Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 40
40
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS 1985.
Andlát
Ölafía Sigrún Oddsdóttir hárgreiöslu-
kona, Kársnesbraut 91 Kópavogi, lést
18. mars síöastliöinn. Hún var fædd 19.
janúar 1948, dóttir hjónanna Petreu
Georgsdóttur og Odds Jónssonar.
Olafia giftist Gunnari Halldórssyni og
eignuöust þau þrjú böm. Gunnar og
Olafia slitu samvistum fyrir fáum ár-
um. Otför Olafíu fer fram frá Foss-
vogskirkju í dag, fimmtudaginn 28.
mars.kl. 15.00.
Hallgrímur Guömundsson, Hrafnistu,
sem lést 19. mars siöastliðinn í Land-
spitalanum, veröur jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
29. marskl. 15.00.
Sigriður Árnadóttir Steffensen er látin.
Otförin fer fram á morgun, föstudag-
inn 29. mars, kl. 16.30 í Fossvogskirkju.
Jón Þórarinn Halldórsson frá Bolung-
arvík, Drápuhlíð6 Reykjavík, andaöist
22. mars síðastliöinn. Bálförin fer fram
frá Fossvogskapellu föstudaginn 29.
marskl. 15.00.
Sigrún Guðmundsdóttir, Borgarheiöi
20 Hverageröi, áöur til heimilis aö
Hlíðartungu, ölfusi, veröur jarösungin
frá Langholtskirkju föstudaginn 29.
marskl. 15.00.
Theodór Friðriksson sjómaður, Hraun-
bæ 100, lést 26. mars á Hrafnistu.
Páll Sigurgeirsson bifvélavirki, Efsta-
sundi 8, andaöist i Landakotsspítala
þriöjudaginn 26. mars.
Guðrún Petrína Kristjánsdóttir frá
Höfn andaöist á elliheimilinu á Þing-
eyri 26. mars síðastliðinn.
Júlíus Árnason frá Kolbeinsvík á
Ströndum, Brekkustíg 14 Sandgeröi,
sem lést 24. mars, verður jarðsunginn
frá Hvalneskirkju laugardaginn 30.
marskl. 14.00,
Rannveig Guðmundsdóttir, Laufás-
vegi 38 Reykjavík, andaöist föstudag-
inn 22. mars. Otförin fer fram frá
Dómkirkjunni föstudaginn 29. mars kl.
10.30.
Valgerður Hannesdóttir, Dalbraut 21,
lést 13. mars síöastliöinn. Utförin hefur
farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar
látnu.
Helgi Kristjánsson vörubílstjóri, Stór-
holti 26 Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Fríkirkjunni föstudaginn 29. mars
kl. 13.30.
Útvarpslaga-
frumvarpið:
Ekki nef-
skattur
Liklega veröur útvarpslaga-
frumvarpiö afgreitt úr menntamála-
nefnd neöri deildar á morgun. Þaö fer
síðan til þriðju umræðu í neðri deild. I
greinargerö frá ríkisútvarpinu er fariö
fram á viö nefndarmenn að afnota-
gjöld haldi sér eins og verið hefur,
munu nefndarmenn afgreiöa
frumvarpið með tilliti til þeirrar beiðni
útvarpsmanna.
Því er fallið frá nefskattinum aö svo
stöddu.
Ekki er enn ljóst hver afdrif
menningarsjóðsins veröa, en i hann
átti skattur af auglýsingum „frjálsra”
útvarpsstöðva aö renna. Menningar-
sjóöurinn átti líka upphaflega aö
standa undir rekstri sinfóniu-
hljómsveitarinnar. Tillaga Friðriks
Sophussonar um auglýsingar í út-
varps- og sjónvarpsstöðvum er ekki til
umræöu í nefndinni, en um hana hefur
styr mikill verið á milli stjórnarþing-
manna. -ÞG
Afmæli
90 ára verður á mánudaginn, 1. apríl,
Benedikt Sigurður Kristjánsson, fyrr-
um bóndi á Stóra-Múla í Dalasýslu.
Hann mun taka á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar
aö Miövangi 55 í Hafnarfirði á
sunnudaginn, 31. mars, klukkan 15—
17.
70 ára er í dag Guörún Wormsdóttir.
Hún tekur á móti gestum á heimili
dóttur sinnar aö Breiövangi 69 í
Hafnarfirði laugardaginn 30. mars
eftirkl. 4.
Tilkynningar
Hallgrímskirkja —
starf aldraðra,
opið hús verður í safnaðarsal kirkjunnar á
niorgun, fimmtudaginn 28. niars, kl. 14.30.
Dagskrá og kaffiveitingar.
Safnaðarsystir.
Draugasónatan
Leiklistarfclag Menntaskólans við Sund sýnir
Draugasónötuna eftir August Strindberg
fimmtudaginn‘28.3 kl. 20.30.
Leikstjóri er Hlin Agnarsdóttir. I,eikritið
hefur hlotið góðar undirtektir sem frækilegur
sigur ungs áhugafólks.
Tónleikar í Safarí
Hljómsveitin Centaur heldur tónleika í kvöld,
fimnitudagskvöld 28. mars, kl. 22.00 til 00.30.
Miðaverðer200kr.
Aöaffundur MS-félags íslands
Aðalfundur MS-félags Islands veröur fimmtudag-
inn 28. mars kL 20.00. Fundurinn veröur haldinn í
húsi Krabbameinsfélags Islands, Skógarhlíð 8.
Mætið vel og stundvíslega. Stjómin.
Breiðfirðingafélagið
Spila- og skemmtikvöld í Domus Medica laug-
ardaginn 30. mars kl. 20.30.
Skemmtinefndin.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi
Ki. 8.30*
Kl. 11.30
Kl. 14.30
Kl. 17.30
Frá Reykjavík
Kl. 10.00*
Kl. 13.00
Kl. 26.00
Kl. 19.00
Kvöldferðir 20.30 og 22.00.
Á sunnudögum í apríl, maí, september og
október.
A föstudögum og sunnudögum í júní, júli og
ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum
mánuðina nóvember, desember, janúar og
febrúar.
I gærkvöldi
I gærkvöldi
LANGDREGINN FRÉTTATÍMI
Oft hef ég fýlgst meö betri sjón-
varpsdagskrá en í gær. Fréttatiminn
í sínu venjulega formi finnst mér
vera orðinn langdregnasti þátturinn
sem ég sé í sjónvarpinu. Að mínu
mati má stokka fréttatímann ger-
samlega upp og fyrst og fremst
stytta hann, þvi þegar hann er hálfn-
aöur finnst mér stundum vera nóg
komiö og þegar loksins kemur aö
veðurfréttunum sofnar maður ger-
samlega.
Veðurfréttimar eru líka einhver
leiöinlegasti þátturinn í viðri veröld,
en jafnframt einhver sá nauösynleg-
asti. Ekki þarf mikið til aö gera hann
virkilega aðgengilegan fyrir almenn-
ing og mætti þá sleppa fyrstu tveim-
ur kortunum — aö minnsta kosti hef
ég ekki áhuga á því hvernig veörið
hef ur verið daginn sem er aö líða.
Náttúrulífsþátturinn finnst mér fá-
dæma góður en stundum hef ég það á
tilfinningunni aö í bili sé nóg komið
af þess konar e&ii í sjónvarpi en allt-
af kemur þetta aftur og aftur. Ætli
þættirnir séu ódýrir ?
Ásgeir Eggertsson.
Helga Enoksdóttir húsmóðir, Grindavík:
Finnst rás 2 svipuð
Kanaútvarpinu
Eg fylgist aðallega meö fréttum i
útvarpi og sjónvarpi. Svo hlusta ég
töluvert á morgunútvarpiö og eins
finnst mér stundum áhugaverðir
framhaldsþættir og kvikmyndir í
sjónvarpinu. Annars horfi ég ekki
nema ég hafi áhuga, maöur hefur
nóg annaö viö tímann að gera en að
fylgjast meö einhverju sem manni
leiðist yfir. Eg næ nú ekki rás 2 og
stendur svo sem alveg á sama. Fólk
þarf að hafa góö viötæki og loftnet ef
þaö ætlar sér aö ná útsendingum rás-
arinnar vel en mér hefur heyrst að
þetta sé eins og Kanaútvarpiö og ég
er búin aö fá mig fullsadda af því fyr-
ir nokkru. Annars er ég í heild sátt
viö þessa f jölmiöla, ég tek út það sem
mér finnst gott.
Styrktarfélag vangefinna
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Bjark-
arási viö Stjörnugróf laugardaginn 30. mars
nk. kl. 14.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Tímaritið Mótorsport
Fyrsta tolublað 1985 af tíniaritinu Mótorsport
er koniið út. Þetta blað niarkar þáttaskil í
sögu útgáfunnar. Allri áskriftarsölu og send-
inguni hefur verið hætt og er blaðið eingöngu
selt í lausasölu. Það fæst á öllum helstu blað-
sölustöðuni landsins og nú einnig á flestum
bensínstöðvuni. Mun Mótorsport upp frá
þessu koma reglulega út, næsta tölublað kem-
ur eftir tvo mánuði og síðan á mánaðarfresti í
suniar. Sérhæfðu starfsfólki fjölgar og sinnir
það öUu mótorsporti landsins ásanit alnienn-
uni fréttuni úr bíla-, hjóla- og bátaheúninuni.
Neskirkja,
föstuguðsþjónusta
Föstuguðsþjónusta verður í kvöld, 28, mars,
kl. 20.00.
Séra Frank M. Halldórsson.
Kvenfélag Háteigssóknar
Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriöju-
daginn 2. apríl kl. 20.30 í Sjómannaskólanum.
Á fundinn kemur Steinunn Gísladóttir og mun
hún sýna tertuskreytingar.
Fundur í Ættfræðrfélaginu
verður haldinn að Hótel Hofi, Rauðarárstíg
18, finmitudaginn 28. mars 1985 kl. 20.30. Dag-
skrá: Hugleiðing um elstu kirkjubækur,
Bjarni Vilhjálnisson. Arngrimur Sigurðsson
ræðir um nýtt verkefni félagsins.Önnur mál.
Húsið opnað kl. 20 vegna sölu manntala og
eyðublaða.
Hið íslenska sjóréttarfélag
Fræðafundur verður haldinn í Hinu íslenska
sjóréttarfélagi þriðjudaginn 16. apríl nk. og
hefst hann kl. 17 00 í stofu 201 í Amagarðl, húsi
Heimspekideildar Háskólans. (Ath. breyttan
fundarstað.)
Fundarefni: Sjálfstæður réttur áhafnar til
björgunarlauna? Framsaga verður um nýleg-
an dóm Bæjarþings Hafnarfjarðar, sem
tengist þessu efni, og síðan verða umræður af
þvítUefni.
Fundurinn er öllum opinn og em félagsmenn
og aðrir áhugamenn um sjórétt og sjévá-
tryggingarétt hvattir til að fjölmenna.
Kennslubók um
keiluíþrótt
Út er komin kennslubék um keUmþróttina eft-
ir Dick Ritger og Judy Soutar, í þýöingu Boga
Arnars Finnbogasonar og Jóns Hjaltasonar. 1
bókinni er að finna ýmsan fróðleik um keU-
una, svo sem sögu íþróttarinnar, reglur og
leiðbeiningar fyrir byrjendur og þá sem
lengra eru koninir í keiluíþróttinni. Útgefandi
er er Öskjuhlíð og bókin er prentuð i Skák-
prenti.
Fræðslufundur Í.B.R. fyrir
knattspyrnuþjálfara
Laugardagur: 30.03. ’85 kl. 13.00—18.00.
Stutt ávarp: Júlíus Hafstein, formaður IBR.
Fyrirlesarar: Grimur Sæmundsen læknir.
Jón Gíslason næringarfræðingur. Stefán
Carlsson, bæklunarskurðlæknir.
Dagskrá: 1. Orkubúskapur og keppni. 2.
Mataræði og næring. 3. Þrek- og kraftaþjálfun
knattspymumanna. 4. Nárameiðsli knatt-
spymumanna — greining, meðferð, fyrir-
byggjandi aðgerðir. 5. Liðbandaáverkar á
hné, greining og meðferð. 6. Sálfræði í hóp-
íþróttum— kynning.
Fundurinn verður haldinn í húsi Kiwanis á
Islandi, Brautarholti 26,3. hæð.
Þátttaka tilkynnist til IBR eða KRR í sima
35850.
Tapað -fundið
Ferðalög
Útivistarferðir
Fimmtud. 28. mars kl. 20.30.
ÚtivistlOára:
Myndakvöld Útlvistar, tileinkað 10 ára af-
mælinu, verður í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109—111. Karlamir sjá um
kvöldið þ.á m. kaffi og kræsingar. Þetta
verður meiri háttar viðburður og því vissara
aö mæta stundvislega. Frábærar mynda-
sýningar og kynning á páskaferðum útivistar
4.-8. april. Ferðaáætlun páskaferða afhent.
Okeypis happdrætti með páskaferð sem
vinning. Allt verður með páskayfirbragði.
Harmómkuspil, líf og fjör. Allir velkomnir,
jafnt félagar sem aðrir. Sjáumst I
Ferðaf élagið Útivist.
Pennavinir
Pennaviniróskast:
Loes Overkempe
Doenradestraat 330.
4834 Gk Breda
Hollandi.
Er 36 ára og hef áhuga á lestri, prjónaskap,
frimerkjum, póstkortum og bréfaskriftum.
Skrifa á ensku.
Poodletík á
Dýraspítalanum
A Dýraspítalanum er í óskilum hvít,
blönduð poodletík sem fannst í Hvalfiröi. Sím-
inn hjá Dýraspítalanum er 76620.
Minningarspjöld
Minningarkort Félags
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í anddyri spítalans.
Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200.
Minningarkort Barnaspítala
Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2.
Versl. EUingsen hf., Ananaustum, Granda-
garði.
Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
LandspitaUnn (hjá f orstöðukonu).
GeðdeUd Barnaspítala Hringsins, Dalbraut
12.
Austurbæjarapótek, Háteigsvegi 1.
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Háaleitisapótek, Austurveri.
Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
Holtsapótek, Langholtsvegi 84.
Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4—6.
Kópavogsapótek, Hamraborg 11.
Bókabúðin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaöan, Glæsibæ.
Heildv. JúUusarSveinbjörnss.,Garðastrætí 6.
Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarstíg 16.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnar-
firði.
MosfeUs Apótek, Þverholti, Mosf.
Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík.
Apótek Seltjarnarness, Eiðistorgi 17.
Lorenzi Antonie
M.A. 13 Rue Notre Dame
20200 Bastia
France.
Talar frönsku, ítölsku og smávegis í spönsku.
BELLA
Og ég ætla sko ekki bara aö segja
ekki eitt einasta orö við þig oftar
heldur er líka ýmislegt sem ég
þarf að segja við þig meira svona
viðtækifæri. ..