Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984.
15
„Full ástæða er til að óska þeim Kristni og Jónasi til hamingju með þessa glæsilegu
hljómplötu, sem er hið besta úr garði gerð, bæði að útliti og innihaldi.“
nt
„Það er eins með þessa hljómplötu Kristins Sigmundssonar og hin hnarreistu fjöll íslands,
maður hrífst af þeim við fyrstu kynni, samt vinna þau á, verða hluti af manni
í þeirri viðleitrii að miða út fegurðina.“ w ,.
Morgunblaðið
„Og eitt er það sem maður hefur alltaf á tilfinningunni þegar hlustað er á plötuna,
að þeir félagar hafi jafnan heilmikið afgangs og þurfi ekki verulega að taka á
honum stóra sínum. Sá vandaði söngur og leikur er sjálft inntak plötunnar og
aðalsmerki, sem verður til þess áð við að hlusta á þessa plötu ærist aðeins upp í
áheyrandanum sulturinn - hungrið eftir meira af svo góðu.
Sannast þar hið fornkveðna að mikið vill meira.“ dv
BOKAUTGAPAN ORN 8t ORLYGUR
Síðumúla 11, sími 84866
INGVAfl VÍKIf