Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1985, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 28. MARS1985.
ÍSLANDÁ KAFIÍEITRIÁ ÁRIÆSKUNNAR:
Tvískinnungur og trufl
„Maður sem er í dópi og brennivíni
verður hugarfarslega ruglaður. Hann
þekkir ekki tilfinningar sínar og þrár
og það leiðir óhjákvæmilega til vand-
ræða. Hann reynir að deyfa sig með
lyfjum, áfengi, hassi eða hvað þetta
heitir allt saman. En við sem höfum
reynt þetta vitum sem er aö öll þessi
vitleysa getur ekki endað meö öðru en
ósköpum. Vandræðin bíða á næsta
horni...”
Þannig fórust Sævari Ciesieiski orð í
viðtali í greinaflokknum Eitur á eyju
sem birst hefur í DV á undanfömum
vikum.
hafa gaman af því að skrifa sendibréf.
Laga til á borðinu mínu og mála. Allt í
einu leið mér vel. Þessi tilfinning er sú
dásamlegasta sem ég hef upplifað.
Reyndar það dásamlegasta sem fyrir
mighefurkomið.”
Fjöimargir "djönka"
sig með amfetamíní
Sævar Ciesielski er ekki sá eini sem
birst hefur í dálkum Eiturs á eyju og
lýst helvíti eiturefnaneyslu. Annar er
Freyr Njarðarson, höfundur bókarinn-
ar Ekkert mál er út kom fyrir síðustu
höfn þessa dagana. Og hann svarar:
„Eg veit þaö ekki með vissu. En ég hef
heyrt um eina 4—5.”
I forsíðufrétt DV þennan sama dag
og viðtaliö við Frey birtist kemur fram
að minnst 10 Islendingar hafi leitaö
lækninga hér á landi vegna misnotkun-
ar á heróíni. Upplýsingar sem þessar
hafa hvergi birst áður opinberlega og
komu fjölmörgum á óvart. Ekki síst í
ljósi þess að örfáum dögum áður hafði
Asgeir Friðjónsson, dómari í á vana- og
fíkniefnamálum, lýst því yfir í viðtali
við DV að heróín næði tæpast fótfestu
á Islandi. Hér á landi gætu heróínistar
þessum ósköpum? Einn af þeim er
Rúnar Júlíusson hljómlistarmaöur en
hann sagði einmitt í viðtali við DV
undir yfirskriftinni „Eg hef prófað
þettaallt!”:
„Það ríkir tvískinnungur í fíkniefna-
umræðunni á Islandi. Allt snýst um
Hlenmi og einhverja krakka sem
hanga þar. Svona krakkar hafa alltaf
verið til, þeir voru til þegar ég var ung-
ur og þeir eiga alltaf eftir aö vera til.
Þessi hópur notar allt sem hægt er að
ná í en það þarf enginn að seg ja mér að
þama sé fólkiö sem torgar þeim 70
kílóum af hassi og 13 kílóum af hreinu
vegna þess að þeir eiga ekki í önnur
hús að venda. Ég bið bara fólk að hug-
leiða hvernig umhorfs væri í Reykjavík
ef bjórktdmar og barimir y>ðu teknir
af fullorðna fólkinu og híbýli þeirra að
auki. Lækjartorg myndi þá ekki nægja
sem samastaður, þó svo byggt y rði yfir
það.”
— En hvað er til ráða?
„Við lausn þessa vanda er stanslaust
verið að tala um að efla tollgæslu og
fjölga í fíkniefnalögreglunni. Minna
rætt um aukið eftirlit með ávísunum
lækna á alls kyns geðlyf sem flæða um
borgina. Það er skoðun mín að geðlyf
'*;a*iu_græri »-
jjevarCiec1
krnmj sZzsSÉip
SBSSBéS1
*•*> ***'*>"*>»• j
[ Dopleysið verraen
’ gæsluvarðhaldid
»t *£££-
. ^ * ** £*»<*">** .Zcrjt•» > v°“ TL, 1.
„otíMkaí
ádag
**>**.*: J
jOOOkróour
*s£*~
.< M ■*
Velta fíknh
einu einbýfís,
Vitdu
buðu FYMRLESARA
BRENNIVÍNSBARíI#
ffúnarJúlíu^onem-20 árípappm: „Hefenn ekhi farið r meðfert'
1935
Ég vaknaði þreyttari
en ég sofnaði í
svitakófi og
fékk krampaköst
Viötalið viö Sævar vakti feikna-
athygli, enda hiö fyrsta er viö hann
birtist eftir 8 1/2 árs fangelsisdvöl á
Litla-Hrauni. Sævar ræddi frjálslega
um eigin eiturlyfjanotkun og sam-
fanga sinna og þeim kvölum er fylgdu
er hann hætti neyslu lyfja að loknum
hæstaréttardómi í Geirfinnsmálinu:
„Það tók mig 18 mánuöi að komast;
yfir þetta. Ég vaknaði þreyttari en ég
sofnaði í svitakófi og f ékk krampaköst.
Ég var dauður úr öllum æðum.. .þessir
18 mánuöir voru djöfullegur tími. Jafn-
vel verri en gæsluvarðhaldsvistin sem
ætlaði mig lifandi að drepa. En svo var
þessu aUt í einu lokiö. Eg sat í klefa
mínum og fann að ég var farinn að
jól og seldist betur en aðrar bækur.
Eins og kunnugt er lýsir hún heróínhel-
víti Islendings í Kaupmannahöfn og
eru nú raddir uppi um aö gera bókina
að skyldulesefni í skólum landsins.
„Erlendis er taUð að 95% þeirra
heróínsjúkUnga sem vilja fara í með-
ferð falli aftur í sama farið. Þar bíöur
heróínið líka eftir þeim þegar þeir
koma út. Hér á íslandi er þetta heróín-
umhverfi aftur á móti ekki til staðar og
það munar að sjálfsögðu miklu. En ef
menn vUja falla þá er nóg af efni tU að
sprauta sig sig með. Eg veit um fjöl-
marga sem „djönka” sig með amfeta-
míní,” segirFreyr í viðtaUnu.
Tíu íslenskir
heróínistar
Þá er Freyr Njarðarson að því
spurður hversu margir íslenskir
heróínneytendur séu í Kaupmanna-
ekki dulist nema í nokkrar klukku-
stundir í mesta lagi.
Að sjálfsögðu verður að gæta þess að
aUir þeir Islendingar sem ánetjast
hafa heróíni og leitað lækninga hér á
landi hafa fallið fyrr og neytt eiturs-
ins erlendis. I Kaupmannahöfn eða
Amsterdam.
Fíkniefnavandamál
í prívathúsum
Eitur á eyju greinir frá því föstudag-
inn 22. febrúar að ef notaðar séu
reikningskúnstir erlendra fíkniefna-
sérfræöinga þá sé Island á kafi í eitur-
lyfjum aUs konar. Á síðasta ári hefðu
þá að öUum Ukindum veriö 70 kUó af
hassi í umferð hér á landi, 78 kUó af
blönduöu amfetammi auk kókaíns og
kannabisoUu. Fíkniefnalögreglan lagði
aðeins hald á brot af þessu magni.
En hvar er aUt fólkið sem torgar
amfetamíni sem taUð er að séu í um-
ferö hér á ári. Stómeytendurnir eru
eldra fólk sem situr í prívathúsum og
reykir sitt hass í kyrrþey. Þaö er fíkni-
efnavandamálið.”
Geðlyf valda meiri
skaða hér á landi
en hass
I svipaðan streng og Rúnar tekur
Hjördis Hjartardóttu- félagsráðgjafi í
DV um síðustu helgi:
„Talandi um vímuefnaneyslu á
Islandi verðum við að gera okkur grein
fyrir að víman er viðurkennd hér á
landi og þykir fín. Ég held aö þaö sé
ekki nema HaUdór á KirkjubóU og 10 |
aðrir sem eru á öðru máli. .'. Það er
sífellt verið að berna kastljósi að ungl-
ingum sem hanga niðri á Hlemmi j
alls konar valdi mUdu meiri skaða hér
á landi en t.d. hass þó hvorugt sé gott,”
sagði Hjördís Hjartardóttir.
Hinn dæmigerði
kannabisneytandi
Ef marka skal viðbrögð lesenda DV
þriöjudaginn 5. mars er það ekki fá-
mennur hópur sem neytir kannabis-
efna hérlendis — og þykir það allt í
stakasta lagi. Daginn áður hafði Eitur
á eyju birt sjúkrasögu hins dæmigerða
kannabisneytanda, hafða eftir læknum
sjúkrastöðvarinnar á Vogi. Um unga
manninn sem byrjar að drekka 13—14
ára. Um þáttaskiUn í Ufi hans þegar
hann kynnist kannabisefnum 17 ára og
þykist hafa himin höndum tekið.
Hrökklast úr menntaskólanámi, lýkur
stúdentsprófi utanskóla og er aUtaf
með annan fótinn í foreldrahúsum. Þar