Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. Hvert hafa hermennirnir sam- band? Þetta er foringinn Snyd- er. Mitchell Snyder i hlutverki sinu. VK> ERUM GERÐIR SVOLÍTIÐ Farartæki hermannanna. „Ég hef aldrei á ævinni keyrt önnur eins skrapatól." segir Snyder. Á fremsta bílnum voru Snyder og vinur hans handteknir. Nokkrir bandarískir hermenn af Keflavíkurflugvelli skutu nýlega upp kollinum austur á söndum. Þeir slógu þar upp tjöldum og hófu fljótlega dul- arfullar mælingar á sandinum. Heima- menn hafa fylgst meö þessu úr fjar- lægö og sitt sýnst hverjum. Sumir hafa viljaö ganga úr skugga um þaö hvaö hermennirnir eru aö mæla en aðrir forðast að styggja þá, enda eru þeir vopnaöir sem brýtur algerlega í bága viö lög og reglur um feröir banda- riskra hermanna um landiö. Loks tóku svo nokkrir hugaöir heimamenn af í karið og héldu til búöa hermannanna. Þeim var vísaö til Mitchell Snyders, of- ursta og „commanding officer”, og kvaö hann menn sína vera við segul- mælingar. ,,En annars,” sagöi hann og saup drjúgum á bjórdós, „erum viö baraífríi.” Þetta verður upphaf mikill atburða- rásar í nýjustu kvikmynd Agústs Guö- mundssonar leikstjóra. Eins og skýrt var frá í síðasta Helgarblaði veröur myndin frumsýnd á annan í jólum og er um að ræöa fjóröu mynd Ágústs í fullri lengd. Viö fórum raunar rangt meö nafn myndarinnar í fyrri viku, kölluöum hana Sand, en nú er komið upp úr dúrnum aö hún heitir Gullsand- ur. Sandur og gullsandur, það er sitt hvaö eins og allir hljóta aö skilja. En hvað sem því líður er söguþráðurinn óbreyttur og koma hermannanna í hina friösælu sveit á söndunum veldur bæöi forvitni og síðar óróa. Aö lokum grípa nokkrir heimamenn til sinna ráða, eins og þaö er kallað, og allt fer í bál og brand. Hermennirnir setja að sjálfsögöu mikinn svip á kvikmyndina Gullsand. Meö hlutverk þeirra fer harösnúinn flokkur manna af ýmsu þjóöemi og langt frá því allir Bandaríkja- menn. Yfirmaðurinn er þó Bandaríkja- maöur, eins og vera ber, og meira aö segja gamall hermaöur — fyrrnefndur Mitchell Snyder. (Nafn hans er aldrei nefnt í myndinni og því kom hann f ram undir sínu rétta nafni hér aö ofan.) Tók þátt í orrustunni um Danang Mitchell Snyder var á sínum tíma soldáti í bandaríska landgönguliöinu, eins konar úrvalssveitum hersins, og þjónaöi meöal annars í Víetnam þar sem hann tók þátt í orrustunni grimmi- legu um Danang. En hann haföi einnig viödvöl hér suöur á Miðnesheiði og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.