Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílar til sölu Dísilbill. Oldsmobile Cutlas sjálfskiptur meö 81 módel af Oldsmobile dísilvél, 5,7 1., skipti koma til greina. Sími 687672. Til sölu Toyota Carina árg. ’82, ekinn 35.000 km og Benz 230 árg. ’75, 6 cyl. Uppl. í síma 46700 og 30353. Mercury Comet árg. ’74 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., meö öllu, krómfelgur, breiö dekk, útvarp og segulband, nýtt lakk, góö kjör. Uppl. í síma 99-1789 eftirkl. 17. Oldsmobilc Omega 4ra cyl. Oldsmobile Omega ’80, 4ra cyl., í topp- standi, til sölu. Til greina kemur 2ja ára skuldabréf. Uppl. í síma 621332 á daginn. Gamall og góður: Opel Kadett station árg. ’70 til sölu, ekinn 76.000 km. Einn eigandi. Uppl. í síma 73272. Mazda 626 2000 árg. ’80 til sölu, 2ja dyra, 5 gíra, ekinn 45 þús. km. Uppl. ísíma 79057. Datsun Sunny coupé árg. ’80 til sölu. Verö 190.000. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 73205. Silfurgrár Datsun Nissan Sunny ’80 til sölu. Allt kemur til greina, t.d. slétt skipti á jeppa. Verö 185 þús. Sími 41449 og 15833. Ford Thunderbird til sölu, 2ja dyra, árg. ’73, gott kram. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 39286. Opel Rekord 1900 árg. ’78 til sölu, nýinnfluttur, ekinn 57.000 km. Mjög góöur bíll. Verö og greiösla samkomulag. Sími 37205. Galant-Toyota. Tilboð óskast í Mitsubishi Galant GLS 1600 árg. 1983, skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Einnig til sölu vél, gír- kassi o.fl. í Toyota Mark II árg. 1973. Til sýnis hjá Bílaleigunni hf., Smiðju- vegi 44d, Kópavogi. Mazda 626 2000 árg. ’80, ekinn 65 þús. km, vel með farinn, út- varp, segulband. Uppl. í síma 97-7229. Plymouth Satelite Custom ’74 til sölu, verö 115 þús. Góöur bíll. Mánaöargreiöslur. Uppl. í síma Uppl. ísíma 99-3623. Mazda 323 árg. ’82 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 54820. Til sölu gullfalleg Mazda 818 ’75. Allur nýyfirfarinn, mikiö endur- nýjaður, t.d. ný bretti og hurðir, nýtt lakk.Sími 667224. Fiat 132 GLS 2000 árg. ’79, ekinn 51 þús. km, útvarp, power- og veltistýri. Skoðaöur ’84, fallegur bíll. Uppl. ísíma 76164. Toyota Corolla Mark II árg. ’75 til sölu. 4ra dyra, sjálfskiptur, þarfnast sprautunar. Verðhugmynd 70.000 kr., ca. 50.000 kr. staðgreitt. Sími 18962. Höfum til sölu Unimoga af öllum geröum. Bensín, dísil. Vara- og aukahlutir til á lager, sérpantaöir eftir óskum. Missið ekki af þessu ein- stæða tækifæri til aö eignast góöan fjallabíl. Pálmason og Valsson, sími 78485. Bflar óskast i iska eftir að kaupa jeppa . skiptum fyrir 50.000 kr. bíl og eftir- stöövar skuldabréfi. Allar geröir koma til greina.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—598 Saab 95,96. Oska eftir aö kaupa Saab 95 eöa 96. Skipti möguleg á Daihatsu Charmant station ’79. Uppl. í síma 77499. Bill óskast, t.d. Lada Sport, Lada Lux eöa annað. Staðgreiösla kemur til greina. Sími 23843 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma 74560. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL Inn kr HEVILLE COLVID Og meö henni er maöurinn sem hún sagði mér frá þarna um kvöldið í Maracaibo. Adamson p---------------------- Ég segi þama, Matey! j Hvernig ertu, ha? J) Sjórinn er minn. V Copyright ©1982 Walt Disney Productions World Right* Reserved /' Engum dettur í hug aö skeröa hár á höföi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.