Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 32
Á götum Varsjár má sjá marga einkamarkaði eins og þennan sem stóð skammt frá rússnesku menningar-
miðstöðinni.
L Jt'-'-jÁ m r- „ v i 1 ■ • V-. yt
l'i
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984.
32
Varsjárbúar ganga ævinlega með töskur ef svq heppilega vildi tíl að
verslun með fáséða vöru yrði á vegi þeirra.
Af f lokksmálgagninu og öðru áhugaverðu
œ§í VERÐBÓLGU
Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra reikninga hjá
bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur.
Hækkandí vextír
Hávaxtareikningur ber stighækkandi
vexti, 17% í fyrstu sem strax eftir
2 mánuði hækka um 1,5% á mánuði
uns 24,5% er náð. Eftir samanlagðan
12 mánaða sparnað hækka vextirnir
síðan um 1% til viðbótar og eru 25,5%
upp frá því.
Arsávöxtun
Vextir leggjast við höfuðstól 30. júní og
31. desember ár hvert og fer því
ársávöxtun aldrei niður fyrir 27,12% en
getur náð 27,58% sem ræðst af því
hvenær ársins lagt er inn.
Vextir frá stofndegí
AUar vaxtahækkanir Hávaxtareiknings
reiknast frá stofndegi og falla aldrei
niður á sparnaðartimanum. Þannig
tryggir afturvirk prósentuhækkun bestu
kjörin.
Nýstárlegt fýrírkomulag
Stofnskírteini er gefið út fyrir hverri
innborgun og er hvert stofnskírteini til
útborgunar í einu lagi. Því er sjálfsagt að
deila innborgun á fleiri skírteini sem gerir
úttekt á hluta fjárins mögulega, án þess
að vaxtakjör eftirstöðva rýrni. ^ Bctfl kjÖf OjÓðclSt V3fl2.
Óbundínn <^>
Hvert skírteini er laust til útborgunar
fyrirvaralaust.
$ Samvinnubankinn
Dagana 30.11—5.12. var fyrirhugaö
að halda laganemamót í Varsjá, höfuö-
borg Póllands. Undirritaöur, auk Gísla
Gísiasonar og Gunnars Jóhanns Birg-
issonar, hélt áleiöist til Varsjár frá
Kaupmannahöfn meö pólska flugfélag-
inu I/)t og var fararskjótinn gömul
Túbulev skrúfurella. Þegar lent var i
Varsjá, eftir þriggja klukkustunda
liávaöasamt flug, vorum viö fuUir
eftirvæntingar hvað myndi bíöa okkar.
Allar þær hugmyndir sem maöur haföi
gert sér hurfu eins og dögg fyrir sólu
því raunveruleikinn reyndist lirika-
legri en maöur gat imyndaösér.
1 upphafi hélduin viö að viö værum i
boöi flokksins og aö mestum tíma yröi
variö i aö þeytast um í svörtum Benz-
um á mUU safna en svo reyndist ekki
vera því allan tiinann sem á dvöUnni
stóö vorum viö á eigin vegum og sáum
viö því meira af pólsku þjóðlifi en þeir
útlendingar sem fara tU landsins í boði
flokksins.
Eiginlega þaö fyrsta af mörgu sem
kom okkur á óvart var með hve mikúli
þolinmæöi Pólverjar taka öllu droUi
hjá opinberum starfsmönnum því þaö
tók minnst 5 minútur aö athuga vega-
bréf livers og eins. Þaö var fyrsta
merki þess aö viö værum komnir til
Austur-Evrópu. Eftir aö þessu leiðinda
gaufi lauk var komiö aö því aö gefa
upp hversu mikinn gjaldeyri viö höfö-
um meöferðis, en þaö veröa aUir feröa-
menn, sem koma til Póllands, aö gera.
Yfii-völd vilja hafa nákvæma vitneskju
um hve mikill gjaldeyrir fer inn í land-
iö og samkvæmt lögum veröur aö
skipta honum öllum hjá Itinu opinbera,
því hafir þú eytt doUurum í landinu
veröur þú aö sýna kvittun fyrir því aö
löglega hafi veriö fariö aö. Þaö er ekk-
ert grin aö lenda í kUpu í landi þar sem
„milduö” herlög eru í gildi. Feröamaö-
ur sem fer til Póllands fær rúmlega eitt
hundraö zloty fyrir einn dollar skipti
hann hjá hinu opinbera. ÖUu vænlegar
horfir ef hann skiptir á hinum blómstr-
andi svarta markaði. Því þar fást
fimm—sex hundruð zloty fyrir einn
dollar. Okkur þótti þetta allkynlegt í
fyrstu en brátt urðum við þess
áskynja, okkur til mikiUar furöu, aö líf
hins almenna borgara snýst aö miklu
leyti um þaö aö veröa sér úti um doll-
ara.
Þegar korniö var út úr flugstöðvar-
byggingunni störöum viö með stórum
augum á glæsta Benz og BMW bila
þjóta framhjá auk mikillar mergðar
pólskra Fíata. Ekki var laust viö aö aö
okkur læddist sá grunur aö hin marg-
tuggða fullyröing um aö vestræna
pressan ýkti ástand mála hér austur
frá ætti viö rök aö styðjast. Okkur varð
brátt ljóst aö svo reyndist ekki vera, ef
eittlivað er þá er dregið úr lýsingun-
um.
Sendinefnd pólskra laganema tók á
móti okkur og raöaöi mönnum í leigu-
bíla, því fylgdu ströng fyrirmæli um aö
borga bíistjórunum ekki eitt zloty
lieldiu- biöa í bilunum þangaö til allur
hópurinn væri kominn til hótelsins.
Þótti okkur þetta inikil tortryggni en
skýring fékkst á þessu skömmu
seinna. Leigubilstjórar í Varsjá ióta
einskis ófreistaö til aö græöa á aulaleg-
um útlendingum, annaöhvort meö því
aö fara fram á margfalt ökugjaid eöa
krefjast greiðslu i dollurum og var þaö
nánast regla aö lenda í hvimleiðu
þjarki við bílstjóra aðafloknum bíltúr.
Bagalegur skortur
Áöur en viö héldum til Póllands
haföi okkur veriö sagt aö skortur væri
á allmörgu og þar á meöal salernis-
pappír. Var mönnum því ráölagt aö
koma vel birgir af þess konar vöru
vildu þeir ekki komast í nána snertingu
viö flokksmálgagnið. Okkur fannst
þetta fráleitt og kom ekki til hugar aö
fara aö drösla ómerkilegum skeini-
pappir í farangrinum austur yfir. Viö
sáum fljótlega eftir þessum stórbokka-
skap því enginn salernispappír var
finnanlegur í Varsjá og prentsvertan í
Trybuna Ludu er laus í sér. Hópurinn
haföi tekið með sér eitt þúsund uinslög
þar sem þau fást ekki í landinu og voru
þau gefin pólskum laganemum, utan
nokkur sem viö Islendingarnir tókum
tileigin nota.
Talandi um skort í Póllandi þá er
vert aö minnast á þaö aö dömubindi
hafa ekki fengist í iandinu í nokkur ár
og því varð hópurinn aö koma meö um-
talsveröar birgöir til landsins. Pólski
laganeminn, sem haföi mest meö hóp-
inn að gera, sagöi okkur aö þegar
stúika þar i landi ætti afmæli þætti
henni ekkert mikiö aö fá tíu vodka-
flöskur í afmælisgjöf en ef þú gæfir
henni pakka af dömubindum þá væri
sú sama þín aö eilífu. Einnig komum
viö meö aörar þær vörur sem skortur
er á svo sem tannkrem, sápur, sokka-
buxur og fleira sem handhægt var aö
liafa með I farangrinum.
Okkur f annst allt tal um skort í land-