Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 45
DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER1984. 45 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ýmislegt Tek aö mér aö tcikna andlitsmyndir eftir ljósmynd, tvær pappírsgeröir, A4 og A3. Fast verö eftir stærö 600 kr. og 800 kr. Sími 73771. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opiö mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Málverk Tek að mér aö gera portret (andlitsmyndir) 40X50, tilvalin tæki- færisgjöf. Tek ljósmyndir ef óskaö er. Uppl. í síma 72657 eftir kl. 19. Einkamál 33 ára maður óskar eftir aö kynnast konu ca 25—30 ára. Fullkomlega heiöarlegur. Ahuga- samir sendi uppl. til DV merkt „BA— 2000”. 40 ára kona óskar eftir aö kynnast manni, 40—50 ára, meö vinskap í huga. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi svar til DV merkt „482” sem fyrst. Algjör trúnaöur. Líflínan, Kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein- hvern? Attu viö sjúkdóma aö stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi aö lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- tími mánudag, miövikudag og föstu- dag kl. 19—21. Klukkuviðgerðir Geri viö flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alladaga. Skemmtanir Jólabail—jólas veinar. Stjómum jólatónlist, söng og dansi í kringum jólatréð. Jólasveinarnir koma. Leikir og smádansleikur í lokin. Nokkrum dögum er enn óráðstafaö. Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá- tíðir og þorrablót 1985. Diskótekið Dísa, simi 50513. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar, Píanó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í simum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Hreingerningar Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Þvottabjöm, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum aö okkur allar venju- legar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.___________________________ Þrif, hreingemmgarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl„ meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Tökum að okkur hreingeraingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verö. Pantanir í síma 13312, 71484 og 10827. Hreingemingarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Hreingemingar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér-. stakar vélar á ullarteppi og bletti. ömgg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Takið eftir! Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu handhreingerningum á íbúöum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæöi. Einnig teppahreinsun — sérstakt tilboð á stigagöngum. Tökum einnig aö okkur daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997, Þorsteinn, og 13623. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirfækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hreingemingafélagiö Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaöarhús- næöi. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. xHólmbræður — hreingeraingastööin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig aö okkur dag- legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. | Þjónusta Múrverk, allar tegundir. Flísar, pússning, allar tegundir skreytinga, allar viögerðir og breytingar. Abyrg fagvinna. Sími 74607. Smiðir. Húsasmiöir geta bætt viö sig verkum úti og inni. Uppl. í síma 43281 á kvöldin og um helgar. Hárgreiðsla. Undirrituö hefur hafið störf aö nýju á Hárgreiðslustofunni Eddu, Sólheimum 1, sími 36775. Elínborg Pálsdóttir hár- greiöslumeistari. Aöur á Hárgreiöslu- stofunni Fíólu, Arahólum. Konur, athugiö. 20% afsláttur á permanetti og klippingu til 15. janúar ’85. Veriö velkomnar. Ellý. Húsasmíðameistari. Get bætt viö mig verkefnum, allt sem viökemur trésmíöi, úti sem inni. Vönd- uö vinna. Uppl. í síma 39056 eftir kl. 18. Loftpressur til leigu í minni og stærri verk, múr- brot, brunna, ræsi o.fl. Fjarlægjum eftir okkur ef óskaö er. Vanir menn meö allt aö 10 ára starfsreynslu. Uppl. í síma 74660 og 75173. Líkamsrækt Snyrti- og sólbaðsstofa meö sánu til leigu frá áramótum, hentugt fyrir tvo snyrtisérfræðinga. Er miðsvæðis. Góð bílastæði. Tilboö sendist augld. DV sem fyrst merkt ,Snyrti- og sólbaðsstofa”. Nálarstunguaðferðin (ánnála). Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu aö kynna þér ] litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækiö leitar sjálft uppi tauga- j punktana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboö á Islandi. Selfell, Braut- arholti 4, sími 21180. Ströndin. Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar, nýtt húsnæði. Sun life pillur auka litinn um helming. Avallt kaffi á könnunni. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóatúni 17. Takið eftir, takið eftir. Vegna fjölda áskorana höldum við okk- ar tilboöi áfram til jóla. Nýjar perur í öllum bekkjum (sól er góð jólagjöf). Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálms, Grett- isgötu 18, sími 28705. Alvöru sólbaösstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Laugavegssól á jólatilboðsverði. Sólbaösstofan Laugavegi 52, simi 24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580, bjóöa stórbætta aöstööu. Slendertone grenningartækið, barna- video, gufubaö og atvinnubekkir. Osk- um eftir góðum nuddara til að bæta þjónustuna. Verið velkomin. Sunna Laufásvegi 17, simi 25280. Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar. Nýjar perur, góö aðstaöa. Bjóöum nú upp á nudd þriðjudaga og fimmtudaga. Alltaf heitt á könnunni. Veriö ávallt velkomin. Nýjung í sólböðum. Nú bjóöum viö upp á speglaperur meö lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garömegin, sími 71050. HEILSUBRUNNURINN Nudd-, gufu- og sólbaösstofa í nýju og glæsilegu húsnæöi. Góö búnings- og hvíldaraðstaða. I sérklefum góöir 24 peru ljósabekkir meö andlitsljósum (A-geislar). DESEMBER TELBOÐ: Þú borgar 750 kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram aö jólum. Einnig bjóðum við almennt líkamsnudd. Opið virka daga 8—19. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin. Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar- innar, v/Kringlumýri, sími 687110. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönuun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Tilkynningar Tapað -fundið Sárt saknaö. Gulbröndóttur 6 mánaöa kettlingur týndist fyrir tveim vikum frá Háageröi 22. Uppl. í síma 82713. Fundarlaun. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar, símar 51361 og 83967. Ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins fyrir ' tekna tima. Aöstoöa þá sem misst hafa ■ ökuskírteinið. Góö greiðsluk jör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson, sími 72493. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. Okuskóli og prófgögn. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliöa málningar- vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- ingar og annað viðhald fasteigna. Verötilboö — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Nýjar bækur Nýjar bækur HAMMOND INNES ÁTÖKÍ EYÐIMÖRK Komin er út hjá Iöunni ný bók eftir spennuhöfundinn vinsæla, Hammond I Innes. Nefnist hún Atök í eyðimörk. Sögusviöiö aö þessu sinni er brenn- | heitar sandöldur Arabíuskagans þar sem arabísku furstadæmin heyja blóðug átök um nýjar olíulindir. Mitt í eyöimörkinni rís gróðursæl vin en tortímingin vofir yfir eftir að óvina- sveitir hafa stíflað áveitukerfi hennar. Grant lögmaöur flækist í furöulegt svikanet liarösvíraöra Araba og spilltra landa sinna þegar hann heldur á slóðir olíuleitannanna til aö hafa uppi á ungum skjólstæðingi sínum. Jaröfræöingurinn Davíö ætlar að bjarga vininni frá auön og dauöa en á viö ofurefli að etja. Dirfska hans leiöir hann að lokum í sjálfheldu viö borg óvinanna sem stýrt er af morðóðum Verkamannabústaöir. Erfingjar eldri íbúöa í verkamannabú-1 stöðum sem hafa áhuga á réttindum I sínum vilja stofna samtök sín á milli. I Sendið nafn og heimilisfang til DV merkt „Verkamannabústaðir” fyrir | 20. des. Undirbúningsnefndin. T LITAÐAR LJÓSAPERUR AÐEINS KR. 29 STK. samvirki Si fursta. Vinimir falla einn af öörum, flugurnar suöa og blóðlyktin er megn. Dauöinn virðist ekki eins skelfilegur þegar lífið er sjálft svona griinmi- legt. . . Átök í eyðimörk er átjánda bók Hammond Innes á íslensku. Sjaldan hefur hann samiö sögu af annarri eins íþrótt og hér. Hann hefur kynnt sér i’ækilega umhverfi sögunnar og svið- setur hana af þeirri snilld sem naum- ast á sinn líka. Ilammond Innes heldur lesendum sínum í spennitreyju hraöra viðburöa en fer þó aldrei út fyrir rainma sennileikans. Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi. Oddi hf. prentaöi. Brian Pilkington hannaöikápu. ffm SKEMMUVEGI30 KÚPAVOGI. SÍMI 44566. m FRIDRIK G. OLGEIRSSON HUIMDRAÐ ÁR í HORNINU Ut er komin bókin Hundraö ár í horn- inu eftir Friörik G. Olgeirsson sagn- fræðing. Undirtitill ritsins er Saga Olafsfjaröar 1883—1944, þéttbýlis- myndun, fiskveiöar og fiskvinnsla. Ut- gefandi er Olafsfjaröarkaupstaður. Bókin er í stóru broti, 340 blaösíður aö lengd með um 160 ljósmyndum, kort- um og teikningum. Landsvæðiö þar sem Olafsfjaröar- kaupstaöur stendur nú var áöur fyrr kallað Olafsfjaröarhorn eöa aöeins Hom. Það var fyrir eitt hundrað árum aö byggö hófst þar fyrst með byggingu þurrabúðar sem kölluð var Sandhóll. Arið 1905 varð Olafsfjaröarhom lög- giltur verslunarstaöur en 1. janúar 1945 fékk bærinn kaupstaöarréttindi. Bæjarfélagiö minnist nú hundraö ára afmælis byggöar í Olafsfjaröarhomi með útgáfu þessarar bókar en þetta bindi nær þó aðeins til um helmings þess tíma eins og fram kemur í undir- titli, til kaupstaðarréttinda áramótin 1944-1945. Bókin Hundraö ár í Horninu skiptist í fjóra hluta sem svo aftur skiptast í smærri kafla, alls 17. Fyrsti hlutinn ber heitið Staöhættir og landlýsing. Annar hluti er Fiskveiöar og aðdrag- andi þéttbýlismyndunar. Hundraö ár í Hominu var unnin í Steinholti hf„ Viðey offsetti, og Prent- þjónustunni hf. Kápu hannaöi Guörún Þorsteinsdóttir, prentsmiöjan Rún prentaöi. Bókband annaðist Bókfell hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.