Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Síða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR29. NOVEMBER1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Verðkönnun á Norðurlöndum: Smjörið allt að 214 prósent dýrara hér en á hinum Norðurlöndunum Mjólkurverö án söluskatts var 35—60% hærra í Reykjavík en í höfuðborgum hinna Noröurland- anna. Innkaupsverö verslana var 46 —72% hærra í Reykjavík en smásöluálagning var hins vegar lægri hér en í höfuöborgum hinna Norðurlandanna bæði i krónum taliö og sem hlutfall af smásölu- verði. því aö framvegis veröi gerðar kannanir af þessu tagi. Veröuppbyggingin er ekki eins i öllum löndum og er því greint frá því í könnuninni. Söluskattur (virðisaukaskattur) er sem hér segir í hinum einstöku löndum: Þetta er meöal þeirra niðurstaðna sem fram korna í verðkönnun sem verölagsyfirvöld á Noröuriöndunum hafa nýlega gert. Könnunin var gerö í marsmánuöi og var kannaö verö á 18 vörum af ýmsu tagi í höfuðborgum landanna fimm. Smjör Þá kemur einnig fram aö verö á smjöri án sölu- skatts var 46—214% hærra í Reykjavík en í hinum borgunum þrátt fyrir að niðurgreiðslur séu mun hærri hér á landi og inun lægri verslunarálagn- ing. Oniöurgreitt verö á smjöri frá framleiðanda var hér 62 418% hærra en á hinum Noröurlönd- unum. ísland U söluskattur 23,5% Danmörk virðisaukaskattur 22,0% Noregur viröisaukaskattur 22,0% Finnland söluskattur 19,05% Svíþjóö viröisaukaskattur 23,46% 1) Ekki er greiddur jöluskattur af matvælum öörum en gosdrykkjum og sælgæti. á Lslandi Verslunarálagning er í könnuninni skilgreind sem munurinn á smásöluverði án söluskatts og veröi frá framleiðanda/innflytjanda. Á íslandi er innflytjandi jafnframt oftast heildsali og er því verslunarálagningin þar munurinn á smásölu- veröi án söluskatts og kostnaðarverði innflytj- Egg Verslunarálagning á eggjuin var hér lægri. Hún var 12,7% í Reykjavík en 23—41% á hinum Norðurlöndunum. En þrátt fyrir þessa staðreynd var smásöluverö eggja 35 — 80% hærra hér á landi. Innkaupsverð Innkaupsverö á hveiti og hrísgrjónum var yfir- leitt lægra hér á landi. Strásykur var mun ódýrari og álagning lægri i öllum tilvikum nema einu. I tilkynningu frá Verðlagsstofnun segir aö varast beri aö draga víötækar ályktanir af þessum verðsainanburöi. En hann hefur þó mikið gildi fyrir verölagsyfirvöld hér og ,.r gert ráö fy rir anda. Skattar og gjöld (aðrir en söluskattur) eru lögö á ýmsar vörur í hinum einstöku löndum. I sumum tilvikum er lagt á framleiðslugjald sem er föst upphæö á ákveöið magn af einstökum vöruflokk- um, í ööruin tilvikum ákveöin hlutfallstala af framleiöslu- eða söluverði. Af þeim vörum sem kannaöar voru var á Islandi lagt vörugjald á gos- drykki og súkkulaöi. Niöurgreiöslur eru úr sameiginlegum sjóöum til aö halda niöri neysluveröi á vörum eða vöruflokk- um. Ovíst er að athugunin gefi tæmandi mynd, þar eö erfitt reyndist aö afmarka þennan þátt. Er t.d. ekki tekið tillit til framleiðslu- og búsetu- styrkja. -APH. Mjólk 1 lítri Reykjavik Kaupm.hðfn Oslo Helsinki Stokkhólmur Innkaupsverö verslunar, óniðurgreitt 21,50 - 18,18 14,76 16,21 Niðurgreiðsla 4,50 - 6,95 3,16 6,32 Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 17,00 - 11,23 11,60 9,89 Heildar verslunarálagning 1,70 - 2,30 2,19 1,75 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 18,70 13,61 13,53 13,79 11,64 Söluskattur/virðisaukaskattur - 2,97 2,71 2,60 2,75 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 18,70 16,58 16,24 16,39 14,39 Smjör 500 g Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 136,20 - 26,28 84,09 32,27 Niðurgreiðsla 36,44 8,51 - 19,93 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 99,76 - 26,28 64,16 32,27 Heildar verslunarálagning 9,99 - 8,59 11,23 10,45 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 109,75 38,89 34,87 75,39 42,72 Söluskattur/virðisaukaskattur - 8,55 6,99 14,35 10,00 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 109,75 47,44 41,86 89,74 52,72 Egg 376 g Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 32,48 _ 17,29 21,23 14,72 Niðurgreiðsla - - 1,45 - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 32,4é - 15,84 21,23 14,72 Heildar verslunarálagning 4,72 - 11,151' 6,25 6,13 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 37,20 20,63 26,99 27,48 20,85 Söluskattur/virðisaukaskattur - 4,54 5,39 5,20 4,91 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 37,20 25,17 32,38 32,68 25,76 1) Innifalið er pokkunarkostnaðui ca. 1,11 kr. sem heildsali annast. Nautahakk 1 kg Innkaupsverð versluns- óniðurgreitt _ i) 186,84 166,46 135,69 Niðurgreiðsla - - 19,37 35,46 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt - - 167,47 131,00 135,69 Heildar verslunarálagning - - 45,02 51,78 51,00 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 196,30 126,88 212,49 182,78 186,69 Söluskattur/virðisaukaskattur - 27,92 42,53 34,80 43,79 Smásöiuverð með söluskatti/virðisaukaskatti 196,30 154,80 255,02 217,55 230,48 1) Flestar verslanir „framleiða" sjálfar það nautahakk sem þær selja, þvi er ekkl sýnd sérstök verslunarálagning. Verft á nautahakki 1. fl. sem Sexmannanefnd gaf út í okt. 1983 var 241,44 kr/kg. Svínakótelettur 1 kg Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 179,64 - 166,02 138,37 122,60 Niðurgreiðsla - - - 29,37 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 179,64 - 166,02 109,00 122,60 Heildar verslunarálagning 70,56 - 49,22 50,22 57,62 Smásöluverð ón söluskatts/virðisaukaskatts 250,20 182,98 215,24 159,22 180,22 Söluskattur/virðisaukaskattur - 40,22 43,16 30,33 42,27 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 250,20" 223,20 258,40 189,55 222,49 1) Svinakjöt var selt á lækkuðu verði fyrstu mánuði ársins. Verð á nýju kjöti (af nýslátruðu) var: Svínakótelettur 345,00 kr/kg hamborgarhryggur 505,00 kr/kg Nautasteik, entrecote 1 kg Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 320,25 - 281,78 238,22 251,60 Niðurgreiðsla 14,25" - 31,00 - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 306,00 - 250,78 238,22 251,60 Heildar verslunarálagning 54,00 - 62,23 93,61 83,23 Smásðluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 360,00 216,73 313,01 331,83 334,83 Söluskattur/virðisaukaskattur - 47,00 62,79 63,23 78,55 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 360,00 264,43 375,80 395,06 413,38 1) Nlðurgreiðsla á 2. verðflokki pr. kg af heilum skrokki Hamborgarhryggur, úrbeinaöur 1 kg Reykjavík Kaupm.höfn Oslo Helsinki Stokkhóimur Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 290,90 - 217,03 165,24 155,65 Niðurgreiðsla - - . - 35,87 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 290,90 - 217,03 129,37 155,65 Heildar verslunarálagning 94,40 - 56,73 ^ 42,86 64,98 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 385,30 138,11 273,76 172,23 220,63 Söluskattur/virðisaukaskattur - 30,37 54,87 32,79 51,75 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 385,30" 168,48 328,63 205,02 272,38 1) Svínakjöti var selt á lækkuöu verði fyrstu mánuði ársins. Verð á nýju kjöti (af nýslátruðu) var: Svínakótelettur 345,00 kr/kg hamborgarhryggur 505,00 kr/kg Hveiti 1 kg Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 19,22 - 19,81 45,43 25,84 Niðurgreiðsla - - 1,52 - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 19,22 - 18,29 45,43 25,84 Heildar verslunarálagning 8,68 - 8,29 16,73 6,24 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 27,90 24,80 26,58 62,16 32,08 Söluskattur/virðisaukaskattur - 5,46 5,32 11,82 7,55 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 27,90 30,26 31,90 73,98 39,63 Aðrir skattar eða gjöld - - “ 7,06 Hrísgrjón, ákveðin tegund 1 kg Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 39,00 _ D 44,94 44,50 35,36 Niðurgreiðsla - - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 39,00 - 44,94 44,50 35,36 Heildar verslunarálagning 17,60 - 28,22 18,77 17,73 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 56,60 30,48 73,16 63,27 53,09 Söluskattur/virðisaukaskattur - 6,69 14,65 12,08 12,45 Smásöluverð með söiuskatti/virðisaukaskatti 56,60 37,17 87,81" 75,35 65,54 1) önnur tegund. 2) Leiðbeinandi verð. * Strásykur 2 kg Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 22,53 _ n 37,96 59,74" 32,08 Niðurgreiðsla - - . - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 22,53 - 37,96 59,74 32,08 Heildar verslunarálagning 10,17 - 17,58 14,16 8,66 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 32,70 61,60 55,54 73,90 49,74 Söluskattur/virðisaukaskattur - 13,57 11,15 14,05 9,55 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 32,70 75,17 66,69 87,95 50,29 Aðrir skattar eða gjöld 24,31 19,18 9,70 1) Umreiknað frá verði á 1 kg Franskbrauð, ósneitt ca. 400 g Innkáupsverð verslunar, óniðurgreitt 9,75" _ 2) 14,13" 14,13 14,31 Niðurgreiðsla - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 9,75 - 14,13 14,13 14,31 Heildar verslunarálagning 1,65 - 4,57 4,24 4,54 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 11,40 11,93 18,70 18,37 18,85 Söluskattur/viröisaukaskattur - 2,64 3,75 3,49 4,42 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 11,40 14,57 22,45 21,86 23,27 Aðrir skattar eða gjöld - - - 0,93 1) Umrelknað frá verði á 500 g Kaffi, 500 g (mismunandí gæði) Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 54,52" - 67,47 67,55 75,13 Niðurgreiðsla - - 6,62 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 54,52 - 67,47 60,93 75,13 Heildar verslunarálagning 7,08 - 29,33 16,02 10,45 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 61,60 83,38 96,80 76,95 85,58 Söluskattur/virðisaukaskattur - 18,33 19,37 14,65 20,07 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 61,60 101,71 116,17 91,60 1^5,65 Aðrir skattar eða gjöld - 8,22 - - - 1) Umreiknað frá verði á 250 g 2) Umreiknað frá verði á 1 kg 3) Umrelknað frá verði á 520 g Te (ákveðin tegund) 100 g ds Reykjavík Kaupm.höfn Oslo Helslnkl Stokkhólmur Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 18.121* - 26,51 20,71 21,45 Niðurgreiðsla ... - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 18,12 - 26,51 20,71 21,45 Heildar verslunarálagning 10,68 - 16,28 19,70 11,38 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 28,50 49,48 42,79 40,41 32,83 Söluskattur/virðisaukaskattur - 10,89 8,59 7,66 . 7,70 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 28,80 60,37 51,38 48,07 40,53 Aðrir skattar eða gjöld 1) Umreiknað frá verði á 226,7 g - 1,52 Coca Cola 1 Itr(innih) Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 22,49 15,35 17,99 13,38 Niðurgreiðsla - - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 22,49 15,35 17,99 13,38 Heildar verslunarálagning 6,42 - 6,06 7,36 7,25 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 28,92 20,97 21,41 25,35 20,63 Söluskattur/virðisaukaskattur 6,78 4,61 4,31 4,87 4,83 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 35,70 25,58 25,72 30,22 25,46 Aðrir skattar eða gjöld 8,00 4,87 2,49 2,75 1,49 Hreint mjólkursúkkulaði, 100 g Innkaupsverö verslunar, óniðurgreitt (mismunandi gæði) 19,85 13,31 14,80 12,57 Niðurgreiösla - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 19,85 - 13,31 14,80 12,57 Heildar verslunarálagníng 8,50 - 7,47 • 11,93 7,66 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 28,35 23,68 20,78 26,73 20,23 Söluskattur/viröisaukaskattur 6,65 5,20 4,13 5,06 4,76 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 35,00 28,88 24,91 31,79 24,99 Aðrir skattar eða gjöld 5,15 3,05 3,09 1,49 2,57 Niðursoöinn ananas 376 g, (ákv. tegund) Innkaupsverð verslunar, óniðurgreitt 34,17 11,60 12,27 13,83 Niðurgreiðsla - - - - - ' Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 34,17 - 11,60 12,27 13,83 Heildar verslunarálagning 17,53 - 9,67 7,99 7,47 Smásöluverð ón söluskatts/virðisaukaskatts 51,70 15,76 21,27 20,26 21,30 Söluskattur/virðlsaukaskattur - 3,46 4,24 3,90 5,02 Smásöluverð með söluskatti/virðisaukaskatti 51,70 19,22 25,51 24,16 26,32 Tómatar, innfluttir 1 kg Innkaupsverð verslunar, ónlðurgreitt 84,88 35,99 42,60 34,76 Niðurgreiftsla - - - 6,80 - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 84,88 - 35,99 35,80 34,76 Heíldar verslunarálagnlng 44,12 - 32,83 27,03 27,66 Smásöluverð án söluskatts/virðisaukaskatts 129,00 79,52 68,82 62,83 62,42 Söluskattur/virðisaukaskattur - 17,47 13,75 11,97 14,65 Smásöluverð með söluskattl/vlrðisaukaskatti 129,00 96,99 82,57 74,80 77,07 Appelsínur 1 kg (ákveðið vörumerki) Innkaupsverð verslunar, ónifturgreitr 22,45 14,54 14,54 14,20 Niðurgreiðsla - - - - - Innkaupsverð verslunar, raunverulegt 22,45 - 14,54 14,54 14,20 Helldar verelunarálagnlng 19,35 - 13,27 9,26 14,57 Smáaöluverá án aöluakatts/vlrðisaukaskatts 41,80 24,94 27,81 23,80 28,77 Söluskattur/vlrölsaukaskattur - 5,46 5,58 4,54 6,73 Smásöluverft meft söluskatti/vlrðlsaukaskatti 41,80 30,40 33,39 28,34 65,50 Aörlr skattar eöa gjöld - “ 1,38 “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.