Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 55
r* DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 55 Sjónvarp Útvarp Skautar og bor ðtennis Þaö er bein útsending úr ensku knattspymunni í sjónvarpinu í dag kl. 14.45. Þá leika „strákarnir í KR- búningunum” í Newcastle við Norwich City. I íþróttaþættinum kl. 17.40 verður m.a. sýnt trá alþjóða borðtenniskeppni í Kaupmannahötn sem fram fór á' dögunum og einnig sýnd lokin úr heimsmeistarakeppninni í listhlaupi á skautum. Þar kemur fram enska parið Torvill og Dean með sinn fræga biclero- dans sem sprengdi alla einkunna gjöf á keppninni. -klp- Tónlistar kross gátan Jón Gröndal mætir úr Grinda- víkinni í útsend- ingu á rás 2 á sunnudaginn. „Röddin aö sunn- an verður þá með þátt sinn Tónlist- arkrossgátan á milli kl. 15 og 16. Taka margir þátt í þeim leik og hafa gaman af. En hér kemur krossgátan sem menn verða að hafa við höndina ef eitthvað á að vera varið í leik- inn.. . Útvarp Laugardagur 15. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö — Þórhallur Heimisson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Lcstur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir Sigurlaug M. Jonsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 15.30 Ur blöndukútnum — Sverrir Erlendsson. (RUVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. 17.00 Islenskt mál. Jörgen Pind flytur þáttinn. 17.10 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur Ölafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RUVAK). 20.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bokum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „Segðu stebiinum”. Anna Ölafsdóttir Björnsson sér um þátt- inn. 23.00 Hljómskálamúsfk. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: HögniJónsson. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 16. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Arcangelo Corelli. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Kari Miinchinger stj. b. Obókonsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa. Han de Vries leikur með Einleikarasveitinni í Zagreb. c. Hljómsveitarsvíta nr. 1 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammersveitin í Bath ieik- ur; YehudiMenuhinstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturiunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á vegum æskulýðsstarfs þjóðkirkj- unnar. Prestur: Séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfuiltrúi. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynníngar. Tónleikar. 14.00 Leikrit: „Einkennilegur maður” eftir Odd Björnsson með elektrónískri hljóðlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. (Áður flutt í febrúar 1963). Leik- endur: Þorsteinn ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Erl- ingur Gíslason, Kristín Anna. Þórarinsdóttir, * Emelía Jón- asdóttir, Gísli Halldórsson, Nína Sveinsdóttir, Sigriður Haga- lin, Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason og Jón M. Árnason. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Er þörf á endurmati íslenskrar kirkjusögu? Séra Jónas Gíslason dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Hóskólabíói 6. þ.m. (fyrri hluti). Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ásgeir Steingrímsson. a. „Orgia” eftir Jónas Tómasson. b. Sónata fyrir trompet og strengi eftir Henry Purceil. c. Sinfónía nr. 85 í B-dúr eftir Joseph Haydn. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.45 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Arnesi segir frá. (RUVAK). 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungiinga. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Að tafli. Stjórnandi: Guð- mundur Arnlaugsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (RUVAK). 23.05 Djasssaga — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardagur 15. desember Morgunútvarp frá kl. 10.00-12.00. 14.00—16.00 Uppbrot. Tónlist aö utan, sunnan, norðan og neðan með upp- brotum. Stjórnandi: Ásgeir Tóm- asson. 16.00-18.00 Milll mála. Nýir og gamlir streitulosandi smeliir með salti og pipar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjóm- endur: Margrét Blöndal og Ragn- heiður Davíðsdóttir. Sunnudagur 16. desember 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leiö. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: AsgeirTómasson. Mánudagur 17. desember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. Sjónvarp Laugardagur 15. desember 14.45 Enska knattspyrnan. New- castie — Norwich. Bein útsending frá 14.55—16.45. Umsjónarmaöur BjamiFelbtson. 17.15 Hildur. Sjöundi þáttur — End- ursýning. Dönskunámskeið i tiu þáttum. 17.40 íþróttir Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 19.25 Kærastan kemur i höfn. Annar þáttur. Danskur myndafiokkur í sjö þáttum ætiaður börnum. Ida litla og móðir hennar flytjast bú- ferlum út á litla eyju þar sem mamma hefur ráðist vélstjóri á ferjunni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í sæiureit. Sjötti þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur í sjö þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 21.20 Þjófarair sjö. (SevenThieves). Bandarísk bíómynd frá 1960, sh/. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðal- hlutverk: Edward G. Robinson, Rod Steiger, Joan Collins og Eli Wallach. Glæpamaöur sem kom- inn er af léttasta skeiöi hyggst ljúka ferli sínum með glæsibrag. Hann safnar liði til að ræna spila- vítið í Monte Carlo. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.05 Gestur úr geimnum. (The Man Who Fell to Earth). Bresk biómynd frá 1976, gerð eftir visindaskáid- sögu eftir Walter Tevis. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aðalhlutverk: David Bowie, Rip Tom, Candy Clark og Buck Henry. Myndin er um veru frá öðrum hnetti og vist hennar meöai jarðarbúa. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Dr. Jakob Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 5. Hróp í þögninni. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 2. Leirlist. Kanadiskur mynda- flokkur í sjö þáttum um listiönaö og handverk. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mareisson. Stjóm upp- töku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.05 Tökum lagið. Sjötti þáttur. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar í sal Islensku óperunnar. Þátturinn er að þessu sinni helgaður jólahátíð- inni og jólalögum. Meðai gesta eru tveir barnakórar: Skólakór Garðabæjar og Kór Kársnesskóla í Kópavogi. Þá leikur hljómsveitin lagasyrpu sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur útsett. Umsjónar- maður og kynnir: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 22.00 Dýrasta djásnið. Fimmti þáttur.Breskur framhaidsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scotts frá Ind- landi: Aðalhlutverk: Tim-Pigott Smith, Judy Parfitt, Geraldine James, Wendy Morgan, Nicholas Farreil o.fl. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Á döfinni. Jóiabækur. Umsjón- armaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 23.25 Dagskráriok. E Veðrið Rigning á Suður- og Vesturlandi fram á sunnudagsmorgun en þurrt að kalla fyrir norðan og austan, síðan snýst vindur til suðvestanátt- ar meö éljum á Suður- og Vestur- landi, kólnar á sunnudag. Veðrið hérogþar ísland ki. 12 á hádegi í gær: Akureyri, léttskýjað —3, Egils- staöir, heiöríkt —5, Höfn, skýjað — 1, Grímsey, léttskýjað 1, Keflavík- urflugvöllur, snjóélO, Kirkjubæjar- klaustur, léttskýjað —3, Raufar- höfn, léttskýjað —4, Reykjavík, skýjað 0, Sauðárkrókur, léttskýjað ' —1, Vestmannaeyjar, léttskýjað 2, Utlönd kl. 12 á hádegi í gær: Bergen, hálfskýjað 3, Heisinki, alskýjað —7, Kaupmannahöfn, súld á síðustu klukkustund 2, Ösló, snjókoma 0, Stokkhólmur, skýjað 0, Þórshöfn, þokumóða 8, Amsterdam, þokumóða 8, Aþena, léttskýjað 14, Barcelona (Costa Brava), mistur 13, Berlín, mistur —1, Chicago, súld 1, Feneyjar (Rimini og Lignano), rigning 6, Frankfurt, súld 3, Las Palmas (Kanaríeyjar), alskýjað 20, London.skýjað 8, Lúxemborg, rign- :ing og súld 5, Madrid, heiðskírt 7, Malaga (Costa Del Sol), alskýjaö 17, Mallorka (Ibiza), léttskýjað 16, Miami léttskýjað 25, New Ýork, alskýjaö 9, Nuul, þokumóöa 8, ! París, léttskýjað 9, Róm, skýjað 17, Vín.þokumóða 1, Winnipeg, alskýjað —2, Valencía (Benidorm), heiðskírt 13. úengið Gengisskráning NR. 240 - 13. DESEMBER1984 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 40.040 40.150 40.010 Pund 47.758 47.889 47.942 Kan. dollar 30,295 30,379 30.254 Dönsk kr. 3.6121 í 3,6220 3.6166 Norsk kr. ( 4,4707 | 4,4830 4.4932 Sænsk kr. 4,5307 4,5431 4.5863 R. mark 6,2203 i 6,2374 6.2574 Fra.franki 4,2147 4,2263 4.2485 Belg. franski 0,6434 ! 0,6451 0.6463 Sviss. franki 15,6620 ! 15,7051 15.8111 Holl. gyllini ' 11,4596 111,4911 11.5336 V-þýskt mark 12,9328 ! 12,9683 13.0008 It. lira 0,02097 0,02103 0.02104 Austurr. sch. 1,8422 j 1,8473 1.8519 Port. Escudo j 0,2419 i 0,2426 0.2425 Spá. peseti 0,2329 1 0,2336 0.2325 Japanskt yen , 0,16158 ; 0,16203 0.16301 Írskt pund 40,340 40,451 40.470 SDR (sérstök '39,5444 : 39,6532 dráttarrétt, Slmsvari vegna gengisskráningar 22198 Halló krakkar! Er nokkur kominn med hita af eftir- væntingu? Við Hreinn drógum um 75 Fisher Price læknatöskur svona til öryggis. Vinningsnúmer: 34867 - 12804 - 195924 - 164700 - 206986 - 183671 - 15755 - 208805 - 166269 - 60961 - 192140 - 149689 - 143682 - 206445 - 197195. Upplýsingar um afhendingu vinn- inga eru gefnar hjá SÁÁ i síma 91-82399. P.s. Það skiptir engu máli hvenær miðarnir voru greiddir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.