Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1984, Blaðsíða 25
25 DV. LAUGARDAGUR15. DESEMBER19SÍ. um Sandhól, upp af Djúpagili, en þar fór á sömu leið. Þá var fariö aö sprengja kalkstein fyrir ofan fossinn i Mógilsá. Var þetta miklu hærra í fjall- inu og flutningar allir erfiöari fyrir vikið. Aliur var kalksteinninn fluttur á hestum frá námunni niöur aö sjó. Var þaö bæöi kvotlsanrit og erfitt og reynd- ist dýrt. Og svo voru flutningar meö " iratttflR—þaðan til Reykjavikur. Voru haföir tveir eöa þiTr ana, þar á meöal frönsk loggorta, sem Egillátti. Til er yfirlit um reksturinn á þessu ári og hefur hann kostað kr. 5.328,54 alls. En upp í þaö kemur selt kalk fyrir kr. 3.778,89 og kalksteinn fyrir kr. 1.200,00 eöa samtals kr. 4.978,89, svo aö tap kr. 349,65 hefur orðiö á rekstrinum. Kalkið var selt i smásölu til hinna og annarra og kostaöi hver tunna af þvi 6 krónur. Af því má sjá, aö á þessu ári hafa fengizt um 630 tunnur af kalki. Til er nafnlaus grein um kalknámiö, skrifuð á dönsku þetta ár. Mun hún hafa átt aö birtast (og hefur máski birzt) í einhverju dönsku blaöi. Er þar veitzt aö stjórninni og yfirvöldum fyrir það, hvað þau hafi sýnt lítinn skilning á þessu nauðsynjamáli, og jafnframt sýnt því beran fjandskap. Þykir mér liklegt, aö greinin sé runnin undan rif j- um Egils. Er því þar og lýst, hvaða vonir hann hefur bundiö viö þetta fyrir- tæki um bættan húsakost i Reykjavik. Segirþarm.a.svo: — I Reykjavík hafa verið byggð nokkur steinhús í sumar. Þar á meðal íbúöarhús fyrú- almúgafólk, og iná þaö furðulegt heita í því árferöi sem nú er, því aö hér er mjög þröngt í búi vegna þess aö fiskveiðamar brugðust algjör- lega. — Enginn efi er á því, aö fram- vegis munu menn byggja hús sin hér úr steini og kalki. En þaö er ekki gott aö segja hve fljótt steinhúsin munu út- rýma torfbæjunum. En hvort sem þess veröur langt eöa skammt aö bíða, þá mun sú breyting hafa hin heillavænleg- ustu áhrif á kjör allra, því aö bætt húsakynni er eitt af aöalskilyröunum fyrir því, aö hér geti oröiö menningar- legar framfarir. — Þrátt fyrir dugnaö og áhuga Egils stóð fyrirtæki þetta ekki nema í nokkur ár. Bjöm Kristjánsson, síöar banka- stjóri, var einn af þeim, sem unnu viö kalknámiö í Esju, og segir hann, aö þaö hafi lagzt niður vegna þess, aö þaö borgaði sig ekki, og kennir þar um óheppilegum vinnubrögöum og of miklum flutningskostnaði. Hann segir, aö kalksteinninn hafi sprengzt illa með púðrinu, og í staö þess aö reiöa hann á iiestum ofan úr námunni, heföi veriö betra og kostnaöarminna aö hafa þráö- braut niöur brekkuna og renna honum niöur. Benedikt Gröndal, bróöir Egils, sem átt hefur aö vera þessum málum kunn- ugur, segir svo um kalkvinnsluna: „Fyrir nokkrum árum var hér kalk- ofn og átti aö brenna þar kalkstein, sem fannst í Esjunni. Var þetta gert nokkra stund, en fórst fyrir, bæði vegna þess aö flutningur frá námunni varö of dýr og erfiður, og svo vegna þess, að vatn úr læknum var haft í kalkið, en það vatn er óhreint, bæöi úr tjörninni og svo blandað sjávarseltu og óhæfilegt til kalkgeröar. Varö kalkiö þannig ónýtt, eöa miklu verra en þurft liefði. En þetta vildu forsprakkamir ekki heyra, þótt sagt væri viö þá.” Eitthvað hefur Gröndal sjálfsagt til síns máls um aö vatnið úr læknum hafi skemmt kalkiö. En ekki hefur þaö ver-' iö alltaf, því aö sagt var, aö kalkið heföi veriö betra og sterkara en útlent kalk. Steinstéttin gamla i Bankastræti var límd saman með kalki úr Esjunni, Þegar Bankgstræti var breytt, var hún rifin upp, og brotnuðu þá stemamir fyrr en aö samskeytin gæfu sig. Þaö sýnir, aö ekki hefur allt kalkiö veriö lé- legt. Og enn stendur stemhús Þorsteins Tomassonar-Í-Lækjarg^ötu 10. Þaö er lírtit saman meö kalki úr Esjtmm-og- v^hefur þaö ekki látiö á sjá enn. Löngu síðar, árin 1916—17, var gerö önnur tilraun meö kalknám í Esjunni. Átti þá aö brenna kalkið þar efra. „5 eöa 6 menn unnu í 2 mánuöi viö aö losa kalkstein úr ákveönum gangi þar; var komið nokkuö djúpt niður í hann og var veggurinn þvi oröinn hár að ofanveröu. Verkamennirnir fundu nú upp á þvi aö skjóta 30 dýnamitpatrónum í eúiu í gangúin. Afleiðingin varö, aö efri veggurinn hrundi ofan á gangúin og fyll'.i hann.'Félagiö gafst svo upp viö fyrirtækið.” Nokkuö er af gulli í kalksteininum og kvarzgöngum, sem eru í sambandi viö hann. — Rannsakaði Trausti Olafsson efnafræöúigur sýnishorn úr námunni fyrir Björn Kristjánsson og reyndist gullmagnið í kalkganginum 10—19 grömm i tonni, en í kvarzinum nokkru meira eöa allt aö 26 gr. í tonni. En í gullnámum Suöur-Afriku var þá meðaltal gullsúis 12 1/2 gramm i tonni. Björn segir því: ,,Ef nú Egill Egilsson heföi látiö rannsaka kalk- steúiúin fyrir gull--þá heföi ágæt- lega borgað sig aö vinna steininn þar á staönum sem gullsteúi. Eúis heföi sennilega vel borgaö sig aö brenna og leskja kalksteúimn þar á staönum og leysa gulliö úr afgangúium af steinin- um, sem ekki leskjaðist, meö cyankali- um.” (1949) LATTU DRAUM- U\TN[ RÆT AST I síðustu viku sögðum viö frá ungri stúlku sem fær þann draum sinn upp- fylltan aö fara til Akureyrar í janú- Að þessu súini ætlum viö aö segja frá manni sem fær aö spila eigin lög viö undirleik hljómsveitar. Þessi draumur mun líka rætast í janúar og þaö eru Vísnavinir sem ætla aö hjálpa til viö aö gera hann að veru- leika. Viö geymum Akureyrardraum Márlu f ram-íjanÚa^rUm næstu helgi segjum viö hins vegar ~frá~spila.— draumnum og f örum meö dreymand- anum á jólakvöld Vísnavina, svona til að vita hvernig landiö liggur. Enn tökum við á móti draumum og heimilisfangið er: Láttu drauminn rætast Helgarblað DV ____Síöumúlal4 "l05Reykjavik.______ Sanyo HiFi system 234 ^SANYO er með á nótunum O Stórglæsileg hljómtækjasamstæða i vönduðum skáp með reyklituðum gler- hurðum. O 2x40 watta magnari með innbyggðum 5 banda tónjafnara. O Þriggja bylgju stereo útvarp með 5 FM stöðva minni. O Segulbandstæki fyrir allar snældugerð- ir, með .soft touch" rofum og Dolby suðeyði. O Hálfsjálfvirkur tveggja hraða reimdrif- inn plötuspilari. Allt þetta fyrir aðeins kr. 29.900.- stgr. <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. Sodurtandsbraut 16 Simi 9135200 Loksins eitthvað frumlegt Vertu þinn æJ eigin hönnuður og sparaðu stórfé með þessari nútímaiegu lausn sem| hæfir ungum sem öldnum. Þú setur saman innréttingar á fljótan og auðveldan hátt| með „S0FADI" rörum og tengjum. Rör, 25 m/m, litir: svart, hvítt, rautt. Kr. 104 pr. m. Rör, 25 mím, krómuð. kr. 92 pr. m. Tengi fyrir staðlaðar plötur, 16-19 m/m, og glerhillur, 6-8 m/m, kr. 84. Lítið inn og skoðið möguleikana. /n ASTRA Síðumúla 32, sími 68-65-44. VÖFN GEGN VERÐBÓLGU Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur. /2\ Betrí kjör bjóðast varla. >>SamVÍnnuba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.