Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. neitar að verða gömul Tina Tumer er orðin 44 ára. Hún var strax orðin fræg á sjöunda ára- tugnum. Þá var hún helmingurinn aflke og Tina Turner Revue. „Ég er 44 ára en lit út og er i sambæriiegu formi og margir sem eru tvítugir. Ég vinn á sviðinu. Við það fá áhorfendur sitt um leið og ág varðveiti æskuna." Hún hefur nýiega gefið út plötuna Private Dancer. Fyrsta lagið á hlið eitt heitir / Might Have Been Queen. Mark Knopfler úr Dire Straits samdi það og hann tók með sár alla hljóm- sveitina tii að fylgja þvi eftir. Einnig kemur Jeff Beck fram á plötunni sem sumir muna kannski ennþá eftir. Dúett með Bowie David Bowie samdi einnig lag á plötunni. Hann hefur einnig sungið tvísöng meö henni sem hann ætlar aö nota á eigin plötu. Stónsgítarleikarinn Keith Richards hefur látiö í ljós áhuga á að fá aö vera pródúsent á næstu plötu Tinu Tumer. Þaö er engin ástæða til að ætla annaö en aö hann muni líka þenja gítarinn sinn í einhverjum lögunum á þeirri plötu. Og svo er þaö auðvitaö Mick Jagger. Sviösframkoma hans er aö miklu leyti stolin frá Tinu Tumer. Og það verður aö segja aö sá stuldur hefur meöal ann- ars hjálpað honum viö að ná þolanleg- um árangri.. . DECEMBER 1984 Metsölubækur á ensku MAGAZINE Id BOOKSELLEH AND GOLD WAS OURS Wemer Books. frr> 324, - B»b«ccA Brandcwyn* o CHANGES Don.kr. 324,- Danlalla Slaal o PET SEMATARY S/Í/..I, kr. 363'. Slephan Klng o BOWDRIE’S LAW Bsntam. Kr. 242,- Louls L'Amour o DUNE Berkley, kr. 324,- Fnnk Harbart o COUNTERFEIT LADY Pocket, f(r 324,- Juda Davarsux o BRAVE THE WILD WIND **on. kr. 324,- Johanna Undsay o POLAND Fswcett. kr. 406,- Jamat Mtchanar MOTHERHOOD kr. 324,- Erma Bomback ® THE WORLD IS FULL OF MARRIED MEN Pocket. kr. 324,- Jadda CoiHns ® FALCON CREST <**■kr.324,- Patrtck Msnn ® RAINSONG F.rtc.tt, kr. 324,- Phytlls Whltnay ® CORONER Pockst. kr. 287,- Thomss Naguchl ® ROBOTS OF DAWN <*"*>■ kr. 324,- Ibmc Aalmov COME LOVE A STRANGER Avon, KathlMn Woodlwtas Einnig allar bækur á „New York Times" metsölulistanum. Koma i flugi beint úr prentun. Allar islenskar bækur, (þar á meðal) handbækur, mat- reiðslubækur, ferðabækur, orðabækur o.fl. Yfir 100 titlar af ameriskum tímaritum, ásamt þýskum blöðum að ógleymdum dönsku blöðunum á hverjum mánudegi. SÉ BÓKIN AUGLÝST FÆSTHÚNHJÁ OKKUR fiOftA HUSIO LAUGAVEG1178, (NÆSTA HUS VIO SJONVARPIO) Sím 68-67-80. Drwfinfl; Þorst Johnson hf., Laugivegi 178, simi 6» 780. Kort - Pappírsvörur - Ritföng - Leikföng - Skólavörur Aðrir útsölustaðir: Pennlnn, Hallarmúla. Penninn, Hafnarstrœti. Hagkaup, Skeifunni. Mikilgaröur viö Sund. tsafold, Austurstrœti. Bókabúö Keflavikur Griffill, Siöumúla 36. Embla, Völvufelli. Úlfarsfell, Hagamol 67. Flugbarinn, Reykjavíkurflugvoili. Bókabúð Jónasar, Akureyri. K.A., bókabúð, SaHossl. Bókbsor, Hafnarfiröi. Bókhlaðan, Glœsibœ. Snerra, Mosfellssveit. Grfma, Garðabte. Bókabúð Breiðholts, Amarbakka 2 Bókaskemman, Akranesi. RAUÐA BOKIN— LEYNISKYRSLUR SIA AFTUR FAANLEG HEIMDALL samtök ungra sjálfsteaðismanna i Reykjavik. Skýrslurnar sem Einar Olgeirsson kraföist að yrðu brenndar. SÍA var leyni- félag nokkurra íslendinga sem Sósíalistaflokkurinn, fyrirrennari Alþýðu- bandalagsins, sendi til náms austur fyrir járntjald. Skýrslurnar sem birtast í þessari bók eru óhrekjanleg gögn um störf og stefnu þessa félagsskapar. Bókin er til sölu i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.