Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 19 Mér líður afbragðs vel i kvöld. En - einn i einu." Sumir geta glott þegar þeir horfa á þessa þrýstnu valkyrju þar sem hún liggur í geysistóru rúmi sínu og for- færir eins og hún eigi lífiö aö leysa. En hver þorir aö gera grrn aö konu sem steig fram á sviðið tiltölulega full- oröin íklædd blúndum og meö fjaöra- skart á höföi umkringd vöðvastæltum karlmönnum á sandölum og stuttbux- um? Þetta var svo vemmilegt aö þaö virkaöi. Mae West var virkilega vemmileg. Hún notaðist viö allt þaö sem gekk. Hún varö stofnun. Hún var fallega ljóskan sem var ekki heimsk. Hún varpaöi fyrir róöa hlutverki kon- unnar sem viðkvæmrar og hlédrægrar. „Hjónaband er síðasta úrræöiö,” sagði hún og tókst aö halda eigin hjóna- bandi leyndu í dálítinntíma. „Ástfang- in kona getur ekki veriö skynsöm. Væri hún þaö myndi hún ekki vera ástfang- in,” sagöi hún. Mae West sagöi líka: „Finniö þá, elskið þá og yfirgefiö þá!” Sjálf kaus hún aö vera meö blaöa- mannafundi þar sem hún lá sjálf í rúm- inu. Hún var dugleg aö skapa ímyndir og vissi hvaö hún vildi. Hún hefur sjálf- sagt veriö ofsótt af móralska meiri- hlutanum í Bandaríkjunum. Salvador Dah geröi rauöan silki- sófa sem var eins í laginu og varirnar á Mae West. Vísindamenn viö Princeton- háskóla mótuöu segulstál í sömu lögun og mjaömirnar á henni. Dakotaindíán- ar geröu hana aö heiöursprinsessu og flugmenn í konunglega breska flug- hemum skíröu björgunaivestin sín í höfuðiöáhenni. Var hún ótrúlega fögur? Ekki var hún þaö, svara margir kvikmynda- gagnrýnendur og bera hana saman viö dæmigerða þýska „hausfrau”. Ástæöan fyrir því aö fólk er hrifiö af henni er kannski sú hve seig hún var í kjaftinum. Mae West var dóttir boxarans Battl- in’ Jack og konunnar Matilda sem dreymdi um aö dóttir sín fengi góöan feril. Hún bjó hjá þeim viö hófleg efni í Brooklyn í byrjun aldar undir nafninu Mary Jane West. Hún fór úr skóla til þess að geta gert eigin handrit. Ut- koman var slæm stafsetning en ágætar hugmyndir um hvernig lýsingin gæti undirstrikað rósrauöan satínkjólinn hennar. Hún vildi fá hljómsveitarpláss í leikhúsi lífsins. Hún náöi í þaö sem hún kallaði: Besta miðann. Ekki meö því aö laga sig aö því heföbundna heldur meö því að snúa og toga hið hefö- bundna hlutverk konunnar. „Mae West var fyrsta kven- rembusvínið,” reit Sylvia Syms. ,,Á löngum og litríkum ferli mínum er ég bara viss um eitt. Eg hef veriö misskilin,” sagði Mae West. FISHER skákar keppinautunum í verði og gæðum VHS P-618 myndsegulband myndbands spólur á einu ári. Jólaglaðningur sem endist allt áríð LAGMULA 7. REYKJAVÍK - SÍMI 685333 Pú kemur og semur Fisher, fyrsta flokks. SJONVARPSBUÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.