Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 27 Eg kominn í einangrun í bragga- kompu hjá flugliöunum. Næsti læknir á Kópaskeri handanviö óvæöar snjó- breiöur og stórhríöar. Eg sat gleiður í rúminu með logandi helauman fótbolta í klofinu og hlustaöi á þrotlausa ýlfr- andi vindsynfoníu noröurhjarans. Vikumsaman. Hráslagalegt var líf njósnarans Péturs Kidson þá dagana. Yfirleitt veröa dagar njósnarans einmanalegir þá sjaldan þeir bregöa frá nauða- gráum hversdagsleikanum. Sögur og bíómyndir um njósnara eru því sneisa- fullar af glæsilegum háska og margvíslega kryddaöar munaöi í bland. Þar er hettusótt víðsf jærri. Þegar ég loksins var stiginn uppúr hettusóttarbólgunni löngu mun ég hafa farið einhverjar málamyndagöngur um landiö en þaö má segja aö mesta skerpan hafi þá veriö úr gagnnjósna- deUd Hans Tignar Bretakonungs á Melrakkasléttu og nágrenni. Þetta var bara hangs. Og svo var ég kallaður suður í mars- lok einhverntíma. Aö hangsa þar meira undir kommandó bandarísku leyniþjónustunnar. Aö nafninu til voru mér sett einhver verkefni og gert aö gefa reglulega skýrslur. Tóma vitleysu því ég hafði það á tUfinningunni aö mennirnir treystu mér ekki til neins. Sem betur fór. Ég gekk í sívUfötum, bjó í Garða- stræti 49 í herbergi meö Jóni MöUer. Hann var á svipuðu reki og ég. Ameríkanamir geröu Utiö meö þaö hvað ég hafðist að og ég var ekkert aö flaðra uppum þá heldur. Þessi tími var hinsvegar góöur tU að treysta þau vmáttubönd sem ég haföi bundiö í Reykjavík áðuren noröur- hjaranjósnir minar hófust. I rauninni var ég einungis aö bíöa eftir því aö komast heim til Bretlands og síðan áframsuöurábóginn. Seinnameir hef ég mikiö oröiö þakk- látur fyrir aö fá þessa rólegu mánuöi í Reykjavík voriö 1943. VITA-BAR Hverfisgötu 82. ÞÚ PANTAR - VIÐ SENDUM. Smurt brauð — snittur — samlokur hamborgarar og franskar. Einnig gos — sælgæti — tóbak og blöð. í flestum tilvikum sendum við y ykkur að kostnaðarlausu á f Reykjavíkursvæðinu. Bamaiól 1984 EINSTAKLEGA FALLEGUR OG VANDAÐUR JÓLAFLATTI Jólaplattinn er úr vönduðu postulíni, kóbalt-blár að lit og á hann er málað með 24 karata gulli, af þýzku listakonunni Mel Wagner. Þetta er tilvalin gjöf, t.d. vegna barnsfæðingar eða TÉKK'- KKISTHI Laugavegi 15 simi 14320 í fyrra seldust þeir allir upp. I u HAMRABORG 3. SIMI 42011 EDDUFELL 2, SÍMI 78100 KÓPAVOGI Leöur gólfmottur FuU skenuna afJólabpm Normannsþinur á sama verði og í fyrra. 70-100 cm kr. 685 151-175 cm kr. 1.275 101-125 cm kr. 835 176-200 cm kr. 1.875 126-150 cm kr. 1.010 201-250 cm kr. 2.175 líeitt á kömutnni og appelsín fyrir bömin VIÐ MIKLATORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.