Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. 5 Nýtt frá Hudson ■ ■ I uk Hvildar- OWing sokkabuxur Mjög áferðarfallegar með sérstakri aðhaldsteygju semfellur vel að og heldur fótum þínum óþreyttum frá morgni til kvölds. Tværbílveltur við Akureyri Tvær bílveltur uröu viö Akureyri í fyrrakvöld. Sú fyrri varö um kl. 21.00 á Krossanesbraut. Þar valt bifreiö vegna hálku á veginum og um kl. 24.00 valt önnur bifreið á Noröurlandsvegi viö Olafsfjaröarveg af sömu ástæðu. Ökumenn og farþegar í bílunum sluppu ómeiddir en báöir bílarnir eru mikiö skemmdir. -klp-. Athugasemd 1 tilefni af frétt sem birtist í DV föstudaginn 9. nóvember síöastliöinn vil ég undirrituö taka þaö fram aö söngflokkur sá sem ég veiti forstöðu syngur ekki eingöngu í Fríkirkjunni í Reykjavík heldur líka í Fossvogs- kirkju og öörum kirkjum sé þess óskaö. Ágústa Ágústsdóttir. Fáir þingmenn voru viðstaddir fyrstu umræðu um sterkan bjór i neðri deild. Fáir þingmenn viðstaddir þingfund: Bragðdauf umræða um sterkan bjor Fyrsta umræða um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögunum hefur fariö fram í neöri deild Alþingis. Jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýöuflokksins, fyrsti flutningsmaöur frumvarpsins, hóf umræðuna. Umræöur í þingsölum um heimild til bruggunar og sölu áfengs öls hefur stundum veriö kröftug. En umræðan nú virtist ekki höföa til þingmanna neöri deildar. Einn andstæöingur breytinga á áfengislögunum, Stein- grímur J. Sigfússon, Alþýöubandalagi, tók til máls. Kvaöst hann draga í efa aö bruggun áfengs öls á Islandi myndi draga úr neyslu sterkari drykkja. Þaö eru ein rök flutningsmanna frum- varpsins. Taldi Steingrímur aö aukin neysla áfengra drykkja í kjölfar þess- ara breytinga á löggjöfinni útheimtu aukin útgjöld heilbrigöisgeirans. Á síöasta þingi voru tvö „bjórfrum- vörp” flutt en bæöi dagaöi uppi í nefnd- um. Til marks um deyfð í umræðum um þetta umdeilda mál þá var ekki hægt að ganga til atkvæðagreiöslu um hvort vísa ætti frumvarpinu til allsherjar- nefndar. „Bjórmálinu” var frestað er umræöa féll niður. Þaö virðist því enn löng biö þar til Islendingar geta fariö aö brugga sterkan bjór til neyslu í staö bjórlíkisins sem náö hefur „land- festum”. Ratsjárstöðvarmálið: „BANDARÍKJAMENN HAFA HAFT HUG Á ÞEIM LENGI” „Forgangsverkefni þessara rat- sjárstööva yröu hin sömu og ratsjár- stöövanna á Reykjanesi og á Höfn, þaö er aö fylgjast meö ferðum sovéskra herflugvéla í kringum landiö,” sagöi Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri öryggismála- nefndar, í samtali viö DV er viö fræddumst um hernaöarlegt gildi þeirra ratsjárstöðva sem rætt er um aö reisa á Vestfjörðum og Langa- nesi. „Þaö er ljóst aö Bandaríkjamenn hafa haft hug á byggingu þessara stööva lengi. þær eru á svipuöum stööum og ratsjárstöövar voru á áöur en þær voru erfiðar í rekstri með þeirri tækni sem þá þekktist, dýrar og mannfrekar, eyðilögöust aö hluta til í óveðrum og voru aö lokum lagöar niöur. Ný tækni opnar nýja möguleika á þessu sviði nú auk þess sem ferðir sovéskra herflugvéla hafa aukist aö ratsjárstöðvarnar væru liöur í að flytja hiö svokallaða GIUK-hlið noröur á bóginn og færa þar meö varnarlínuna milli Grænlands, Is- lands og Bretlands norðar. GIUK- hlið væri ekki hægt aö færa norður frekar en Island. „Þaö sem er rétt í þessu máli er aö orðið hafa töluverðar áherslu- breytingar í sjóhernaöarstefnu Bandaríkjanna á Noröur-Atlantshafi frá því aö Reagan-stjórnin tók viö 1981. Nú er stefnan sú aö þeir eigi m.a. möguleika á sókn meö flug- móðurskipasveitum á hafinu noröur af Islandi,” sagöi Gunnar. „GIUK- hliðið þjónar áfram því hlutverki aö hafa eftirlit meö kafbáta-, herskipa- og flugvélaumferð Sovétmanna á friðartímum. Á ófriðartímum hefur það því hlutverki aö gegna að koma í veg fyrir sókn sovéska flotans suöur ábóginn.” -FRI. mjög á síðustu árum. A árunum 1977 til 1983 jukust feröirnar um 128%,” sagöi Gunnar. Gunnar sagöi þaö ekki rétt sem komiö heföi fram í einu dagblaöanna „Áhersiubreytingar i sjóhernaðar- stefnu Bandarikjanna," segir Gunnar Gunnarsson. <v> ' RSCHENREUTH GLHMANY lólagiöfin í ár Ómissandi á hvert heimili Formfagrar postulínsskálar sem bjóða upp á ótrúlega marga möguleika við uppröðun á matarborðið, — þú getur komið gestum þínum skemmtilega á óvart. Marga fylgihluti má fá með settinu. Fallegar og vandaðar gjafaumbúðir. IIJ.K- ivinsrviL 7 elningar í pakka, aðeins kr. 1650. Laugavegi15 simi 14320

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.