Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Page 22
66
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
HVERJUM HÖL
Komdu inri i jólahól, segja mýsnar. Þær eru búnar að gera músa-
stiga sem vindur sig i gegnum allar neðanjarðarholurnar og gang-
ana i jólahól.
Hvern langar með? Þið eigið að nota spilahund. Til dæmis hnetu.
Kastið svo upp teningi og farið eitt þrep í músastiganum fyrir
hvert strik á teníngnum.
Ef þið lendið á tölu sjáið þið á listanum að neðan hvað kemur fyrir
ykkur.
1. Uff. Það er dimmt hérna! Bíddu eina umferð á
meöan þú kveikir á lampanum.
2. Jólapabbi býður upp á jólaöl. Sestu niður og bíddu
eina umferð.
3. Varlega. Þaö er eitthvað aö stiganum. Færðu þig
bara fram um helminginn af þeim stigafjölda sem
þú færð.
4. Flýttu þér. Þú verður að hjálpa Jólasveinu við
jólastjörnuna. Þú færð aukakast.
5. Jólasveinabarnið er búið að týna snuðinu sínu.
Bíddu eina umferð á meöan þú liuggar það.
6. Æ, þaö var hneta í stiganum. Þú dettur fjögur
þrep niður.
7. Stökktu bara upp á sleöann. Þetta verður
skemmtileg ferð en hún endar því miður á upphaf-
inu. Þú verður að byrja alveg upp á nýtt.
8. Músastiginn er farinn í sundur. Bíddu eina umferð
á meðan jólasveinninn gerir við hann.
o
o°,
0
12. Það er komin flækja á garnið hjá Júlíu. Bíddu C/,
eina umferð á meðan þú hjálpar henni.
9. Froskurinn stekkur upp þannig að þú rennur sex
reiti áfram í gegnum moldvörpugöng.
10. Gættu þín á uglunni. Stökktu þrjá reiti áfram og
feldu þig í hola trénu.
11. Þú steigst á halann á refnum. Farðu þrjá reiti
afturábak.
13. Jólagæsin bítur. Flýttu þér framhjá. Stökktu tvo *
reiti áfram.
14. Jólasveinninn hefur hrísgrjónagraut handa
öllum og með möndlu í handa þeim sem kemur
fyrst.
O°o'
ö °<fo