Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 29
r DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. að fólk ofan í skóm frammi í fatahengi. Eg botnaöi ekkert í þessu og þegar ég spuröi mömmu sagöi hún aö aö pabbi fengi þetta hjá læknum úti um allan bæ. Þá varö ég hissa því ég haföi hald- iö aö læknar væru góöir menn.” til pabbi gamli gefst upp á honum og timburmenn og peningavandræði eru farin aö þjá hann í þvílíkum mæli aö hann gefst upp. Fer upp á Vog, fer í slopp og reynir aö byrja nýtt líf. Vanhæfir og tilfinningalega flatir Um hinn dæmigerða kannabisneyt- anda er leitar aöstoöar á Vogi sagöi Þórarinn Tyrfingsson læknir m.a.: „Þaö getur verið erfitt aö halda uppi samræöum viö þetta fólk. Þaö er svo en^ur eru undantekningarlítið fólk um þrítugt og rúmlega þaö. Fólk í góöum stöðum, meö góöar tekjur. Eg þekki tugi manna sem nota þetta daglega, sumir eitt gramm á dag og þaö kostar ekki undir 6000 krónum.” „Ég hélt að læknar væru góðir menn" Það er deginum ljósara aö fíkniefna- vandamáliö snýst ekki einvörðungu Kjarnorkuvá og vímuefnavá Viðmælandi DV í viðtali þessu gai þegar á unga aldri romsaö upp úr sér latneskum heitum á alls kyns lyfjateg- undum rétt eftir aö hann lærði aö lesa. Og í dag segir hann: „Eg set alla neyslu eiturs undir einn hatt og skiptir þá ekki máli hvort um er aö ræöa mis- notkun á áfengi, lyfjum eöa hverju sem er. Þetta eitursull mannkynsins leggur svo marga í rúst aö mér er næst r,t fiSSlfia KákaíitncKtíRdi teysirfraskjóíuwii: '&**■ *< *«< * ivívxa: *<) *■** fe>» *.< «*ti» «<*.*«*»*. “ ■» Í9 »* «.»0 S* *«» ~~ « »■> .' '->•«•-•><» 5' »**<•» »< ». • •»:-' !r«ý ■«: -■««. />V »: -,.<■» ».<, 4;, o', «»:. »».> „o i -,m f, ***• »*» ;»«> >x« SikEitwáurtubls.s ‘'■x-f * im&ít * < ->-.> ss, AMFETAMÍN OG KÓKAÍN: íEYFÐ OG DAUÐI Misskilningurogheimska þRÚTINN 06 RAUÐ- ~ 1 I "“■MHa-L „ <*stur, OrhfrowhdMii >ih»<"J«'! t«.'•»■«.> K*tr- í. ><■ ;•••<.* 0«r C»M o. "£"***"*** Kvíðiog svefnleysi DllyMrood >:<•: Kf.«» SSÍlpÍ cíi-.VXdoM tWtidV,,. ■f* :x*.æ Sfflaí aniarðveg „ --Ktfsxs? aaSa^fes »:<»>*<«; ».<»>«* >*UN.N AR tilfinningalega flatt í öllu látbragöi aö meö ólíkindum er. . . . mér þykir van- hæfni alls konar einkenna það fólk sem ánetjast hefur kannabisefnum.” Skömmu síðar birtir DV viðtal viö mann sem sniffað hefur kókaín um árabil. Þar er sannleikurinn um „unga, ríka og fallega’” fólkiö í Reykjavík sagöur umbúðalaust: Samviskan slæm og ruglið yfirgengilegt „Menn átta sig seint á áhrifunum (kókaín) því þetta er ekki bein víma; þeir veröa gráupplagðir og halda aö allt sé i sómanum. En svo kemur bakslagið. Þessir menn einangrast, fyllast ranghugmyndum og fá gjarnan snert af ofsóknaræði. Eru stööugt á varðbergi því samviskan er slæm og ruglið yfirgengilegt. . . .Kókaínneyt- um þá er neyta efnanna. Aöstandendur- veröa ekki síður fyrir baröinu á afleiö- ingunum þegar fram í sækir og meira aö segja bömin eru ekki óhult. Um slíkar skelfingar mátti lesa í síðasta helgarblaöi DV þar sem ungur maöur rifjaöi upp skelfilegar bernskuminn- ingar úr kjallaraíbúð í Reykjavík. „Kemur pabbi heim í kvöld?” nef ndist viötalið og lýsir á átakanlegan hátt nístandi ótta og skelfingu bams er liggur eitt í rúmi sínu er pabbinn kemur heim seint um nótt óöur af amfetamínáti. Ennfremur er sagt frá því þegar bamið, rétt farið að tala, er aö finna pUluglös í skóm fööur síns í fatahenginu: „Eiginlega veit ég ekki hvaö ég var gamaU þegar ég fór aö finna piUuglösin hans pabba á ólikleg- ustu stöðum. Sérstaklega er mér minnisstætt þegar ég var að finna þau að halda aö hægt sé að nefna kjam- orkuvá og vímuefnavá í sömu andránni.” Eitur á eyju hefur ekki sagt sitt síðasta Eitur á eyju hefur ekki sagt sitt síð- asta orð hér á síöum DV. Afram verður haldiö aö skýra þann veruleika sem flestum er hulinn og enn færri vUja vita af. Enn er margt ósagt og þeir sem best þekkja til í skúmaskotum eiturlyfjaviðskiptanna eru ófúsir aö tala. SkUjanlega, — atvinna þeirra er í hættu, miUjónir króna í voöa. Það sama má segja um líf fómarlamb- anna. -EIR. Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands árið 1985 verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu á morgun, föstudaginn 29. mars '85, og hefst kl. 13.00. Árshóf félagsins verður haldið að kvöldi aðalfundardags í Skíðaskálanum í Hveradölum og hefst kl. 20.00. Rútuferð frá Álftamýri kl. 19.00. Miðar seldir á skrifstofunni og á aðalfundinum. Stjórnin. Styrkir til framhaldsnáms í Frakklandi Frönsk stjómvöld bjóða fram í löndum sem aðUd eiga að Evrópu- ráöinu tíu styrki tU háskólanáms í Frakklandi háskólaárið 1985—86. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut Islendinga. Styrkimir em ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsóknastarfa að loknu háskólaprófi, einkum í félagsvísindum, líf- fræðigreinum, lögfræði og hagfræði. Umsóknum skal skUa tU mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 101 Reykjavík, fyrir 10. april nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 25. mare 1985. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Klæðning á Norðurlandsveg 1985. (9,5 km). Verki skal lokið 31. ágúst 1985. Skagavegur 1985. (30.000 m3, 4,8 km). Verki skal lokið 30. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja- vik og á Sauðárkróki frá og með 28. mars 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 15. apríl 1985. Vegamálastjóri. Skagaströnd Til sölu er húseignin nr. 3 við Ægisgrund, Skagaströnd. Húsið er einbýlishús, byggt 1978 og 79, 156 ferm. að grunnstærð. Auk þess er 30 ferm. bilskúr og 200 ferm. bílastæði á lóðinni lagt olíumöl. Lóðin er að öðru leyti ræktuð, 900 fermetrar. Ægisgrund er lokuð gata mið- svæðis í kauptúninu. Skammt er í allar helstu þjónustu- stofnanirstaðarins. Hér með er auglýst eftir tilboðum í ofangreinda eign, sem er til sýnis eftir samkomulagi. Tilboð skilist til undirritaðs eða póstleggist fyrir 10. apríl nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Eignin er laus til afnota 1. júní nk. Skipti á íbúð á höfuðborgarsvæðinu kæmi til greina. Upplýsingar eru gefnar í sima 95-4710. Björgvin Brynjóifsson, 545 Skagaströnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.