Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 39
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. 39 pyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna 3. flokkur (A): r IR-ingar sigruðu Fram í skemmtilegum leik ÍR og Fram léku í 3. fl. (A) á haust- tnóti KRR sl. fimmtud. Leikurinn fór fram á gervigrasinu. Framarar byrj- uðu af miklum krafti og á 12. mín. skoruðu þeir fyrsta markiö — þar var Helgi Bjarnason að verki — og skömmu síðar juku Framarar forust- una í 2—0 með marki Hólmsteins Jónassonár. Þannig var staðan í hálf- leik. ÍR-ingar komu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og sóttu stíft, og oft sáust skemmtileg tilþrif hjá þeim og á 10. mín. skoruðu iR-ingar fyrsta mark sitt. Það var Tómas Björnsson sem þaö geröi eftir skemmtilegt gegnumbrot þeirra IR-inga. Skömmu síðar jafnaði Elí Másson fyrir IR með mjög fallegu skallamarki. Undir lokin tryggði Tómas Björns- son ÍR-ingum sigur meö góðu marki. Lokaúrslitin 3—2, sigur fyrir IR, eru réttlát. iR-ingar uppskáru sigur í þess- um leik vegna góðrar einbeitingar í síðari hálfleik. Bestir iR-inga voru Tómas Björnsson, Róbert Rafnsson, athyglisverður bakvörður, Kristófer Omarsson og Elí Másson. — Hjá Fram voru mest áberandi þeir Helgi Bjarna- son, Jón Hreinsson, Bjarki Jónsson, Hólmsteinn Jónasson. HH. 3. fl.(B): Víkingursigraði íhaustmótinu Sigraði KR1—0. 3. fl. Víkings og KR (B-liö) léku til úrslita í haustmóti KRR sl. sunnudag. Leikurinn var fjörugur og spennandi. Víkingar skoruðu tiltölulega snemma í leiknum með þrumuskoti úr auka- spyrnu af um 25 m færi. Það var Arnar Hjaltested sem það gerði. KR-ingar reyndu allt hvaö þeir gátu til að jafna, en Víkingar vörðust vel. Lokatölur þessa leiks, 1—0, Víkingi í vil, geta tal- ist réttlát úrslit og Víkingar þar með haustmótsmeistarar í 3. fl. (B) 1985. Vegna þrengsla verður mynd af meist- urum Víkings að bíða til næsta laugar- dags. Hornspyrna að marki Skotanna. Bjarni Banediktsson (S), hafsant í íslenska iiðinu, hoppar hœst. Bjami er mjög sterkur leikmaður. Steinar Adolfsson, lengst til hægri, fylgist náið með. Skotarnir náöu að bœgja hættunni frá í þetta sinnið. DV-myndir HH. r---- II — Nonni minn, heldur&u a& þú láuir mér ekki bílinn í kvöld, vinur? Þjálfara- hornid (6) Að skara fram úr Tæknileg geta veröur að vera P" Myndin er tekin ”** --------—-________________ a “ arar voi i tumar. OV-myndlr HH. ff erskoöun2. fl drengja Víkings Spurt er: ..Htcrnig kemur \ ikingum tii með að \egna i 2. deild ua’stii keppmslima- hil? 2. flokks stiiikarnir eru ekki i nnkkrum vata: ,,Það dugar ekki að staldra \ið i 2. deild. \ íkingur verður að koma beint upp i 1. deild a na'sta ari. \ ið muuum ekki liggjii ;i liði okkar." -ogðu þeir. Axel Axelsson (17 ára) og Stefán Aöalsteinsson (18 ára) hafa skipst á um að vera fyrirliðar 2. flokks í sum- ar. Unglingasíðan spurði hvernig næsta keppnistímabil legðist í þá. — Við erum bjartsýnir. Þetta hlýt- ur að koma til með að hvíla að ein- hverju leyti á okkar herðum, von- andi, og ég hlakka til, sagöi Axel Axelsson. Stefán Aðalsteinsson kvað upp- bygginguna verða að koma innanfrá, ekki aðeins vegna félagslega þáttar- ins, því viö höfum einnig mannskap- inn, og breiddin er góö í 2. flokki. Axel grípur inn í: — Auövitað eru margir góðir leikmenn fyrir í meistaraflokki en við erum stað- ráðnir í að veita þeim haröa keppni um sæti í liðinu á næsta keppnistíma- bili. Við megum ekki og ætlum ekki að setjast að í 2. deild. Hvað með þjálfara? — Heyrt hef ég að reyna eigi að fá Rússa. Þeir hafa reynst vel. Annars er eitt mesta vandamálið heima- völlurinn. Til boða er gervigrasið, en það nær engri átt að leika á því, einnig er talað um að lengja gras- völlinn á Víkingssvæðinu, sem væri auðvitað besta lausnin, sagði Stefán. — Við í 2. flokki erum staðráðnir í að gera okkar allra besta að ári, það er alveg öruggt, voru lokaorð þess- ara hressu Víkinga. Knattspyrnufélagið Víkingur er sterkt afl í íslenskri knattspyrnu, — og vonandi á þessi „snögga ferð” í 2. deild, að mati strákanna, eftir að verða f élaginu til góðs. -HH. Myndin til hægri cr af þeim féiög- um Axel Axclssyni, t.v., og Stefáni Aðalsteinssyni, sem hafa verift fyr- irliöar 2. fl. Víkings á því kcppnis- tímabili sem nú cr að Ijúka. (DV-myndirHH). Ifyrir hendi, annars erum við á Irangri braut. Hafi drengnum tek-1 ist að tileinka sér allar grundvall- J lar tæknigreinar á ekki þar með | Jað láta staðar’ numið. Þá á ekki . |síst að fylgjast vel með. Og þá 1 . sérstaklega að reyna að örva hjá | |honum persónulegan stíl og veita _ | þar nokkurt frjálsræði. Láta hann | Jopna sig. Öðruvísi kviknar ekki ■ |sköpunargáfan, þ.e. þeir hæfileik-1 ■ ar sem gera leikmenn áberandi á | J velli. | I Piltar, sem öölast hafa þannig | uppeldi og eru hæfileikum gæddir | J eru færari um aö taka rökréttar ■ | ákvarðanir cn ella og því þá ekki | J líka frumlegri ákvarðanir. Það eru ■ | þannig leikmenn sem gera knatt-1 Ispyrnuna skemmtilega á aö horfa. I Ovæntar ákvarðanatökur leik- ■ Imanna, sem koma mótherjunum | úr jafnvægi, gera leikinn litríkan. J | Slíku er aöeins hægt að ná fram | J með einstaklingum sem hafa þor ■ | og getu til að takast á við vand-1 Iann — fullir sjálfstrausts og vissir | um sína getu. Slíkir leikmenn I Igera oftast allar „pottþéttar” I varnarleikaðferöir andstæðing- J | anna að engu. | Haustmót KRR Tveir úrslitaleikir á gervigrasinuídag Tveir úrslitaleikir verða í dag á gervi- grasinu. KR og Valur leika um fyrsta sætið í 3. fl. (A). Víkingar sigruðu í 3. fl. (B), lögðu KR að velli 1—0 sl. sunnudag. I 2. fl. (A) leika Fram og KR um fyrsta sætið og verður leikurinn kl. 14.00. Leikur Vals og KR í 3. fl. er kl. 16.00 á gervigras- inu. 12. fl. (B) eru3 þátttökulið: KR, Fram og Víkingur og keppni ólokið. ÚRSLITLEIKJA: 2. A KR—Víkingur 3-0 3. A Þróttur—KR 0-2 2. B Fram—Víkingur 0-2 3. AFylkir—Valur 1-8 2. AIR—Þróttur (iRgaf) 3. A Leiknir—Víkingur (frestað) 5. A Fylkir—Þróttur 1-2 2. A Fylkir — Fram 1-6 3. A Fram—IR 2-3 2. A Þróttur—KR 0-0 2. B KR—Fram 0-4 2. AVíkingur—!R 8-0 La við Vo^Z^l.a^ólLf.Tv^o'GaBaSSkap”,Va9^^nnra knattspymukoppa úr 6. flT sva-ði Vals, Hliðarenda, fyri'r skömmu ' Bryn,ól,Mona- Myndir. er tekin á félag,- DV-myndir HH. Litlu munaði sl. sunnudag að slys yrði við verölaunaafhendingu í 5. fl. (B) sem Valur vann. Sagan er sú að einn Valsdrengjanna varð útund- an við afhendinguna, svö undarlegt sem það er nú. Einn viðstaddra, Ell- ert Sölvason (Lolli í Val), fyrrum leikmaður með Val og landsliðinu, lét þetta ekki fara framhjá sér og hróp- aði: „Þaö er einn eftir. Það er einn eftir!” Síðan hljóp LoUi til og lét verðlaunapeninginn um háls drengs- ins og sagði um leið: „Héma hefur þú verðlaunapeninginn, elsku vinur- inn.” Þetta kunnu áhorfendur að meta og klöppuðu Lolla lof í lófa. Lolli sýndi þama hið eina sanna hug- arfar. Hefði Lolli ekki skynjað hættuna eru allar líkur á að vonsvikinn dreng- ur hefði horfiö af leikvelli þennan daginn. -HH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.