Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 24
24 (þróttii DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. íþróttir • Ögmundur Kristinsson. Ögmundur undir hnífinn? „Ég reikna ekki me5 aö leika í Reykjavíkunnótinu. Ég stefnl þó aö því að leika síðasta leikinn gegn Val,” sagði Ögmundur Kristinsson, mark- vörður Vlkings í knattspyrnu, í samtali við DV í gær. Ögmundur varð fyrir meiðslum í hné fyrir fimm vikum og hefur ekki enn fengið sig góðan. Svo gæti farið aö hann þyrfti að fara í skurðaðgerð og þá myndi hann verða frá keppni í enn lengri tíma. Vrði sannarlega sjónar- sviptir að þessum fjölhæfa íþrótta- manni. -SK. Sjálfsmark hjá Stoke Leikmenn enska 1. deildarliösins Stoke City hafa ekki verið á skot- skónum í vetur og höfðu leikmenn liðsins aðeins skorað eitt einasta mark fyrir ieikinn gegn Aston Villa sem leikinn var í gærkvöldi á heimavelli Aston Viiia. Þeir bættu þó um betur í gærkvöldi þegar George Berry skoraði, en því miður í eigið mark. Hitt mark Aston Villa í 2—0 sigrinum í gær- kvöldi skoraði Frakkinn Dieter Six. Ursiit í öðrum leikjum á Énglandi í gærkvöldi: 2. deild: Wimbledon-Shrewsbury 3. deild 4—1 Brentford-Walsall 3-1 Bournemouth-N ewport 4. deild frestaö Chester-Aldershot 2-0 Mansfield-Peterborough Fengu 0—0 14 þúsund Leikmenn Metaloplastika fengu sem svarar 14 þúsund krónum fyrir sigur- leikinn gegn FH í Júgðslavíu. Að sögn leikmanna liðsins dugar það þeim til góðs viðurværis í þrjá mánuði. Greinilega ekki sama dýrtíðin í Júgóslaviu og hér þar sem þessi upphæð myndi ekki duga fyrir kaffi og með þvi. -SK. Línudómarar Tímarnir breytast og mennirnir með. Nú hefur verið ákveðið að linuverðir í knattspyrnu á tslandi verði framvegis kallaðir línudómarar en ekki línuverðir. Ástæðan fyrir þessu er að hlutverk iinuvarða hefur vaxið mikið undanfarin ár — þeir gæta ekki aðeins línunnar heldur hafa þeir meira og meira tekið þátt í hvaö erað ske inni á vellinum. Iþró Everton gerði mjög góð kaup — Paul Wilkinson seldur frá Grimsby Town til Everton en hann skoraði sigurmark Grimsby þegar liðið sló Everton út úr bikarnum Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Énglandi: Éfsta liðið í 1. deild í ensku knatt- spyrnunni, Éverton, keypti í gærkvöldi markaskorarann mikla, Paul Wilkin- son frá Grimsby Town, sem leikur í 2. deild, á 250 þúsund pund. Gengiö frá kaupunum rétt áður en markaðnum var lokað á Énglandi. Wilkinson hefur skorað 19 mörk fyrir Grimsby í vetur en hann er enskur landsliðsmaður með landsliðinu undir 21 árs. Wilkinson kom mikið við sögu í leik Grimsby og Everton í ensku bikar- keppninni í nóvember jægar hann skoraöi sigurmark Grimsby og sló þar með sitt nýja félag út úr bikarkeppn- inni. -SK. Besta blaklið landsins: Þróttur varð í gærkvöldi bikar- meistari í blaki karla. Þróttarar hafa því enn einu sinni sigrað á öllum mótum Blaksambandsins. Iþróttafélag stúdenta lék til úrslita við Þrótt. Ekki komust þeir hátt gegn íslandsmeisturunum í fyrstu hrinu. Þróttarar sigruðu, 15—8. önnur hrina varð öllu jafnari. Þróttur marði þó sigur, 17—15. I þriðju hrinu var greinilegt aö stúdentar ætluðu sér stærri hlut. Þeir komust í 13—6. Illa gekk þeim að ná í 14. stigið. Það tókst þó en þá voru Þróttarar komnir upp í 11. Þróttarar voru þá komnir á mikiö skrið. Þeir fengu aldrei 15. stigið á sig, heldur sigu fram úr og sigruöu 16—14 og leikinn þarmeð3—0. Liðin hafa bæði átt bctri leiki. Hvorugt þeirra sótti aft ráfti i gcgnum miðjuna, tráiega * t af hræftslu vift hávörn andstæðinganna. Þaft mæddi því mikift á kantmönnum liðanna. „Nýliftarnir” í Þréttarliftinu, þeir Sveinn Hreinsson, sem er að ná sér af meiftslum, og Samúel örn Erlingsson sem gekk úr HK fyrr í vetur, áttu góftan dag. Guðmundur E. Páls- son var að venju traustur, sem og reyndar allt Þróttarliftift. Hjá IS var Þorvarftur Sigfússon mest ógnandi. ÍS-STÚLKUR BIKARMEISTARAR Stúlkumar úr IS bættu fyrir tap piltanna meft því aft sigra í úrslitaleiknum í kvenna- flokki. Þær léku vift Breiftabiik. Kópavogs- stúlkurnar unnu í fyrstu hrinu, 15—12, eftir 28 mínútna barning en eftir þaö átti tS leikinn. Stúdentamir tóku næstu tvær hrinur, 15—6, báðar og fjórðu og siftustu hrinuna, 15—10, aft vísu eftir barning. Meft þessum 3—1 sigri sínum urftu 1S stúlkuraar því bikarmeistarar. 1 ár hampa þær einnig tslandsmeistaratitlinum. -KMU. ÞRÓTTUR HIRTI LÍKA BIKARINN Úr bikarúrslitaleik Þróttar og ÍS í Digranesi í gærkvöldi. DV-myndS. (þróttir í'rá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- nanni DV í Énglandi: Hinn 39 ára gamli markvörður, Pat lennings, átti sannkallaðan snilldar- eik í marki Norður-írlands í gærkvöldi legar Norður-trland og Spánn léku /ináttuieik á Spáni. Leiknum lauk með narkalau.su jafntefli og geta Írar jakkað Jennings þau úrslit. Pat Jennings lék í gærkvöldi sinn .09. landsleik fyrir Norður-Irland og er það nýtt met á Bretlandseyjum. Jenn- ings var eins og tvítugt unglamb í leiknum í gærkvöldi, varði hvað eftir annaö eins og berserkur. Spánverjar höfðu nokkra yfirburði í gærkvöldi og þeir áttu tvö stangarskot í leikniun. Litlu munaöi þó að Irum tækist að stela sigrinum í lokin þegar Jimmy Quinn, sem leikur með Blackburn Rovers, skallaöi í stöng spánska marksins. -SK. i GOLAC TIL PORTSMOUTH I Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: Júgóslavneski landsllðsmaður- inn, Ivan Golac, sem verið hefur í láni hjá Portsmouth í 2. deild frá Southampton, er genglnn til liðs við | Portsmouth. Félagið þurfti ekkertað . greiða fyrir kappann sem er 35 ára | gamall og á að baki marga landsleiki ■ fyrir Júgóslavíu. -SK. i • Ian Rush skoraði sigurmark Wales gegn Skotum í gærkvöldi. — í markinu hjá N-írlandi þegar hann setti nýtt landsleikjamet í gærkvöldi Jennings var eins og tvítugt unglamb „Vissi að Grikkir væru sterkir” — sagði Guy Thys, þjálfari Belgíu, eftir að Belgar höfðu lagt Grikki að velli, 2:0 Öruggt hjá Sovétríkjunum Sovétríkin og Austurríki léku í gær- kvöldi vináttulandsleik í knattspyrnu. Sovétríkin sigruðu í ieiknum með tveimur mörkum gegn engu. Staðan í leikhléi var 1—0. Anatoly Demyanenko og Oleg Protasov skoruðu fyrir Sovét- ríkin. -SK. KR mætir ÍR í Laugardal Reykjavikurmótið í knattspyrnu hefst í kvöld á gervigrasvellinum í Laugardal. KR ieikur þá gegn IR kl. 19.00. Fia Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: „Þetta var mjög erfiður leikur. Grikkir léku stífan varnarleik en viö börðumst vel og liðsheild okkar skóp þennan sigur,” sagði Frank Ver Cauteren eftir aö Belgar höfðu unnið Grikki í fyrsta riöli undankeppni HM í Belgíu í gærkvöldi, 2—0. Frank Ver Cauteren skoraði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspymu á 69. mínútu og var þaö sérlega glæsi- legt. Fram að því haföi Frank kallinn ekkert getað. I fyrri hálfleik voru Belg- ar mjög betri aðilinn en léku rang- stöðutaktik í vörninni og Grikkir fengu í það minnsta þrjú alger dauðafæri sem þeim tókst að misnota á ótrúlegan hátt. Það hefði því ekki verið ósann- gjarnt ef Grikkland hefði haft þrjú mörk yfir í leikhléi. Síðara mark Belga skoraði Enzo Scifo þegar mínúta var til leiksloka. „Ég vissi aðGrikkir væru sterkir. Þeir sýndu það gegn Itölum í síðustu viku þegar þeir nábu jafntefli „Það er nokkura veglnn ljóst aft þaft lið sem leikur gegn I.úxemborg verftur sterk blanda af leikmönnum sem leika hér á landi og at- vinnumönnunum sem leika erlendis,” sagfti Gylfi Þórftarson,formaftur landsliftsnefndar KSt, f samtali vift DV f gærkvöldi. lslenska landsliftift i knattspyrnu heldur gegn þeim,” sagöi Guy Thys, þjálfari Belga, eftir leikinn. Staðan í fyrsta riðli: utan 21. apríl og leikur vináttulandslcik gegn Lúxemborg þann 24. april. „Það er nokkuft ljóst að þeir Lárus Guðmundsson, Atli Eðvaldsson, Janus Guftlaugsson og Magnús Bergs leika leikinn gegn Lúxembo.-g. Viö höfum einnig haft efta reynt að hafa samband vift Sigurft Grétarsson, Pétur Pétursson, Pólland 2 110 5-33 Albanía 4 112 5—7 3 Grikkland 4 112 3—5 3 -SK. Bjarna Sigurftsson, Eggert Guðmundsson og Sigurft Jónsson og erum vongóftir um aft þeir sjái sér fært aft mæta í leikinn,” sagfti Gylfi Þórftarson. Ásgeir Sigurvinsson og Araór Guðjohnsen era meiddir. -SK, Belgía 4 2 115-35 „ÞAÐ LITUR VEL UT MEÐ ATVINNUMENNINA — í leihinn gegn Luxemburg 24. apríl,” segir Gylfi Þórðarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.