Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 48
48 DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. % HANDTEKINN í ÚTVARPSVWTAU — Formaður Hrekkjalóma- félagsinsíEyjum 39ára Lögreglubíllinn í Vestmannaeyj- um æddi meö blikkandi ljósum niöur á höfn í gærmorgun. Þarstukku út úr honum fimm fílefldir menn meö lög- regluþjón staðarins í broddi fylking- ar. Tóku þeir Þórarin Sigurösson raf- virkjameistara sem þarna var staddur í útvarpsviötali, stungu hon- um inn í bílinn og óku á brott. Þessi uppákoma var liður í af- mælishaldi Þórarins, eöa Tóta í Geisla, eins og hann mun oftast nefndur. Það er Hrekkjalómafélagiö sem stóð fyrir „handtökunni”. Þór- arinn er formaöur þess. Hann varö 39áraígær. Upphaflega ætluöu hrekkjalóm- arnir aö ná afmælisbarninu í rúm- inu. Því mættu þeir fyrir utan heimili hans klukkan sex árdegis. En Þórar- inn var óvenjusnemma á fótum þar sem hann átti aö mæta í viðtal viö Stefán Jökulsson morgunútvarps- mann. Hann fór því aö heiman áður en hrekkjalómana bar aö garði. Þeir gripu þvi til þess ráös aö fá lögreglu- yfirvöld staöarins í lið meö sér, meö fy rrgreindum afleiöingum. B/ys og lúðrasveit I Jigreglubíllinn ók síðan meö blikkandi ljósum heim til Þórarins, aö sjálfsögöu meö hann innanborös. Þar beið hans lúðrasveit, sem lét vel til sín heyra. Flugeldum var skotið á ioft. Loks tendruöu viöstaddir blys til heiöurs foiTnanninum. Honum var í tilefni dagsins afhent stóreflis rjómaterta. Að móttökuathöfninni lokinni héldu hrekkjalómarnir meö formann sinn út í sundlaug. Þar er Þórarinn fastagcstur. A sundlaugarbakkanum beiö veisluborð, skreytt meö kertum sem stungið haföi veriö í öryggjabox. Var það gert í sérstöku heiðursskyni við Þórarin, sem er rafvirkjameist- ari eins og áöur sagði. Aö kaffidrykkju aflokinni mætti afmælisbamið i fyrirhugaö útvarps- viötal niöri á höfn. Var þaö flutt þangað meö viöhöfn í mikilli bílalest Fé/agar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja biésu til heiðurs Þórarni þegar hann steig útúr lögreglubilnum. Kveikt var á blysum og púðurkerlingar sprungu i grið og erg é afmælis- hátiðinni. Var lögð sórstök alúð við uppáhald afmælis Þóararins þar sem Eyjarskeggjar hafa fyrir sið að hverfa á brott á stórafmælum. Þórarinn verður sumsé fertugur á næsta ári. D V-myndir Grimur Ásmundur Friðriksson t.h. afhendir formanni Hrekkjalómafélagsins veglega rjómatertu. Asmundi veittistsiðar ihátiðahöldunum sú ánægja að vera hent i öllum fötunum isundlaug Vestmannaeyja. sem ók flautandi sem leiö lá. Þar söng blandaður karlakór hrekkja- lóma til heiðurs afmælisbarninu í beinni útsendingu í morgunútvarpi. Þegar Þórarinn haföi lokið sér af í viðtalinu fékk hann aö halda óáreitt- ur til vinnu sinnar. -JSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.