Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Steingrimur Hermannsson þykir fullsammála Þor- steini á stundum.... Slítur Framsókn? Nú eru farnar aö heyrast raddir um alþingiskosnlngar í vor. Nokkuð hefur veriö hvíslaö um þcnnan mögu- leika aö undanförnu. Lcggja menn fram ýmis rök þar að lútandi. Til þess hefur til að mynda veriö tekiö að Framsóknar- ráöherrar minnast helst ekki á langtímaaðgeröir i vanda- málum þeim er ríkisstjörnin þarf aö kljást viö. Þær iausnir sem þeir ræða i þessu sambandi eru allar til skemmri tíma. Þykir þetta benda til þess, að Framsókn ætli sér aöeins vetursetu til viðbótar í stjórninni. Þá eru fjölmargir fram- sóknarmenn, þar á meðal sumir ráðherrar og þing- menn, óhressir með sam- lyndi þeirra Steingríms og Þorsteins Pálssonar. Þykir þeim Steingrimur heldur eftirgefanlegur í samskipt- um viö ihaldsráðherrana. Framsókn þykir þvi ekki alltof stööug i stjórnarsam- starfinu um þessar mundir. Jón Baldvin skáldar tölur Hinn nýkjörni formaður Jón Baldvin margfaldaði með Alþýðuflokksins, Jón Baidvin Hannibalsson, var ekki aö tvínóna við að skálda tölur í sjónvarpsþættinum í fyrra- kvöld. Honum þóknaöist að fullyrða að samkvæmt síð- ustu skoðanakönnun DV fyrir kosningarnar í fyrra hefði AI- þýðuflokkurinn ekki átt að fá einn einasta þingtnann. Hið sanna er aö Alþýðuflokkurinn hefði átt að fá f jóra þingmenn samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunarinnar. Jón Baldvin sagði að samkvæmt þessari könnun heföi Banda- lag jafnaðarmanna átt að fá tólf þingmenn. Hið rétta cr að samkvæmt könnuninni hefði tveim. Bandalag jafnaðarmanna fengið sex þingmenn. En ný- kjörinn formann munaði ekki um að tvöfalda þessa tölu þegar hann taldi hcnta. Traustir menn Samkvæmt nýrri skoðana- könnun erum við „hamingju- söm þjóð i timabundnum efnahagsörðugleikum.” Og við trúum á lögregluna. Það er ekki nema von, samanber eftirfarandi: Flugmálastjórn hafði keypt forláta snjóruðnings- tæki frá Svíþjóð. Að vísu voru þau notuð en reyndust vel. — Utan snjóblásari einn sem fór á ísafjarðarvöll. Hann reyndist handónýtur. Flugmálastjórn fór því fram á að fá að henda blásara- skriflinu til aö þurfa ekki að greiða af honum aðflutnings- gjöld. Eftir blóð, svita og tár fékkst leyfi þar að lútandi. Nokkru síðar mætti svo lögreglan á ísafirði á völlinn til að sjá um að „jarðarför- in” færi fram aö lögum. En í mUlitíðinni hafði athugull flugvallarstarfs- maður fundið út að tjakkur undir blásaranum væri í góðu lagi og hafði raunar losað hann undan. Þetta þótti lögreglunni vont mál. Upphófst nú þras um hvort henda ætti tjakknum eða ekki. Lyktaði því máli þann- ig að honum var tjasiað aftur undir blásarann að til- skipan lögrcglu. Að þvi loknu var blásarinn fluttur út fyrir bæinn, hola grafin þar með viðhöfn, blásar- anum hent ofan í og mokað yfir allt saman. Þegar búið var að því gekk yfirlögreglu- þjónninn að leiðinu, horfði góða stund á moldarflagið og sagðisvo íhugandi: „Skyldi hann annars hafa verið cinhvers virði, þessi tjakkur?” Bekkur og stóll Við göntuðumst örlítið með viðurnefni hér í Sandkorni á dögunum. Þá var sagt frá ungum Vestmannaeyingi sem þótti svo sætur að hann var ætíð kallaður Tomml sæti. Með aldrinum varð hann svo sætari og sætari þar til ekki þótti lengur stætt á að kalla hann Tomma sæta. Þaðan í frá var hann nefndur Tommi bekkur. Nú höfum við heyrt af öðrum sem þráir heitt að setjast í ákveðna tegund stóla. Sá cr aldrei kallaður annað en Stcini stóll. ... Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir - ÆTTAKfn$Jf\t4 SVOUTl-Ö TIL VlNSTru OCl$\fÖL'iTl£ TlL U&C&A .. Ö*l- ÚTl£> TIL VlMSrru... SVONA JA OQ /A-D- £//vJS 7II MrEQrLl - . . AtrTA hiefST FosTnA. ^2/ SMÁAUGLÝSIIMGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudagá kl. 18—22. HJÁLPARSJÓÐUR GÍRÓNÚMER 90000-1 NOVEMBER 1984 Fyrirsögnin er skammstöfun á: PhakaP Þaðhlautad koma að því Gamla góda bílabóninu höfum vid ver- id ad nudda á bílana okkar síðustu 80 árin, ágœtt en endist illa. CARLACK brynvörnin er efni í fljótandi formi sem þú berð á allan bílinn í einu, síðan strýkurðu það af og brynhúðin endist minnst nœstu 4—6 mánuðina (erlendi fram- leiðandinn segir 5—6), CARLACKer frostþolið, sápuþolið, sólþolið, sýruþolið, eldþolið. Bílalán í Bíldshöfða 8, sími 81944. Vid bœði tökum að okkur að setja brynhlífina á bílinn fyrir þig og seljum hana einnig í smásölu. Metsölubækur á ensku MAGAZINE: BOOKSELLER o PET SEMATARY Sýjnet kr.369,- Stcphen King e POLAND Fawcelt kr. 406,- James Michener o MOTHERHOOD Otíi kr.324,- Erma Bombeck o CHANGES Deii kr.324,- Daniolle Steel e ROBOTS OF DAWN DeiRey kr. 324,- Isaac Aslmov o THE FRANCHISE kr 324'. Petar Oent o MORETA: DRAGON LADY DelRay kr. 324,- Anna McCattery ° GRANDMASTER Pinnacle kr. 324,- Murphy & Cochran SINNERS Pockei hr. 324,- l Jackle Collins © MANDARIN Pocket yr_ 324,- © HEARTS OF FIRE Banlam yr_ 324 - Chrístine Snv»ge 0 CORONER Portel kr 287,- 0 THIS S/VAGE HEART Avon yr 324g- Patrtcia Hagan 0 WHEN LOVE COMMANDS Avor 324 Jenniler WikJa 0 COME LOVE A STRANGER Avon Kathleen Wbodiwiss Hvað segirðu um að bera á bílinn 2—3 á ári og hafa hann alltaf eins og nýbónaðan, e.t.v. þess virði að reyna? Bilalán Bíldshöfða 8. Sími 81944 4 Einnig allar bækur á „New York Times" metsölulistanum. Koma i flugi beint úr prentun. Allar islenskar bækur, (þar á meðal) handbækur, mat- reiðslubækur, ferðabækur, orðabækur o.fl. Yfir 100 titlar af ameriskum timaritum, ásamt þýskum blöðum að ógleymdum dönsku blöðunum á hverjum mánudegi. Nýjar íslenskar bækur berast daglega. 3 fiðftA vfs-HUSIO LAUGAVEGI 178. iNASl A HUS VIO SJONVARPIO) Sími 68-67-80 Drerfmg: Þorst. Johnson hf„ Laugavegi 178, tími 686 780. Kort - Pappirsvörur - Ritföng - Leikföng - Skólavörur Aörir útsölustaöir: Ponninn, Hallarmúla. Penninn, Hafnarstrœti. Hagkaup, Skeifunni. Mikilgaröur við Sund. isafold, Austurstrœti. Helgafell, Laugovegi 100. Griffill, Siöumúla 35. Embla, Völvufelli. Úlfarsfell, Hagamel67. Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli. Bókabúö Jónasar, Akureyri. K.A., bókabúð, SeHosai. Bókbœr, Hafnarfirði. Bókhlaöan, Glœsibn. Snorra, Mosfellssveit. Gríma, Garöabte. Bókabúð Breiðholts, Arnarbakka 2 Bókaskemman, Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.