Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 34
 34 DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Klukkuviðgerðir Geri vifl flestallar stœrri klukkur, svo sem gólfklukkur, veggklukkur og skápklukkur. Sæki og sendi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnús- son úrsmiður, sími 54039. Ýmislegt Söngfólk. Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur óskar eftir fólki í allar raddir. Uppl.: söngstjóri 30807 (Guðjón), formaöur 71684 (Guðmundur). Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemmtunin er á næsta leiti þá getum við stjórnað dansinum. Ovíða betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekið. Diskótekið Dísa, heima- sími 50513 (farsími 002-2185). Kennsla Haustnámskeið í saumaskap er að hefjast fyrir byrjendur og lengra komna. Góð aðstaða, lokasaumavél á staðnum. Uppl. og innritun í síma 18706 og 71919. Asgerður Osk Júlíusdóttir klæðskeri, Brautarholti 18. Tónskóli Emils: Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf- magnsorgel, gítar, harmóníka, munn- harpa, biokkflauta. Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Ökukennsla Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör ef óskað er, fljót og góð þjónusta. Aðstoða einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aöstoðar við endurnýjun eidri ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- koriaþjónusta. Heimasími 73232 og 31666, bilasími 002-2002. -J Kenni á Audi. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Æfinga- tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er. Greiðslukjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. ökukennsla — bifhjól — endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kennslubifreiöar: Ford Sierra G L og sjálfskiptur Golf. Kennsluhjól: Kawasaki og Honda. Góður ökuskóli, prófgögn og námsefni. Guðbrandur Bogason, sími 76722. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,26400,17384 og 21098. Guflmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin bið. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Endurhæfir og aðstoðar við endur- nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág-j markstímar. Kennir allan daginn, góð greiðslukjör. Sími 671358. ökukannsla — æfingatímar. Kenni á Fiat Uno ’85, lipur og þægileg x kennslubifreið. Engir lágmarkstímar, engin bið. Utvega öll prófgögn. Greiðslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, sími 71404 og 32430. ! ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. ökukennsla—æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Ötvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsia, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðaö viö hefð- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Geir P. Þormar. ökukennari kennir á Toyota Crown i með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Aöeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími 19896. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigúrbergsson, ökukenn- ari, sími 40594. ökukennarafélag Islands auglýsir. SigurðurSnævarGunnarsson s. 73152 Ford Escort ’85 27222 671112. Elvar Höjgaard s. 27171. Galant 2000 GLS ’85 Snæbjörn Aðalsteinsson s. 617696-73738 Mazda 323 ’85 örnólfur Sveinsson s. 33240 Galant 2000 GLS ’85 Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85 Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84 bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo GLS ’85 bílas. 002-2236. Hallfríður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626, ’85 Þorvaldur Finnbogason s. 33309-73503 Ford Escori ’85 Jón Haukur Edwald s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85 ___________33829. Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLX ’85 Garðyrkja Úrvalstúnþökur til sölu, heimkeyrðar eða á staðnum. Geri tilboð i stærri pantanir. Tún- þökusala Guðjóns. Sími 666385. Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Af- greiðum einnig bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Ölöf, Ölafur, símar 71597,77476. Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir tún- þökukaupendur, athugið. Reynslan hefur sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf að ath. hvers konar gróður er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt að þær séu nægi- lega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára- tugareynsla tryggir gæðin. Land- vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868— 117216. Eurocard—Visa. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard — Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í sím- um 666086 og 20856. Líkamsrækt Belarium-S perur. Að gefnu tilefni skal tekiö fram að ekki' hafa verið veitt leyfi til innflutnings á sólarlömpum með perum af gerð Bel- arium-S. Hollustuvernd ríkisins, geislavarnir, Laugavegi 116, sími 25245. Sólbaflsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September-tilboðið er stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar 11200. Bjóðum nýjar og árangursríkar jBelarium—S perur. Næg bílastæði. iVeriö hjartanlega velkomin. Sími '72226. _____ Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu sterkustu perur er leyföar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. ATH. lægsta verð í bænum. Pantið tíma í síma 26641. Sólbaflsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverð út þenn- an mánuð. 900 kr., 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubaö, að ógleymdri líkams- og heilsuræktinni. Nuddari á staðnum. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í sima 621320 og 28449. Sólés, Garflabæ. Vekjum athygli á að í MA-Jumbo Spec- ial eru EKKI notaöar Belarium-S per- ur. Bjóðum 27 mín. árangursríkar per- ur. Verið velkomin. Sólás, Melási 3 Garðabæ, sími 51897. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól- baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo 'Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir ,hverja notkun. Opið mánudag — föstu- Idag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Þjónusta Húsráðendur: Tökum að okkur alla innismíði, s.s. hurðaísetningar, parketlagnir og veggjasmiði. Getum einnig útvegað burðarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboö, fagmenn að verki. Leitiö upplýsinga eftir hádegi í síma 41689 og 12511, kvöld- og helgarsíma. Dyrasímar — loftnet — símtæki. Nýlagnir, viögerða- og vara- hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- ium og loftnetum. Þú hringir til okkar þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari Tekur við skilaboðum utan venjulegs | vinnutíma. Símar 671325 og 671292. Múrviðgerðir — sprunguviðgerðir — mótarif. Tökum að okkur allar múrviðgerðir og sprunguviðgerðir, einnig mótarif og hreinsun, vanir menn, föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18. Málningarvinna. Getum nú þegar bætt viö okkur inni- og útimálningarvinnu, fagmenn í gólf- málningu, minni og stærri verk. Sími 52190. Blikksmífli. Þakrennur, niðurföll, kantar, túður, veggventlar. Uppsetning, tilboð, tíma- vinna, sanngjörn. Blikksmiðjan Brandur, Njálsgötu 13b, sími 616854, alla daga vikunnar. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum, til dæmis milli- veggjasmíði, parketlagningu, innréttingum og gluggaísetningum. Ábyrgð tekin á allri vinnu, tímavinna eða tilboð. Sími 54029. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 46. Nokkur frystihólf til leigu. Afgreiðslan er opin frá 16—18. Uppl. í síma 84102 e.kl. 14. Hóþrýstiþvottur-sílanúflun. Háþrýstiþvottur með ailt að 350 kg þrýstingi, silanúðun með mótordrifinni dælu sem þýðir miklu betri nýtingu efnis, viðgerðir á steypuskemmdum. Verktak sf., sími 79746. (Þorgrímur Úlafsson húsasmíðam.). Falleg gólf. Slipum og lökkum parketgólf og önnur viöargólf. Vinnum kork-, dúk-, marmara- og flísagólf o.fl. Aukum end- I ingu allra gólfa með níðsterkri akrýl- húöun. Fullkomin tækni. Verðtilboð. Símar 614207,611190 og 621451. Málarameistari vill taka að sér vinnu sem mætti eða þyrfti að vinna utan venjulegs vinnutíma (e. kl. 17). Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-965. Músaviðgerðir Blikkviflgerðir, múrum og málum þakrennur og blikkkanta, múrviðgerðir, sílanúðun. Skipti á þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Abyrgö. Sími 27975,45909,- 618897. _______ __________ Steinvernd sf., sími 79931 eöa 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur, fyrir viögeröir og utan- hússmálun, einnig sprungu- og múr- viðgerðir, sílanböðun, rennuviðgerðir, gluggaviðgerðir og fleira. Hagstætt verö. Greiðsluskilmálar. Steinvernd sf, sími 79931 og 76394. 20 ára reynsla. Þakviðgeröir, rennuviðgerðir, sprunguviðgerðir, múrviðgeröir, alls konar húsaviðgerðir. Leitið tilboöa. Simi 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20. Blikksmiði — þakviðgerðir. önnumst uppsetningu á loftlögnum, þakrennum o.fl. Einnig þakviögerðir og utanhússklæðningar. Blikksmíða- meistari. Tilboö eöa tímavinna. Sími 78727 á kvöldin. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur. Múr- viðgerðir og sílanúöun, 16 ára reynsla. Uppl.ísima 51715. Hreingerningar Hreingerningar-kisilhreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kísilhreinsanir á flísum, baðkerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Sími 72773. Hólmbræflur — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í ibúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuö með mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsmgar í síma 23540. Þvottabjöm-IMýtt. ' Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn, áklæði eftir vali. Fast tilboðs- verð, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstrun Héðins, Auðbrekku 32, 200 Kópavogi, sími 45633. Heimasími 31339. Útskorinn stigi. Af sérstökum ástæðum er einn stigi í gömlum norrænum stíl til sölu. Uppl. í síma 99-4367. Söluvagn til sölu og sýnis á bílastæði Bílakaups frá og með 29. sept. ’85. Þjónusta tÆadGwna f6taa<5^fda- Sktpnoitl 21 — Sirol 25380 09 s"Yrtfstofa Madonna, fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380, stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynniö ykkur verð og þjónustu, verið velkom- in. NÆTURGRILUÐ SÍIVII 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og viö sendum þér: seinna yfir akbraut en of snemma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.