Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll og Jóhann, Skgifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. 12 feta Snoker borð til sölu. Fylgihlutir ljósaskermur og kúlusett. Uppl. í síma 92-4129. Til sölu baðskápur, handlaug og klósettskál, selst ódýrt. Uppl. í síma 79010 eftir kl. 18.30. Vinnskúr. Vinnuskúr meö rafmagnstöflu til sölu, ca 10 ferm. Verð 10.000. Uppl. í síma 686704. Sólbekkur. Til sölu DR. Kem sólbekkur, nýlegar perur, ýmis skipti og greiðslukjör koma til greina. Uppl. í síma 651525. Til sölu litið notaðar 100 watta perur í Solarium lampa. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. ___________________________H-092. Til sölu glœsileg ný og ónotuð Sunero sólarsamstæða, einnig DR Muller psoriastæki, einnig frystikista, 400 lítra, þetta þrennt selst á mjög góðu verði. Uppl. í símum 26988 og 37269. Stór peningaskópur. Til sölu peningaskápur. Utanmál, 90 cm breiður, 105 cm hár og 65 cm djúpur. Uppl. í sima 92-4610. Poppkornsvél til sölu og sýnis að Ingólfsstræti 7 frá kl. 19—20 í kvöld. Selst ódýrt. Hobort rafsuðuvét til sölu, módel T500. Spenna út er ampf. 500 volt. 40, Max N.L.V. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H 036. Canon AE1 myndavél til sölu með Fl,8 linsu, einnig 10 manna Arabia kaffi- og matarstell. Uppl. í síma 75165 eftir kl. 18. Seglbretti. Til sölu nýlegt seglbretti. Uppl. í síma 93-1066. Til sölu sem ný teppahreinsunarvél, Clark. Uppl. í síma 96-26348. Gullið tækifæri. Til sölu Clark 925A teppahreinsivél af fullkomnustu gerð. Lítið notuð og vel með farin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-470 Ódýr Fountain súpu-, kakó- og kaffivél til sölu, einnig stór frystikista. Uppl. í síma 21720. Gömul Rafha eldavél til sölu. Verð 1500.Uppl. í síma 81459 eftirkl. 18. Likamsræktartæki til sölu, tilvalið fyrir þann sem vill setja upp litla líkamsræktarstöð. Gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-147 Verslun Heildsölumarkaður í kjallaranum Kjörgarði, Laugavegi 66. Allar vörur á mjög hagstæöu verði. Sængur 990, sænguverasett 750, barna- föt, leikföng, gjafavara, tískufatnaður o.m. fl. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 20290. Smellurammar. Við eigum landsins mesta úrval af smellurömmum. Ath. 36 mism. stærðir frá 10X15 cm til 70x100 cm. Fyrsta flokks gæðavara frá V -Þýskalandi. Rammið sjálf inn myndir yðar. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, s. 12630. Baðstofan auglýsir: Salerni frá kr. 6.690,- handlaugar, 51x43 sm, kr. 1.696,- baðkcr 160,- og 170 sm á kr. 7.481,- Sturtubotnar, stál- vaskar og blöndunartæki. Baðvörur í fjölbreyttu úrvali. Baöstofan, Ármúla 23, sími 31810. Ef þú vilt þér vel, þá veldu hina endingargóðu og áferð- arfallegu Stjörnumálningu, það borgar sig. Stjörnumálning og Linowood fúa- varnarefnið færö þú milliliðalaust í málningarverksmiöjunni Stjörnulitir, Hjallahrauni 13 Hafnarfirði. Heild- söluverð — greiðslukortaþjónusta, sími 54922. Vetrarvörur Tveggja sleða kerra. Oska eftir aö kaupa tveggja sleða kerru. Uppl. í síma 99-1871. Vélsleði. Polaris SS árg. ’84 til sölu, ekinn 1000 milur, lítur út sem nýr, góð greiðslu- kjör eöa góöur staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 84787 frá kl. 9—18 virka daga. Til sölu ný glæsileg vélsleöakerra. Uppl. í síma 74326. Fatnaður Jenný auglýsir: Köflóttar skyrtur, margir litir, strets- buxur, barna og fullorðinna, margir litir, stakir jakkar og þröng pils í mörgum litum, peysur, slæður, bindi, treflar, sokkar, o.fl. o.fl. Opið kl. 9—18 og laugardaga kl. 10—14. Jenný Frakkastíg 14, sími 23970. Tiskupeysur. Til sö’u mikið úrval af ódýrum peys- um, bæði úr mohair, akrýl og bómull. Margir litir. Uppl. í síma 72041. Geymið auglýsinguna. Fyrir ungbörn Ný, hvit vagga með ljósbláum himni til sölu. Uppl. í síma 75593. Heimilistæki ni söiu lítið notaöur stór, amerískur tauþurrkarí á kr. 10 þús. Uppl. í síma 72806. Óska eftir að kaupa frekar nýlega frystikistu, ca 200—250 lítra. Uppl. í síma 76658. Hljómtæki Til sölu Pioneer equaliser 7 banda+Ecco bílatæki. Uppl. í síma 92-3063 eftirkl. 18. Hljóðfæri Til sölu vel með farið Elka orgel með trommuheila. Uppl. í síma 43765. Óska eftir að kaupa saxófón. Uppl. í síma 13529 eftir kl. 17. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72774. Mosfellssveit, Hafnarf jöröur og nágrenni. Tökum að okkur teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum háþrýstivélum, einnig alla hreingemingu á heimilum og stofn- unum. Sími 666958 og 54452. Húsgögn Breiður svefnsófi og hillur úr Gráfeldi með skrifborðs- plötu til sölu. Verð kr. 5000 allt saman. Uppl. í síma 75593. Kojur. KEA kojur með dýnum til sölu á aöeins kr. 5.000. Uppl. í síma 27031 eftir kl. 18. Til sölu sófasett, 3+1+1, einnig rúm, 1 1/2 breidd, og tveir stakir stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79224 eftir kl. 17 í dag. Til sölu tvibreiður svefnsófi + 2 stólar, klædd dúnsvamp- dýna, 30 cm þykk, eins manns rúm, svefnbekkur, skrifborð + stóll, borðstofuborö + 4 stólar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-494 Bólstrun Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Video ISON videoleiga Þverbrekku 8, Kópavogi (Vöröufells- húsinu), sími 43422. Nýjar VHS myndir. Leigjum einnig út videotæki. Nýtt efni í hverrí viku. Opið alla daga frákl. 10-23. Til sölu Sharp videotæki. Uppl. í síma 46273 eftirkl. 18. Tll sölu er mjög gott Sharp videotæki. Verö kr. 26.000. Skipti á dýrarí bil koma til greina. Uppl. í síma 79850. Video Stopp Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlauga- veg, sími 82381. Urvals videomyndir (VHS). Tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni: Dynasty, Empire, Ellis Iland, Elvis Presley 50 ára. Allar myndirnar hans í afmælisútgáfu, topp- klassaefni. Afsláttarkort. Opið kl. 8— 23.30. VIDEOTURNINN, S. 19141 Melhaga 2. Góð leiga, gott efni, leigjum myndbandstæki. Nýtt efni, m.a. Gambler, Naked Face, Ellys Island, Hunter, strumparnir, nýtt barnaefni vikulega. VIDEOTURN- INN, Melhaga 2, opið 9—23.30. 500 stk. í VHS, f jölbreytt efni, mestallt með íslenskum texta, til sölu. Hafið samband í síma 22066 eða 16900 í dag og næstu daga á skrifstofutíma. Videotækjaleigan sf, sími 74013. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, góö þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg- ar. Reyniðviðskiptin. Videosafnið, Skipholti 9. Mikið magn af VHS efni, aðeins 100 kr. sólarhringurinn. Bjóðum einnig upp á mánaðarkort fyrir 1.800 kr. 0t á mán- aðarkortið máttu taka allt að 90 spólur. Betri kjör bjóðast ekki. Opið alla daga frá 15—22, sími 28951. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki í lengri eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt- ur sé tækið leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og tæki sf., sími 686764. Videosport, Eddufeili 4, sími 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiðfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Til sölu mikið úrval af VHS videospólum með og án texta. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 82915. Videoupptöku- og vinnslutæki. Vegna rekstrarbreytinga til sölu öll tæki sem til þarf, fyrir upptöku og eftirvinnslu myndbanda. Mjög hentugt fyrir stofnanir, félagasamtök, minni tilvonandi sjónvarpsstöðvar og kapal- kerfi. Aðstoð við uppsetningu og þjálfun á tækin. U-Matic standard. Myndun, símar 21900 og 53734. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. Sharp VC 7300 til sölu. Verð 20 þús. staðgreitt. Gott tæki. Uppl. í síma 43168 eftir kl. 19. Tölvur Til sölu aukahlutir í Sharp MZ 80 K, t.d. prentara, diskettu- stöðvar og interface. Einnig MZ 80 A+B, ótrúlegt verð, góð kjör. Simi 25999 milli kl. 9 og 18, eftir kl. 19 í síma 12326. Sinclair, Commodore, Atari 800. Urval leikja. Nýir leikir í hverri viku. Sendum verölista út á land. Hringið i sima 23011 og pantið lista. Hjá MAGNA, Laugavegi 15. Tölvuklúbbur „Hjá MAGNA". Ekkert gjald. Afsláttur til klúbbfélaga. Sértilboð og verðlistar sendir til klúbb- félaga. Biðjið um umsóknareyðublað. Hjá MAGNA, Laugavegi 15, sími 23011. Commodore. Vil kaupa diskettudrif, monitor, prentara og ritvinnsluforrit fyrir Commodore 64. Uppl. í síma 53784 eöa 42196. BBC til sölu ásamt 400K diskettustöö, kassettutæki, íslensku ritvinnslukerfi, stýripinna. disc doctor, bókum og um 60 leikjum. Sími 30692. Ljósmyndun Nikkor Zoom linsa. Til sölu er ný, ónotuð Nikkor AI Zoom linsa. 43—86 mm. F. 3,5, selst á góðu verði. Uppl. í síma 23190 (Birgir) eða eftir kl. 19 í síma 36260. Dýrahald Hestar. Til sölu þrír hestar, tilvaldir til fermingargjafa. Uppl. í sima 53107 milli kl. 19 og 20. Tveir jarpir reiðhestar, 7 og 9 vetra, undan Ringó frá Ásgeirs- brekku, seljast aðeins saman. Mjög gott verð gegn staðgreiöslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-167 Til sölu gott súgþurrkað hey á 4 kr. kílóið. Einnig lakara hey (þó súgþurrkað, myglu- og ryklaust) á kr. 2,50 kílóiö. Á sama stað efnilegir folar í tamningu tii sölu. Sími 99-6169. Hestar til sölu, brúnn, 8 vetra, stór, háreistur, viljug- ur töltari, rauður, 6 vetra, meðalstór, góð fótlyfta, alþægur. Uppl. í síma 20808. Marskapprelðar. Á laugardag (ef veður leyfir, annars á sunnudag) verða haldnar kappreiöar á Víðivöllum. Keppt verður í 150 metra skeiði (2 flokkar, 7 vetra og eldri og 6 vetra og yngrí), tölti (3 flokkum konur, karlar, og unglingar 15 ára og yngri) og tunnukappreiöum. Mótiö verður auglýst nánar í hádegisútvarpi á laugardag. lþróttadeild Fáks. Vel með ferinn islenskur spaðahnakkur til sölu. Uppl. ísíma 54668 eftirkl. 18.30. Til sölu 8 vetra klárhryssa með tölti, alþæg, tilvalin fermingargjöf. Verð 25.000. Uppl. í síma 93-7382 milli 20 og 21. Hjól Hænco auglýsir. Leðurjakkar, leðurbuxur, hjálmar, regngallar, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél. Eigum von á sýnishomi af flækjum á stóru hjólin. Gott verð. BMX buxur, bolir, hjálmar og fleira. Póstsendum. Hænco, Suður- götu 3a, sími 12052. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Sniglar, Sniglar. Aðalfundur og áramót bifhjólasam- taka lýðveldisins Snigla verða haldin í Þróttheimum, laugardaginn 30. mars nk., kl. 14, stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og allt önnur mál. Stjómin. Nava Enduro-cross. Hefur þú séð nýja Nava Enduro/cross hjálminn. Hann er frábærlega fallegur og vel hannaður. Komið, sjáið, mátið. Verð kr. 3100. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, simi 10220. Óska eftlr bifhjóli, í skiptum fyrir Daihatsu Charade, árg. ’80. Góöur bíll. Einungis gott hjól kemur til greina. Sími 685939, vinnu- sími 53679, Toni. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir bO. Uppl. í síma 79850. Svört Honda MTX 50, ’83, eitt alfallegasta bifhjól á landinu, er nú til sölu og sýnis á bílasölunni Braut. Suzuki GT 250 B árg. '77 til sölu, götuhjól í ágætu ástandi, aflmikið miðað við vélarstærð. Uppl. í síma 41661 eftir kl. 16. Byssur Til sölu ónotaður Sako 22 X 250 heavy barrel ásamt Weaver x 20 sjónauka, taska fylgir. Kostar nýtt ca kr. 58 þús., selst á 36 þús. Sími 91- 621774. Til sölu Remington model 870, 5 skota pumpa, og Sako Hornet riffill með kíkí. Uppl. í síma 79437 eftir kl. 17. Skotfélag Reykjavikur minnir félaga sina á aðalfundinn laug- ardaginn 30. mars nk. kl. 14.00 í félags- heimilinu Dugguvogi 1. Stjórnin. Til bygginga Tll sölu mótatimbur 1X6, 2x4 og 1X4. Greiðsluskilmálar. Uppl.ísíma 686224. Til sölu mótatimbur, 1X6 uppistöður, 2X4, 1 1/2X4. Uppl. í síma 92-1493. Mótatimbur til sölu, 530 m 2X4,185 m 1,5x4,8151X6.Uppl. í síma 687470 eftir kl. 18.30. Bílskúrshurð til sölu, 202X234 cm, ódýrt. Sími 31036 eftir kl. 18. Verðbréf Vantar mikið magn af alls konar verðbréfum. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, verðbréfasala, Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223. Vixlar — skuldabréf. Önnunist kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskulda- bréfa. Hef iafnan kaupendur að trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.