Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER1984.
33
(0 Bridge
Norðmenn töpuðu 10 impum í spili
dagsins í leiknum við Pakistan á
ólympíumótinu. Það hafði veruleg
áhrif að Pakistan komst í 8-liða
úrslitin, varð í fjórða sæti í riðlinum
með 482 stig. Norðmenn í sjötta með
476 stig. 27 þjóðir í riðlinum og íslenska
sveitin varö þar í 9. sæti með 456 stig.
Argentína í 8. sæti meö sama stiga-
fjölda og Ástralía í sjöunda sæti meö
457 stig. Lítill munur þar.
Nobður A G5 Á104 O ÁD102 *K762
Vestur Austur
* ÁKD96 A 432
D52 976
0 964 O KG8
* 104 SUÐUR * 1087 <?KG83 + 9853
0 753 + ADG
Suður gaf. A/V á hættu. Þegar Norð-
mennirnir Helness og Stabell voru
með spil N/S opnaði Helness í norður á
einum tígli í þriöju hendi. Hefði getað
opnaö á einu grandi og þaö heföi getaö
breytt miklu. Suður sagöi hins vegar
grandiö. Lokasamningur 3 grönd og
vestur byrjaði á því að hiröa fimm
slagi á spaöa.
A hinu borðinu opnaði vestur, Harald
Nordby, á einum spaða. Pass til suðurs
sem doblaði. Norður krafði meö tveim-
ur spöðum og hækkaöi þrjú hjörtu
suðurs í fjögur. Vestur spilaði þrisvar
spaða í byrjun. Sá þriðji trompaður í
blindum. Lauf á drottningu og hjarta-
tíu svínað. Unnið spil. Fimm slagir á
tromp, fjórir á lauf og tígulás. Norð-
menn eldíi beint heppnir í spilinu. Ef
spaöinn hefði skipst 4-^1 má vinna þrjú
grönd. 4—2 lega í hjarta hefði fellt 4
hjörtu.
Skák
Á skákmóti í Baden 1983 kom þessi
staða upp í skák Eymann, sem hafði
hvítt og átti leik, og Bleisch.
1. Dxb8+ og svartur gafst upp. Ef 1.
----Dxb82. Bfömát.
Vesalings
Emma
Þetta er fáránlegt. Tólf þúsund krónur fyrir orgel svo
þú getur misþyrmt „Allt í grænum sjó”.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi-
liðið og sjúkrabifreið, sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
iiö og sjúkrabifreið súni 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
dagana 23.-29. nóv. er í Lyfjabúð Breiöhoits
og Apóteki austurbæjar. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
22 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
þ jingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er oþið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsl^
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum era lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar:'Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frákl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BamaspítaliHringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.):
Hafðu ekki áhyggjur af því þótt peningamálin virðist í
svipinn hafa tekið ranga stefnu. Ur þeirri flækju greiðist
með góðra manna hjálp.
Fiskarnir (20. feb. — 20. mars):
Þetta er ákaflega góður dagur til ferðalaga og raunar til
hvers kyns breytinga. Gerðu þó engar breytingar
breytinganna vegna.
Hrúturinn (21. mars — 20. april):
Þér hættir til þess að vera of kærulaus í dag, ekki síst í
ástamálum. Hugsaðu um tilf inningar annarra.
Nautið (21. april — 21.maí):
Á vinnustaðnum eru einhverjir straumar í loftinu sem
þér fellur ekki við. Taktu tillit til annarra en sjálfs þín.
Þá fer allt þokkalega.
Tvíburarair (22. maí — 21. júní):
Fjölskylda þín og vinir valda þér sárum vonbrigðum.
Hins vegar kynnist þú einhverjum aðila sem þér iíst
betur á.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Opnaðu ekki hug þinn fyrir hverjum sem er, þó þú kunnir
að verða fyrir mótlæti þegar líða tekur á daginn. Ekki
eru allir viöhlæjendur vinir.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú færð miður skemmtilegar upplýsingar sem þér tekst
að snúa þér í vil. En gættu þess að eignast ekki áhrifa-
mikla óvini í dag.
Meyjan (24.ágúst —23. sept.):
Þér hættir við þreytu í dag þó annirnar verði varla meiri
en venjulega. Hvildu þig heima við í kvöld.
Vogin (24. scpt. — 23. okt.):
Dagurinn er góður til hvers kyns skemmtana, en taktu
engar ákvarðanir sem varða aðra en sjálfan þig. Það
gæti reynst afdrifarikt.
Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.):
Imyndaðu þér ekki að þó þú eignist nýja kunningja í dag
séu þeir allir jafntraustir. Sumir eru varasamir, ekki
síst þegar fjármál eru annars vegar.
Bogmaöurinn (23. nóv. —20. des.):
Notaðu heilann i dag. Þér er rétt upp i hendumar verk-
efni sem fáum hefur auðnast að leysa. Þér ætti að
takast það með íhygli og gaumgæfni.
Steingeitin (21.des, —20. jan.):
Þú ert uppstökkur í dag og veldur vandræðum á heimil-
inu. Farðu út á meðal fólks í kvöld, þaö losar um spenn-
una.
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubiianir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvallasafmHofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept—30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14-17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 f rá Hlemmi.
Ustasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
Lárétt: 1 bikar, 8 skel, 9 slæmt, 10
styttri tíma, 12 gráða, 13 þykkni, 14
launi, 15 róta, 17 ákafa, 19 hreyfist, 20-
þekkta.
Lóðrétt: 1 valdi, 2 hjálp, 3 lélegir, 4 ekki,
5 lykt, 6 bjalla, 7 hár, 11 brúnin, 13
venjur, 14 rit, 16 púka, 18 flas.
7 2 3H T~ n
8 1 <=) mmm
1 ,0 i/
IZ 1 7T”
1 *
7T\ ?7“
zo
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kría, 5 hlý, 7 veski, 8 ós, 10
kunnan, 12 gas, 13 enda, 15 af, 17 lygar,
19 geit, 20 ill, 21 áttina.
Lóðrétt: 1 kvíga, 2 reka, 3 ís, 4 akneyti,
5-hinn, 6 lóa, 9 snarli, 11 usli, 14 dala, 16
fet, 18gin, 19 gá.