Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER Ný lög: Lámarksverð sjávarafla Afgreitt hefur veriö frá Alþingi lagí frumvarp um breytingu á lögum ur Verðlagsráð sjávarútvegsins. — A undanförnum vikum hafa verii gerðir kjarasamningar sem ná til al' þorra landverkafólks. Samningarnir gilda út árið 1985 ( fela í sér launahækkanir þegar fi undirskrift. Með hliðsjón af þessu svo i ákvörðunum er varða afkomu sjávs útvegsins var talið nauðsynlegt i endurskoöa gildandi lágmarksve sjávarafla. Samkvæmt nýja frumvarpinu sli Verðlagsráð sjávarútvegsins ákve nýtt lágmarksverð á öllum sjávara er gildi fyrir tímabilið 21. nóvem' 1984 til 31. ágúst 1985 með heimild uppsagnar á verðtímabilinu, þó ekki fyrr en frá 1. júní 1985 varöandi almennt fiskverð. -ÞG. Lágafellskirkja: Söfnunarféskil- að á sunnudag „Nú hafa söfnunarbaukar vegna „Brauös handa hungruðum heimi” verið bornir inn á hvert heimili. Þaö er hætt við aö þeir týnist í þeim ys og þys sem nú er í algleymingi. Því hefur okkur dottið í hug að hafa Lágafellskirkju opna milli kl. 17 og 19 á sunnudaginn og þangað getur fólk komið með söfnunarbaukana sína,” sagði sr. Birgir Ásgeirsson, sóknarprestur í Mosfellssveit, í samtali við DV. Gestkvæmt verður í Lágafellskirkju á sunnudag. Þar verður barnasam- koma að vanda kl. 11 og almenn guðs- þjónusta kl. 14.00. Minnst verður söfnunarinnar og gildi fómar á jóla- föstu. Eftir kl. 17.00 leikur Lúðrasveit Mosfellssveitar af og til undir stjórn Birgis Sveinssonar. Böm úr Varmár- skóla flytja helgileik. Loks verður helgistund þar sem trúnemar lesa víx- illestur og beðið verður fyrir þeim g jöf- umsemborist hafa. A.BJ. Eðalgreni- markaðurinn ódýrastur A neytendasíðu DV13. desember var sagt frá jólatrjáasölum hér í borg og þær bornar saman. I þeirri umfjöilun varð einn staður út undan sem ein- göngu verslar með normannsþin frá Danmörku. Sá er Eðalgreni- markaöurinn við Miklagarð. Verð á normannsþini er lægst þar miðaö við aðrar jólatrjáasölur. 75-100 cmkr. 600,- 101-125 cmkr. 800,- 126-150 cmkr. 1000,- 151-175 cmkr. 1200,- 176-200 cmkr. 1400,- 200—400 cm kr. 1600,- Brúðubfllinn á Lækjartorgi Það verður ekki bara jólaös á Lækjartorgi á laugardaginn. Brúöu- bíllinn landsfrægi ekur inn á torgið klukkan 14 og hefst þar með ein allsherjar skemmtun fyrir börnin á meðan foreldrarnir versla. Skemmtimin verður í tveimur hlutum. Sá fyrri hefst klukkan 14 og hinn síöari klukkustund síðar. NY HARM ÓNÍKUPLA TA AÐALSTEINN ÍSFJÖRÐ OG JÓN HRÓLFSSON leika fjórtán bráöskemmtileg harmóníkulög. lUimBUÐIN Akureyri sími 96-22111. FORLAGIÐ kynnir glettilega góðar bækur Ak á viðráðanlegu verði HINSEGIM SÖGUR þónatinn 1 Íjldjárn YDD Guðbergur Bergsson Þórarinn Eldjárn Skáldið skyggnist inn- í leyndustu afkima þjóðlífsins og dregur sitthvað fram í dagsljósið. Þrettán sögur eftir einn fremsta og frumlegasta rithöfund okkar. Meðal þeirra má nefna Hanaslag hommanna, Undrið milli læranna, Sætu ánamaðkastúlkuna og Náttúrulausa karlinn. Seiðandi sögur - tileinkaðar ástarlífi Islendinga á öllum sviðum. Verö kr. 691,60. EKKERTSLOR Rúnar Helgi Vignisson Þórarinn hvessir stílvopnið og yrkir á opinskáan hátt um lífsreynslu sina og stöðu sem listamaður. Honum verður málið, máttleysi pess og möguleikar að yrkisefni og á skorinorðan hátt yrkir hann um líf pjóðar sinnar í andlegu stefnuleysi og tilfinningadoða. Áleitin Ijóð sem hitta í mark. Verð kr. 494,00. Sögusviðið er Fiskhúsið hf. í iðandi mannlífi sögunnar birtast ungir porpsbúar sem fengið hafa slor í hárið og dreymir drauma um lífið utan frystihússins. Oftar en ekki tengjast draumar peirra hinu kyninu sem flögrar fyrir augum peirra meðan bónusinn sveiflar svipunni yfir mannskapnum. Ólg- - andi og óstýrilát skáldsaga ungs höfundar. Verð kr. 494,00. Saga Valda í sjoppunni, mannsins sem ákveður að skipta um plánetu og vaknar morgun einn á Mars. Saga mannsins sem lesið hefur yfir sig af tískusögum okkar tíma, líkt og henti Don Kíkóta forðum daga. Sagan um átök einfarans sjúka við sljóan og tilfinningadauðan heim. En er Valdi alveg gaga? - Meistaraleg skáldsaga eins af rithöfundum okkar. Verð kr. 494,00. BRÚÐUBÍLLINN KYNNIR: AFMÆLISDAGURIIMN HANS LILLA Helga Steffensen Hvaða börn kannast ekki við Brúðubílinn? Nú situr Gústi frændi við stýrið og flytur gesti í afmælið hans Lilla. Allir krakkar eru velkomnirl - Ein fallegasta barnabók sem út hefur komið á íslandi. Prýdd Qörutíu stórum litmyndum. Verð kr. 389,00 NY MYNDASAGA: &ginaixrr. atUr' ur)dirförull, hrekkjóttur, n, morgu nsvæfur, matgráðugur. Samt er Grettir ómótstæðilegur. Kattahatarar elska hann líka ef hann nær að læsa í pá klónum. Verð kr. 163,00. FORLAGIÐ FRAKKASríG 6A, SÍMh 91-25188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.