Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 7
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. 7 Læknastofa Hef opnaö stofu í Læknastöðinni hf., Álfheimum 74. Tímapantanir alla virka daga frá 9 —17 í síma 686311. Magnús Böðvarsson sérgrein lyfiækningar og nýrnasjúkdómar. Úffooó Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Vestur- landsvegar, Bessatunga — Hvoll. (Lengd 5,1 km, fylling og burðarlag 38.000 m3.) Verki skal lokið 15. janúar 1986. Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgar- nesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 1. október nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. október 1985. Vegamálastjóri. W/1 LANDSBANKIISLANDS J Útboð Tilboð óskast í að steypa sökkla og botnplötu fyrir banka- húsi í Grindavík. Stærð botnplötu er 488 m2. Útboðsgagna má vitja til Skipulagsdeildar Landsbank- ans, Áifabakka 10, annarri hæð, gegn kr. 5.000,- skila- fryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 11. október kl. 11.00 á sama stað. ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Km Kr. Eigendur Hornsins, þeir Þórður Árnason og Gunnar Guðmundsson, ósamt eiginkonum sínum. Hom/ð á Selfossi CH. Malibu sedan Izusu Trooper bensín CH. Citation, sjálfsk. Honda Accord 4 d. Pontiac Parisienne Mazda 929 2 d., hardtop, Range Rover Opel Rekord 2,0 lúxus Peugeot 504, sjálfsk., Opel Kadett, 5d., Chrysler Le Baron st. Isuzu Gemini, Opel Ascona Mazda 323 5 d. Mazda 929 st. Izuzu Trooperd. Ch. IMova, sjálfsk., Aro 244 jeppi Ch. Chevy sportvan,11 manna Pontiac Grand Prix Ch. Caprice CL st.d. Opel Kadett, 4ra d., Scout II V8 sjálfsk. Opel Ascona 5 d. Opel Corsa luxus Saab 900 GLE Dodge Aspen SE Toyota Crown dísil 1980 320.000 1982 38.000 610.000 1981 50.000 370.000 1980 42.000 255.000 1984 15.000 950.000 1982 42.000 450.000 1981 56.000 950.000 1982 79.000 395.000 1978 75.000 180.000 1981 210.000 1979 51.000 390.000 1981 43.000 220.000 1983 22.000 440.000 1980 180.000 1982 35.000 380.000 1983 53.000 720.000 1977 150.000 1979 102.000 180.000 1979 41.000 400.000 1979 300.000 1982 101.000 850.000 1984 8.000 360.000 1976 110.000 250.000 1984 14.000 460.000 1984 19.000 340.000 1984 35.000 650.000 1979 73.000 280.000 1981 87.000 390.000 Búsetier kominní norrænt samstarf Húsnæðissamvinnufélagiö Búseti hefur nú gengiö í samtök húsnæðis- samvinnufélaga og annarra félags- legra byggingaraðila á Norðurlöndun- um, skammstafaö NBO. I félaginu eru nú 10 aðilar frá öllum Norðurlöndun- um. Innan NBO er einkum fjallað um þau sameiginlegu mál sem snerta bygg- ingu og rekstur íbúöarhúsnæðis. Á veg- um samtakanna starfa fjórar fasta- nefndir og félagið stendur einnig fyrir ýmsum rannsóknum og könnunum í sambandi við húsnæðismál. NBO var stofnað 1950 og hafa samtök á vegum þess nú byggt fyrir 2 milljónir íbúa á Norðurlöndunum. I tilefni inngöngu Búseta var stjórn- arfundur í NBO haldinn hér á landi 27. september. Þaö kom fram í máli stjórnarmanna NBO að þeir töldu inn- göngu Búseta í félagið til mikilla hags- bóta fyrir íslenska húsbyggjendur, en nú mun 30% af íbúðarhúsnæði á Norð- urlöndum vera byggt af félögum í NBO. SMJ. Skýrslutæknifélag íslands mótmælir söluskatti: Viðsjárverð árásá tölvu- iðnaðinn Skýrslutæknifélag Islands varar alvarlega við þeirri ákvörðun stjórn- valda að leggja söluskatt á tölvur og tölvuþjónustu. Meö því verði áhrif hinnar skynsamlegu ákvörðunar ríkis- stjórnarinnar frá 1983, um aö fella niður söluskatt og aðflutnings- gjöld, gerð að engu. Afleiðingar þess að setja nú 25% söluskatt á tölvur og tölvubúnað yrðu m.a. þær að mjög myndi draga úr þróun í tölvumálum. Hætt er við að þessi vaxtarbroddur íslensks atvinnu- lífs yrði lengi að ná sér eftir slíkt áfall. Núverandi ríkisstjórn hefur vakið vonir um nýsköpun í íslensku at- vinnulífi og í því sambandi hefur tölvuiðnaðurinn verið nefndur sem ein vænlegasta nýsköpunargreinin. Er því mjög torskilin þessi árás á þessa grein núna. Frá Kristjáni Einarssyni á Selfossi: Ný verslun var opnuð á Selfossi þann 26. september síðastliðinn og hlaut hún nafniö Hornið. Dregur verslunin nafn sitt af staðsetningunni, en hún stendur á horni Fossheiðar og Tryggvagötu, á svonefndu stofnanasvæði. I kaffisamsæti, sem haldið var Ragnhildur Helgadóttir, mennta- málaráðherra, hélt f jórum sterkum úr framvarðarsveit íslenskra skákmanna boð í ráðherrabústaðnum nú í vikunni. Þeir hafa allir bætt nýjum titlum í safniö á árinu. Á myndinni eru frá vinstri: Helgi Olafsson, stórmeistari, Jóhann Hjartarson, stórmeistari, Ragnhildur Helgadóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Skáksam- bands Islands, Karl Þorstein, aðþjóð- kvöldið fyrir opnunina, kom fram að verslun þessi verður með hið fjöl- breyttasta vöruúrval, svo sem nýlendu- vörur og margt fleira. Verslunin er í 150 fermetra timburhúsi sem eigend- urnir, Gunnar Guðmundsson og Þórð- ur Árnason, reistu sjálfir. legur meistari, og Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari. EKKI EKKI I frétt í blaðinu í gær um Búseta var sagt að þeir einir ættu rétt á skattafrá- drætti sem ekki væru að fjárfesta í eigin húsnæðL Þama var einu„ekki” ofaukiö. Beðist er velvirðingar á þessu. Opið virka daga kl. 9 —18 (opið i hádeginu). Opiö laugardaga kl. 13 — 17. Sími 39810 (bein lína). BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 -EH. NÝBAKAÐIR MEIST- ARAR HEIÐRAÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.