
hafa heyrst og eins lög sem eru mjög
þekkt.”
BILALEIGUBILAR
! HpRLENDtS OG ERLENDIS
Efnisval á hljómplötunni er mjög
fjölbreytt. Þar er aö finna lög eftir
Schubert, Þorkel Sigurbjömsson,
Gunnar Reyni Sveinsson og Sigfús
Halldórsson, svo einhverjir séu nefnd-
ir. Milli 30 og 40 manns tóku þátt i gerö
hennar og var öll sú vinna unnin endur-
gjaldslaust. Hljómplatan er, eins og
áöur sagöi, seld í fjáröflunarskyni
fyrir Þroskahjálp. Er hún fáanleg í
hljómplötuverslunum um land allt, en
einnig veröur gengiö meö hana í hús,
og hún seld ásamt happdrættisalman-
akiÞroskahjálpar.
-JSS
DURALEX
Athene
Púnssett fyrir 6. Kjörin tækifærisgjöf.
Firinglaga lausbotnaform í Qórum stæröum.
Postulínsmatar- og kaffistell.
Reykjavík: 91-31615/686915
Akureyri: 96-21715/23515
Bor-garnes: 93-7618
Víöigeröi V-Hún. 95-1591
Blönduós: 95-4136
Sauöárkrókur: 95-5175/5337
Siglufjörður: 96-71489
Húsavík: 96-41940/41229
Vopnafjörður: 97-3145/3121
Egilsstaöir: 97-1550
Seyðisfjörður: 97-2312/2204
Höfn Hornafirði: 97-8303
interRent : 1
Um 2000 titlar, ótrúlega
hagstætt verð. Gefum
einnig 10—15% afslátt af
öllum nýjum plötum og
snældum. Hringið og
biðjið um
PÖNTUNARLISTA í SÍMA
91-16066.
En bast er þó afl mœta á svæðið strax því ekki
rnissir sá sem fyrstur fær. Sjáumst í LISTA-
MIDSTÖÐINNI vifl Lækjartorg, Hafnarstræti
, 22,101 Reykjavik. Simar 91-16066 og 15310.
MINNUM Á 0KKAR
* Myndlistarsýningar
* Myndleigu - og sölu
* Kjör við allra hæfi.
M El RIHÁTTAR-HLJÓM PLÖTU -
BENDUM SÉRSTAKLEGA Á!
l
Nýja, stóra hljómplötu og mynd-l
skreytta bók í einum pakka um
Nóna „nykurpabba" sem kemur við
í KLEIFARVATNI á leið sinni til
mannabyggða, en hvort hann finnur
leikfélaga fyrir dóttur sína vitum við
ekki nema með því að lesa bókina.
JÓLAGJÖFIN FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
JÓLAGJÖFIN FYRIR
FÖLK Á ÖLLUM ALDRI
SATTPLÖTUR EÐA SNÆLDUR
MEÐ
ÝMSUM ÍSLENSKUM FLYTJEND-
UM.
ALLT NÝ LÖG
SATT1,2 0G 3
Allar 3 SATT-plöturnar ásamt
VERÐLAUNAGETRAUN
verði einnar LP- piötu.
a
SPARIÐ TÍMA, FÉ OG FYRIRHÖFN