Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1981 35 Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur Bófonum |r';- Móirí MBsagftr MÁRIE MESSENGER BÓKIN UM BRJÓSTAGJÖF Út er komin hjá Erni og örlygi Bókin um brjóstagjöf eftir Márie Mesenger. Halldóra Filippusdóttir þýddi og staðfærði en Rannveig Sigur- björnsdóttir hjúkrunarfræðingur las yfir texta og veitti leiðbeiningar, en hún starfar við ungbarnaverndina í Kópavogskaupstað og hefur látiö þessi mál mikiö til sín taka. Mælir hún ein- dregið með brjóstagjöf og hvetur mæöur öllum ráðum til aö hún geti tok- ist. Bókin um brjóstagjöf leggur fram rök, hagnýtar upplýsingar og leiðbein- ingar sem nauðsynlegar eru til aö ýta undir sjálfstraust móður og hjálpa þannig til að gera brjóstagjöfina ein- falda, ánægjulega og vel heppnaða. Bókin er byggð á traustum nýjum upplýsingum úr heimi læknisfræðinn- ar, ásamt reynslu höfundar sjálfs sem móöur og ráðgjafa um brjóstagjöf. Bókin f jallar um kosti br jóstagjafar og brjóstamjólkur, útskýrir hvemig mjólkurframleiöslan fer fram, gefur báöum foreldrum góð ráð er lúta að undirbúningi fyrir fæðingu bamsins, helstu aðferðir við gjöfina, gjöf sam- kvæmt kröfum eða vissum reglum og hvernig hægt er að samræma vinnu og brjóstagjafir. Einnig er fjallað um hlutverk föður og annarra fjölskyldu- aðila, kynlíf og brjóstagjöf. Ráð til að venja barn af brjósti eöa pela og hvenær og hvernig á að byrja að gefa barni fasta fæðu. Itarlega er fjallaö um almenn vandamál — líkamleg, sálræn og félagsleg — og hvemig eigi að yfir- stíga þau. Einnig vandamál er varða fyrirburði og fötluö böm. Uppsetning bókarinnar er miðuö við aö auðvelt sé að finna ráðleggingar. Textanum fylgja ljósmyndir og teikn- ingar tii leiðbeiningar. Bókin um brjóstagjöf er sett, prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Eddu. DAUÐINN ER EKKITIL Ut er komin hjá Isafoldarprent- smiðju hf. bókin Dauðinn er ekki til eftir finnska lækninn Rauni-Leena Luukanen í þýðingu Björns Thors. Bókin skiptist í tvo hluta. I fyrri hlut- anum er m.a. fjallaö um hug- lækningar, hugsanaflutning, hlut- skyggni, hugarorku, lausn úr líkamanum og endurfæðingu. En seinni hlutinn er boöskapur sem höfundur tók á móti meö ósjálfráðri skrift frá látinni móöurömmu sinni; fallegur boðskapur sem hlýtur að vekja til umhugsunar. Bókin er 191 bls. og er aö öllu leyti unnin hjá Isafoldarprentsmiðju hf. Ut- söluverð bókarinnar er kr. 678,00. RAUNI-LEENA LUUKANEN DAUÐMN ER EKKl TIL SÖLVI HELGASON Ut er komin hjá Isafoldarprent- smiðju hf. bókin Sölvi Helgason, lista- maður á hrakningi, eftir Jón Oskar. Bókin er ævisaga Sölva, unnin upp úr samtímaheimildum. Efni bókarinnar er tvíþætt. I fyrri hlutanum er lýst réttarhöldum yfir Sölva og árekstrum hans við rétt- vísina. En síðari hluti bókarinnar. lýsir nánar lífi og störfum Sölva, harðræði í dönskum fangelsum og til- raunum til að ná rétti sínum. Bókina prýða litprentaðar margar af hinum sérstæðu og fallegu myndum þessa misskilda listamanns. Bókin er 264 bls. og aö öllu leyti unnin hjá Isafoldarprentsmiöju hf. Utsöluverð bókarinnar erkr. 1.198,00. VICTOR BRIDGES GRÆNLANDS- HAFSEYJAN Sögusafn heimilannahefurgefið út í bókarflokknum Sígildar skemmti- sögur Grænlandshafseyjan eftir Victor Bridges. I bókaflokknum Sígildar skemmtisögur eru eingöngu gefnar út gamlar vinsælar skáldsögur sem verið hafa ófáanlegar árum saman en mikið er spurt um. Græniandshafseyjan er 247 bls. NUUTAJARVI Eflirsótt, hnilmiðað.verðlaunað. Pú finnur það í París, London, NewVork._ og f Reykjavík f íslenskum heimilisiðnaði, Hafnarstrœti. ARABIA FINLAND SÖLUSTAÐIR Arabia glervara isl. heimilisidnaður Libra Hólmkjör K.F. Héraðsbúa Reykjavík Hafnarfirði Stykkishólmi Egilsstöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.