Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 49
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 49 Útsýn teygir signorður Ferðaskrifstofan Utsýn hefur fært út kvíamar og gerst aðili að rekstri Ferðaskrifstofu Akureyrar. Utsýn hef- ur haft umboösmann á Akureyri í 16 ár og rekið þar eigin skrifstofu síðastliðin 3ár. Kolbeinn Sigurbjörnsson, sem verið hefur Utsýnarforstjóri á Akureyri, verður nú sölustjóri hjá Ferðaskrif- stofu Akureyrar en Gísli Jónsson verð- ur áfram framkvæmdastjóri. Eignaraðild Útsýnar og Feröaskrif- stofu Akureyrar er 18 prósent en aðrir eigendur em Jón Egilsson og fjöl- skylda, Urval, Flugfélag Norðurlands og Flugleiöir. Símanúmer Utsýnar á Akureyri hef- ur veriö flutt yfir til Ferðaskrifstofu Akureyrar. -EIR Jólaumferð íReykjavík Laugavegi verður lokað fyrir umferð annarra ökutækja en strætisvagna laugardaginn 15. des. kl. 13—22 og laugardaginn 22. des. kl. 13—23, þó með þeirri undantekningu að öll um- ferð er heimiluð þessa tvo daga á tíma- bilinu milli kl. 19 og 20 vegna vöm- dreifingar í verslanir. Sömu undanþágu og strætisvagnar hafa njóta leigubifreiðar sem pantaðar hafa verið aö húsum við Laugaveg, enda hafi þær uppi merki leigubif- reiða. Ennfremur njóta undanþágu bif- reiðar með merki f atlaðra. Gjaldskylda verður í stööumæla fyrrgreinda tvo daga á meöan verslan- ir em opnar. Þá veröa bifreiðastæði í Tollhúsinu við Tryggvagötu og Kola- porti, bifreiðageymslu við Kalkofns- veg, opin á sama tíma. Starfsmenn verslana og annarra fyr- irtækja í miðborginni eru hvattir til að leggja bifreiðum sínum f jær vinnustað en venjulega fram að jólum. Er þá sér- staklega bent á bifreiðastæði milli Vatnsstígs og Frakkastígs á lóð Eim- skips sem Reykjavíkurborg hefur á leigu. Lögreglan verður með aukna lög- gæslu þar sem þess er mest þörf í borginni fram aö jólum og mun greiða fyrir og aöstoða fólk í þeirri miklu um- ferö sem fram undan er. Fólk er almennt hvatt til að notfæra sér strætisvagnana sérstaklega dag- ana fram að jólum til að létta á umferð og spara sér tíma og erfiðleika við leit aö bifreiöastæðum. Höfundar lesa úr verkum sínum Á sunnudagskvöld gengst Höfunda- miðstöð Rithöfundasambandsins fyrir upplestri úr nýjum bókum í samvinnu við nokkra útgefendur. Munu níu höf- undar lesa úr frumsömdum bókum og þýðingum, nýútkomnum. Mun upplest- urinn fara fram i Ráöstefnusal Hótel Loftleiða og mun Sigurður Pálsson kynna. Höfundar sem úr verkum sínum lesa veröa Ámi Bergmann, Fríða A. Sigurðardóttir, Jón Oskar, Lilja K. Möller, Njörður P. Njarðvík, Pétur Eggerz, Sveinn Einarsson, Þorsteinn frá Hamri og Þórarinn Eldjám. ■' B SQaáéB QQaaaa □ □ E3 E3É3 É3 mmmmm o gg o o qi HHBBB QBQB! FX-3600P Forritanleg, ein með öilu. Þar á meðal fylgni og tegrun. Verð kr. 2220,- - WVSfiW* , !»MW ' ö□□bdb | □□öööö ij ö ö □ □ □ P Dömuúr. Verð kr. 1560 FX-82 framhalds- skólatölva. Ódýr en góð. Verð kr. 1.330,- CASIO SL750 7 8 9 4 9 6 ■T ] 2 i k: c o • = + % ; X MR j - M- | 4* M+ j Úr með snertigleri, vekjari. Vekjari. skeiðklukka, tvö- skeiðklukka. Verð kr. 3775,- faldur tími. Verð kr. 3110,- Vekjaraklukka. Verð kr. 870,- Mjög þunn, snertitakkar. Verð kr. 1090,- Veggklukka. Verð kr. 1430. **?ttT** **!Sfer* .... ^y,r,y.*.y.v* JB ^ va taa aa w m : m w w wi : | fg l W. tPPL._ Te **«*», * »•****• * »4 V » .....Iffllíi í'! m m m mém m B M6 >■ CSw l| G010 PBrtÚí •°* isnsSjlilHII u EU ŒÍ B Ö- 0 0 m ó 9 cp t|] □ m □ H fi 15 S fi íp 5'á (íp ca CASia Ve-íoo Ódýr basictölva. Verð kr. 2500,- Frábœrt hljómborð kermir þér að spita með aðstoð Ijósr. Verð kr. 4830. r- r--,- ___ ..--^1' ‘ 'wawJBIWmtomrn. «, 4MBMS 3MI * i i i i i i 'i * %% Vt t V» % «a »»» U ■ W íi* kk C V • ’i**. FX--750P. sam byggð basictölva og reiknivél með 68 innbyggð 111 í « qqqB pooo i^tJii3iiiai«a«ti»t3oca ooOa qúDoaúnbOÓDaDD ía Manma stærðfræðiföll og 10 eðlisfræðikonstanta. Tvö hólf fyrir minnisplöt ur (4k hverl sem geyma forrit eða upplýsingar i eða utan við tölv una. Verð kr. 5910,- Þegar gæðin eru á gjafverði. Umboðið Bankastræti, s. 27510.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.