Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 10
10 DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. „Þetta er eins og James Bond- njósnareyfari,” varð Shintaro Abe, utanrikisráöherra Japans, að orði þegar Egyptar opinberuöu hvemig þeir heföu flett ofan af samsæri líbýskra flugumanna til þess að ráöa af dögum einn af útlögum Líbýu, sem búiö hefur í Kaíró. Og vissulega haföi leyniþjónusta Egyptalands blekkt Líbýu á ótrú- legan hátt og dregiö Muammar Gaddafi ofursta á asnaeyrunum. Þaö var meö snjöllu bragöi af því tagi sem alla njósnameistara dreym- ir um að koma á mótherja sína. Ymsum spurningum er þó enn ósvaraö um hvernig Egyptarnir báru sig aö við aö egna gildruna og eins leikur einhver vafi á um áreiöanleika upplýsinganna sem þeir hafa veitt upp úr flugumönnun- um fjórum um aö Líbýa bruggaöi ýmsum þjóðarleiötogum, eins og til dæmis Fahd konungi Saudi Arabíu, banaráö. En eftir því sem lengra líður frá því aö gildran small aftur hafa fleiri kurl komiö til grafar. Hin opinbera fréttastofa Líbýu greindi 16. nóvember fagnandi frá því að flokkur byltingavarðliöa hefði tekið af lífi „svikarann og villuhund- inn” Abdul-Hamid Al-Bakoush. — Al-Bakoush var fyrrum forsætisráö- herra Líbýu en í útlegð sinni mikill andstæöingur Gaddafis. Einum sólarhring síöar leiddu Egyptar A1 Bakoush fram fyrir fréttamenn heilan á húfi og vel hressan og nú flaug hvalsagan um heiminn. Ahmed Rushdi, innanrikisráð- herra Egypta, greindi frá því aö Egyptar heföu í haldi tvo Breta og tvo Möltubúa sem bæru aö þeim heföu veriö boönir 250 þúsund Banda- ríkjadalir í greiöslu fyrir aö fara til Karíó og koma Bakoush fyrir kattar- nef. Rushdi sagöi einnig aö egypskir leynierindrekar heföu villt á sér heimUdir viö þessa fjórmenninga og tekið aö sér aö annast aftökuna. Blekktu þeir síöan hina fjóra með ljósmyndum af Bakoush liggjandi í blóöpolli. Beöiö var síðan meö aö handtaka samsærismennina þar til þeir höfðu tilkynnt árangur feröar- innar tU þeirra sem sent höföu þá. Þessi ginning egypsku leyniþjón- ustunnar var stjóm Mubaraks nokk- urt smyrsl og Mubarak forseta mun ekki hafa leiðst aö sjá Líbýu engjast í skömminni. Hann haföi opinberlega síöasta sumar sakaö Líbýu um aö standa aö baki því aö tundurdufl voru lögö í Rauöahafiö á siglingaleið- um kaupskipa. En hann haföi látið duga haröoröar yfirlýsingar gegn Gaddafi og ekki hafst annað aö gegn Líbýustjórn. i Gaddafi sneri öUu málinu á þann veg aö Kaíróstjómin væri að reyna aö búa tU tUefni tU stríösaögeröa gegn Líbýu. Hvergi sást þó nokkurs staöar bóla á neinum herflutningum hjá Egyptum eöa öörum hræringum sem stutt gætu þá f uUyröingu. Egyptar hafa ekki verið margmálir um þaö hvemig þeir snem á samsærismennina fjóra. Hvort þeim hefði borist ábending err Umsjón: Guðmundur Pétursson lendis frá eöa hvort leynilögregla þeirra heföi verið svo snjöU að kom- ast fyrir máUö af eigin rammleik. Sá fyrsti fjórmenninganna, Möltubúinn Romeo Chakambari (42 ára verkstjóri úr byggingariönaöin- um), hafði komið til Karíó 19. október eöa mánuöi áöur en Líbýa gekk í gUdruna. Egyptarnir viröast svo aö segja strax frá því að hann sté fæti á land hafa fylgst gaumgæfUega meö honum. Hann haföi komiö með flugvél frá Möltu. Egypska lögreglan og leyniþjón- ustan hefur góðar gætur á Möltu og öUu því sem þaðan kemur. Líbýa nýtur töluverös áUts hjá Möltustjóm vegna efnahagsaöstoöar sinnar viö Möltubúa. Landamæri Egyptalands viö Líbýu eru lokuð og vitaö aö Líbýumenn stunda sitt leynimakk í Egyptalandi frá Möltu. Flug- farþegar sem frá Möltu koma sæta því sérstöku eftirUti. Jafnvel þeir sem koma frá minna tortryggilegum stööum geta ekki tekið leigubíl frá flughöfninni rnn í Kaíró án þess aö gera lögreglunni grein fyrir fuUu nafni, ermdi í landinu og væntanlegum dvalarstaö. — Mabahis Amn-El Dwala, erns og leyniþjónusta og öryggislögregla Egyptalands heitir, hefur orð á sér fyrir að vera sérdeUis klók viö að fylgjast með aökomumönnum, njósna um þá og elta, án þess aö þeir veröi sjálfir varir viö. Annar Möltubúi, Edgar Cacchia (fertugur veitingamaður), kom tU Karíó fjómm dögum á eftir Chakambari. Hann var strax hand- tekinn og notaöur tU þess aö hringja í enskan kaupsýslumann, Anthony GUl, eins og honum haföi veriö fyrir- skipaö af líbýskum yfirmönnum sín- um. GiU þessi var sagður í f járþröng og lét ginnast til að aðstoða Möltu- mennina af ágirnd. Hann var sagður hafa átt aö stjóma öUu samsærinu og aögeröunum í Kaíró og viöurkenndi í sjónvarpi aö hann heföi byrjað sam- starf sitt viö Líbýumenn í júU í sumar. GiU var sagt í símanum aö „aUt væri undirbúið” og að hann skyldi koma til Kaíró, sem hann og geröi 30. október. Þrír egypskir „leigumoröingjar”, sem Möltubúar höföu „ráðið” til aftöku Bakoush, óku honum frá flugvelUnum. „Leigu- morðingjar” þessir handtóku síðar GiU. Fjórði maðurinn, Breti frá Möltu — Dodfrey Shiner — var síðar hand- tekinn eftir aö egypska lögreglan hafði leitt hann í banka í Kaíró til þess aö taka út 90 þúsund dollara sem Líbýa haföi ætlað tU þarfa flugu- mannanna. Egypskur erindreki var sendur meö fölsuðu „sannanirnar”, ljós- myndirnar af Bakoush í blóöpolUn- um, til Möltu. — En ekki tókst Egyptunum aö lokka neinn Líbýu- erindreka til Egyptalands. Litlu tölvurnar tapa vinsældum á kostnað f ullkomnari Tölvukaupendur í Bandaríkjunum skima fyrir þessi jól meir í þær búö- arhiUurnar þar sem eru dýrari og fullkomnari tölvurnar en æ fleiri snúa baki viö ódýrari gerðunum sem best þykja henta tU tölvuleikja. Þeir sem gleggst fylgjast meö markaönum spá því að framleiöend- ur fuUkomnari gerðanna, sem kosta þúsund doUara eöa meira — eins og tU dæmis Apple — muni fá sérdeUis góöa jólavertíö aö þessu sinni. Hinir meö ódýrari tölvumar, eins og Atari, Coleco og Commodore, eru sagöir mega þakka fyrir ef þeir halda jöfnu viö síðasta ár. Söluspár, byggðar á markaös- könnunum, ætla aö 3,29 mUljónir heimilistölva (í þúsund dollara verð- flokki) veröi seldar í Bandaríkjunum áður en árið er á enda (þaö er aö segja heildar árssalan). Á árinu 1983 seldust á 3,39 mUljónir. En munurinn í söluverðmæti veröur um hálfur mUljarðurdollara. Mestri söluaukningu er sem sagt spáö tölvum, sem kosta 1200 tU 1300 dollara, eins og Apple IIE og IIC eöa PC jr. frá IBM sem köUuö er einka- tölva kaupsýslumannsins. Framleiðendur heimilistölvunnar hafa frá því í júní í sumar haft mikl- ar áhyggjur af sölu smátölvunnar. Hún hefur dregist saman um 20— 30% á fyrri helmingi ársins miðað við í fyrra. Ymsar ástæöur eru til færöar. Fólk er í meiri mæli oröiö sér meövitaö um hvaö er tölva og hvaö hún getur og æ fleiri vUja fá sér tölv- ur sem gera megi meiri kröfur tU. Þaö er að veröa útbreidd skoðun aö litlu og ódýrustu tölvurnar séu lítiö annað en leikföng. Enda sýna kann- anir aö flestir færa þá ástæöu til fy rir kaupum á Utlu tölvunum aö af þeim ætli þeir að læra byrjunarfræöin í meðhöndlun tölvu. Þeir sem nú ætla aö fikra sig ofar spyrja margir eftir Apple-tölvum en einnig er töluvert spurt eftir PC junior frá IBM enda hefur IBM hert töluvert söluáróðurinn upp á síökast- ið. — Þessir tveir framleiöendur telja sig standa svo styrkum fótum að þeir hafa í engu lækkað verðið á sinni vöru núna fyrir þessi jól. Apple hefur fremur hækkaö veröið á sínum meö því að selja diskadrifið sér en áður fylgdi það með. Fyrir síöustu jól var mikið verö- stríö á markaönum milli framleiö- enda litlu tölvunnar svo aö heimilis- tölva var fáanleg fyrir 100 dollara eða minna á Bandaríkjamarkaði. Enda urðu þær eftirsóttasta neyt- endavaran. Tapið varö um leiö hrikalegt og fór yfir heilan milljarð enda ekki eftir nema þrír af upphaf- legu framleiðendunum á ódýru tölv- unum. Það er búist viö frekari verðlækk- unum þetta áriö á tölvum undir 500 dollara verðflokki. Atari og Coleco hafa þegar auglýst verðlækkanir, en Commodore, sem á nær helming þessa markaðar, hefur látiö á sér skilja að þaö ætli ekki neöar meö veröið á sínum. Það er búist viö aö tölva Commo- dore, sem kölluö er „Módel 64”, og seld er á 199 dollara, og önnur nýrri, kölluö „64 plús”, sem kostar 299 doll- ara, seljist mest úr þessum verö- flokkum. Vinsamlega gerið skil sem allra fyrst. SÆKJUM - SENDUM í Reykjavík er skrifstofa happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Skrifstofan er opin frá kl. 9-22. piii iMetktfi. 5 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm HAUSTHAPPDR/ETTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1984 Egyptar ginntu Gaddafi sem þurs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.