Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 43
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. 43 Laugardagur 28. september Sjónvarp 16.30 tþróttir. Umsjónarmaöur: BjarniFelixson. 19.25 Stelnn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo). Nýr flokkur.Fyrsti þáttur. Italskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir gerast í Feneyjum þar sem nokkrir átta til tólf ára krakk- ar lenda í ýmsum ævintýrum. Þýö- andi: Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bundinn í báöa skó. (Ever De- creasing Circles). Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í fimm þáttum um skin og skúri í lifi félagsmálafrömuöar. Aöalhlut- verk: Richard Briers. Þýöandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 21.10 Maður og kona. (Un homme et une femme). Frörisk bíómynd frá árinu 1966. Leikstjóri: Claude Le- Louch. Aöalhlutverk: Anouk Aimee og Jean-Louis Trintignant. Söguhetjurnar, ökuþórinn Jean- Louis og Anne, eiga bæði um sárt aö binda eftir ástvinamissi þegar fundum þeirra ber saman. Þau verða ástfangin en fortíöin varpar skugga á samband þeirra. Þýd- andi: Pálmi Jóhannesson. 22.50 Dagur plágunnar. (The Day of the Locust). Bandarísk bíómynd frá 1975, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Nathanael West. Leikstjóri: John Schlesinger. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Karen Black, William Atherton og Burgess Meredith. Myndin gerist í Hollywood rétt fyrir striö. Þangað kemur ungur málari til starfa í kvikmyndaveri. Hann hrífst af fallegri stúlku en hún á annan von- biðil, óframfærinn utanbæjar- mann sem hlýtur meinleg örlög. Viö þá atburði snýst hrifning unga listamannsins á borginni í skeifi- lega martröð. Þýöandi: Guðni Kol- beinsson. 01.15 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guövarðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Bernharður Guömundsson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. — Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Oskalög sjúkl- inga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt gaiaði fuglinn sá”. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Or safni Sigurjóns á Hrafna- björgum. Finnbogi Hermannsson ræðir við Sigurjón Samúelsson á Hrafnabjörgum í Laugardal, ög- urhreppi, um plötusafn hans. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.50 Síðdegis í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 20.30 Utilegumenn. Þáttur Erlings Sigurðarsonar. RUVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí- gildum tónverkum. 21.40 „Haustregn”, smásaga eftir Valgeir Skagf jörð. Höfundur les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari. — Gestur Einar Jón- asson. RUVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 14.00—16.00 Við rásmarkið. Stjóm- andi: Jón Olafsson, ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erl- ingssyni, íþróttafréttamönnum. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00-18.00 Hringborðiö. Hring- borösumræður um músik. Stjóm- andi: Sigurður Einarsson. HLÉ. 20.00—21.00 Linur. Stjórnandi: Heiö- björt Jóhannsdóttir. 21.00-22.00 Milli stríöa. Stjórnandi: JónGröndal. 22.00—23.00 Bárujára. Stjómandi: Sigurður Sverrisson. 23.00—00.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 00.00—03.00 Næturvaktin: Stjórn- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 29. september Sjónvarp 18.00 Sunnudagshugvekja. Reynir SnærKarlsson flytur. 18.10 A framabraut (Fame). Nýr flokkur — Fyrstl þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þættirnir gerast meðal æskufólks sem leggur stund á leiklist, dans eöa tónlist viö listaskóla í New York og er jafnframt að stíga fyrstu skrefin á framabrautinni. Þýðandi Ragna Ragnars. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Konur gerðu garðlnn. Heimild- armynd um Lystigarðinn á Akur- eyri. Umsjónarmaður Hermann Sveinbjörnsson, þulur ásamt hon- um Jóhann Pálsson, sem verið hef- ur forstöðumaður garösins undan- farin ár. Kvikmyndagerð: Samver sf. 21.25 Njósnaskipið (Spyship). Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Aöalhlut- verk: Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Martin Taylor hefur nú sannfærst um aö breska leyni- þjónustan hafi notað horfna togar- ann Caistor til njósna. Evans þyk- ir tími til kominn að koma í veg fyrir frekari eftirgrennslanir. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Samtímaskáldkonur. 9. Helga Novak. I þessum þætti er rætt við þýska rithöfundinn Helgu Novak sem nú á heima í Vestur-Berlín og lesið úr verkum hennar. Helga Novak var um árabil búsett á Is- landi eftir að hún flýði til Vestur- Evrópu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiðabólsstað, flytur ritningar- oröog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög. James Gal- way leikur á flautu með Konung- legu bresku fílharmóniusveitinni. Charles Gerhardt stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Sérhver, sem upphefur sjálfan sig, mun nið- urlægjast”, kantata nr. 47 á 17. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Pet- er Jelosits og Ruud van der Meer syngja meö Drengjakómum í Vín- arborg, Chorus Viennensis og Con- centus musicus kammersveitinni. Nikolaus Hamoncourt stjómar. b. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur ápianó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ut og suður.'— Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Höröur Áskelsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölnir. Síöari hluti dagskrár í tilefni af 150 ára afmæli tímarits- ins Fjölnis. Umsjón: Páll Valsson og Guömundur Andri Thorsson. 14.30 Miðdegistónleíkar. a. „Romeo og Júlía”, fantasía eftir Pjotr TsjaDcovskí. Fílharmoníusveitin í Moskvu leikur; Kíril Kondrasjín stjórnar. b. Forleikur og „Liebe- stod” úr óperunni „Tristan og Is- olde” eftir Richard Wagner. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Colin Davis stjórnar. Einsöngv- ari: Jessye Norman. 15.10 Milli fjalls og fjöra. Þáttur um náttúru og mannlíf í ýmsum lands- hlutum. Umsjón: örn Ingi. ROV- AK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur: fregnir. 16.20 Hittu mig á Café de la Paix. Dagskrá um kaffihúsamenningu Parísarborgar í umsjá Sigmars B. Haukssonar. (Áður á dagskrá 3. júli síöastliöinn). 17.00 Síðdeglstónleikar. a. „Cantos de Espana”, söngvar frá Spáni eft- ir Isaac Albéniz. Alicia de Larr- ocha leikur. b. „Kanadískt karni- val” op. 19 eftir Benjamin Britten. Wesley Warren leikur á trompet með Sinfóníuhljómsveitinni í Birmingham. Simon Rattle stjórn- ar. c. „Lýrísk svíta” fyrir hljóm- sveit op. 54 eftir Edvard Grieg. Hljómsveit Bolsjoí-leikhússins í Moskvu leikur; Fuat Mansurow stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 „Það er nú sem gerist”. Ey- vindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaöur þáttur í umsjón Ernu Amardóttur. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Einsemd laughlauparans” eftir Alan Silli- toe. Kristján Viggósson les þýð- ingusína. (2). 22.00 „Ur jarðljóöum ”, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les úr óprentuð- umljóðumsínum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson. 22.50 Djassþáttur. — Tómas R. Ein- arsson. 23.35 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson. RUVAK. (24.00 Fréttir). 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. Stjómandi: Helgi Már Baröason. 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Þátt- ur um dæmalausaviðburði liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00—18.00 Vinsældalisti hiustenda rásar 2. 20 til 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 30. september Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkóslóvakiu og Strák- arnir og stjarnan, teiknimynd frá Tékkóslóvakíu, sögumaður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaöur: Bjarni Felixson. 21.10 Næst á dagskrá ... Þáttur sem Rikisútvarpið hefur látið gera um sjónvarp og hljóðvarp og er meðal kynningarefnis á sýning- unni „Heimilið ’85”. Þessari kynn- ingarmynd er ætlað að gefa nokkra hugmynd um þá fjölþættu starfsemi sem fram fer á vegum Ríkisútvarpsins. Hljóð: Halldór Bragason. Handrit og þulur: Sig- rún Stefánsdóttir. Kvikmynda- taka, klipping og umsjón: Rúnar Gunnarsson. 21.35 Fílabeinsturn. (Ebony Tower). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984, byggð á sögu eftir John Fowl- es. Leikstjóri: Robert Knight. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Roger Rees, Greta Scacchi og Toyah Willcox. Ungum rithöfundi er falið að rita bók um lífshlaup frægs málara. Sá hefur dregið sig í hlé og býr á bóndabæ í Frakklandi ásamt tveimur stúlkum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.55 Fréttir i dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Flóki Kristinsson, Hólmavík, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Gunnar Kvaran, Sigríður Arnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Leikíimi — Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur” eftir Judy Blume. Bryndis Víglundsdóttir les þýð- ingusina (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ottar Geirsson ræðir um heimaöflun i landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesiöúrforustugreinumlands- málablaða. Tónleikar. 11.10 Ur atvinnullfinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðs- son og Þorleifur Finnsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: SverrirGuöjónsson. 13.30 Utivist. Þáttur í umsjá Sig- urðar Sigurðarsonar. 14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingusína (7). Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Ut um hvipplnn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu. Stjórn- andi: Sigurður ÞórSalvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagöar klukkan 11.00,15,00,16.00 og 17.00. Veður Hægviðri og skýjað um mestallt land, dálítil rigning öðru hverju á Suður- og Suðausturlandi en þurrt norðanlands. A sunnudag verður líklega fremur hæg suölæg átt, víð- ast hvar bjart veður norðaustan- lands en skýjað annars staðar og sums staðar dálítil rigning. Það verður sæmilega hlýtt, 12—14 stig austanlands en heldur kaldara vestantil. Veðrið kl. 12 á hádegi i gær: Akureyri skýjað 4, Egilsstaðir skýjað 4, Galtarviti súld 6, Höfn skýjað 7, Keflavíkurflugvöllur al- skýjað 7, Kirkjubæjarklaustur létt- skýjað 11, Raufarhöfn alskýjað 1, Reykjavík skýjað 7, Vestmanna- eyjar skýjað 7. Bergen rigning á síðustu klukku- stund 11, Helsinki alskýjað 8, Kaup- mannahöfn skýjað 14, Osló létt- - skýjað 12, Stokkhólmur skýjaö 10, Þórshöfn skýjað 11, Algarve létt- skýjað 28, Amsterdam léttskýjað 19, Aþena skýjaö 20, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 23, Berlín skýjað 18, Chicagó þokumóða 4, Feneyjar (Rimini og Lignano) létt- skýjað 24, Frankfurt léttskýjaö 21, Glasgow mistur 18, London mistur 22, Los Angeles skýjað 19, Luxem- borg léttskýjað 20, Madrid léttskýj- að 25, Malaga (Costa Del Sol) heið- skirt 27, Mallorca (Ibiza) skýjaö 25, Miami þokumóöa 24, Montreal rigning 16, New York rigning 23, Nuuk rigning 4, París heiðskírt 23, Róm þokumóða 29, Vín léttskýjað 29, Winnipeg rigning á síöustu klukkustund 7, Valencia (Beni- dorm) rigning 19. Garígið o Gengtsskfáning nr. 183 — 27. september 1985 kl. 09.15 EhngkL 12.00 Kaup Saia Tolgengi Oofar 40.900 41.020 41,060 Pund 58.006 58,177 57,381 Kan. dofer 30,032 30,120 30,169 Dönskkr. 42219 42343 4,0743 Norskkr. 5.1511 5,1662 5,0040 Sanskkr. 5.0966 5,1115 4,9625 R mark 7.1410 7,1619 6,9440 Fra. franki 5,0329 5,0477 4,8446 Belg. franki 0,7571 0,7593 0,7305 Sviss. franki 18.7486 18,8036 18,0523 HoLgyini 13,6277 13,6676 13,1468 V þýskt mark 15.3873 15,4124 14,7937 h. lira 0,02273 0.02280 0,02204 Austurr. sch. 2.1863 2,1927 2,1059 Port. Escudo 02427 02434 0,2465 Spá. pesetí 02513 02521 0,2512 Japanskt yan 0.18706 0.18761 0,17326 Irsktpund 47,516 47,655 46,063 SDR (sérstök 43,3339 43.4612 dréttar- réttkxí) Slmsvari vBgna aenggskréninBaf 22190. BílasM ■ • 1 Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn Raudngerði. simi S3S60 V*.... .......

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.