Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 3 Tilmæli ríkisstjórnarinnar um viðmiðunarverð á skuldugustu skipin: Brýtur slíkt í bága v«ð lög? Samþykkt ríkisstjórnarinnar, sem gerö var aö undirlagi sjávarútvegsráö- herra, um aö Fiskveiöasjóður setji viö- miöunarverö á þau fiskiskip sem upp- fylla ekki skilyrði til skuldbreytinga, brýtur sennilega í bága viö lög, þaö er lögin um Fiskveiöasjóö. Samkvæmt heimildum DV þarf lagabreytingar til aö þessi samþykkt nái fram að ganga en ekkert hef ur ver- iö ákveðið enn í þeim efnum. Samþykkt ríkisstjómarinnar, eða tilmæli, ganga út á aö viðmiðunarverð og greiðslukjör veröi sett á þessi skip og að þeim byggöarlögum sem byggt hafa afkomu sína á skipunum veröi þannig gert kleift aö eignast þau áfram enda bjóöi annar aöili ekki betur. Þetta þykir mjög loöið því ekki er skilgreint viö hvaö á aö miöa í þessum efnum. Enn fást ekki upplýsingar um þaö nákvæmlega hvaöa skip hér er um aö ræöa þar sem enn er unnið aö því aö bjarga þeim undan hamrinum meö öll- um tiltækum ráðum en ljóst er að stærstur hluti þeirra er ný skip sem komu hingaö til lands um og upp úr 1979. -FRI Blóðug ferð Snemma í október var brotist inn í fyrirtæki eitt á Stór-Reykjavíkursvæð- inu í tvígang. Mikið var rótaö en engum verðmætum stoliö ef frá er tal- inn plástur og sáraumbúöir úr sjúkra- kassa fyrirtækisins. Þjófurinn haföi nefnilega skorist er hann athafnaöi sig í myrkrinu og því gripiö til sjúkrakass- ans. Forstjóri fyrirtækisins var löngu hættur aö hugsa um atburðinn, haföi fyUt sjúkrakassann á ný og snúiö sér að öðrum verkefnum þegar honum barst sérkennileg rukkun í hendur. Var það reikningur frá leigubílastöö vegna aksturs frá fyrirtækinu á slysavarð- stofuna nótt þá er síöara innbrotiö var framiö. Haföi innbrotsþjófurinn kvittaö fyrir meö nafni sínu og taUð eöUlegast aö fyrirtækið greiddi fyrir feröina. „Aö sjálfsögöu greiði ég reikning- inn. Þetta eni ekki nema 129 krónur og ég er staðráöinn í því aö ramma reikn- inginn inn og hafa hangandi hér á skrifstofunni hjá mér. Þetta sýnir hversu mikið traust fólk ber til fyrir- tækisins,” sagöi forstjórinn i samtali viðDV. Lögreglan yfirheyrir nú hinn grunaöa innbrotsþjóf en af þessu er ljóst aö sumar ferðir -eru blóöugri en aörar. -EIR. verðlauna- sófasettum Úrvals leður- og tauáklæði bahus Borðstofan frá klassískur glæsileiki fyrir þá sem vilja eitthvað betra VÖNDUÐ VARA VIÐ VÆGU VERÐI Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar: 45670 — 44544. Notaðir bflar JÓLATILBOÐ SKIPTIVERSLUN ÞÚ KEMUR Á ÞEIM GAMLA OG EKUR í BURTU Á NÝRRI BÍL. VIÐ LÁNUM ÞÉR MILLIGJÖFINA. AN UTBORGUNAR IJÓLATILBODINU ER EIMNIG INNIFflllD: - VETRARDEKK - - ABYRGÐARTRYGGING HJÁ SJÓVÁ - jr 0G UTVARP - FYLGIR ÖLLUM NOTUDUM BÍLUM. bílar í eigu umbodsins EGILL VILHJÁLMSSON Smiðjuvegi 4c, Kópav., símar 79944—79775. Sífel/d þjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.