Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 16
16
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta i Bergstaöastræti 45, þingl. eign Guörúnar
Sigurvaldadóttur, fer fram eftir kröfu Guöjóns A. Jónssonar hdl., Ólafs
Gústafssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Sigurðar Georgs-
sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. október 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á Njálsgötu
39, þingl. eign Agnars Guðjónssonar og Hrannar Guðjónsdóttur, fer
fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri miövikudaginn 2. október 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Mið-
stræti 10, þingl. eign Tómasar Jónsonar og Þórunnar E. Sveinsdóttur,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 2. október 1985 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Skólavöröustíg 18, þingl. eign Hallgrims Magnússonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2.
október 1985 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Rauðalæk 39, þingl. eign Gissurar Eggerts-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Ólafs
Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. október 1985 kl.
11.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Skúlatúni 4, þingl. eign Óss hf., fer ;,am eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. október 1985 kl. 13.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Laugateigi 29, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október
1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Tungu-
hálsi 11, þingl. eign Islensk-ameríska verslunarfél. hf., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 1. október
1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Skipasundi 76, þingl. eign Ragnheiöar K. Nielsen, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október
1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Logafold
126, þingl. eign Arnars Sigurbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Búnaðarbanka
Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985á Vagnhöfða
3, þingl. eign Krafts hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1985 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Síminn
ÞANNIG
ERU
FRÉTTA-
SK0TIN
UNNIN
ÁDV
sem aldrei
sefur:
68-78-58
ÚTTEKT Á FRÉTTASKOTUM
Þegar fréttaskot DV fóru af stað
fyrir tæplega einu og hálfu ári bjóst
enginn við að svo margir létu í sér
heyra sem raun varð á. Síminn stopp-
aði ekki og bárust margar góðar frétt-
ir strax á fyrsta degi. Var auðséð að
lesendur kunnu vel að meta þessa
nýju leið, sem þeim hafði opnast, til
að koma ábendingum um fréttir á
framfæri. Fyrstu fréttimar, sem birt-
ust í blaðinu í framhaldi af ábending-
um lesenda, voru m.a. um „sjómanna-
kveðju“ Áma Johnsen alþingis-
manns við Stýrimannaskólann,
hungurverkfall Jóhönnu Tryggva-
dóttur og „rán“ á þrem drengjum í
Hafnarfirði. Einnig má nefna frétt um
sukksamkomu við Lækinn í Naut-
hólsvík að næturlagi og frásögn af
heimsókn rabbína í Norðurstjömuna
í Hafnarfirði. Svo mætti áfram telja.
Margar fréttanna, svo sem „sjó-
mannakveðjan", urðu svo tilefni til
frekari blaðaskrifa eins og vill verða
þegar ólík sjónarmið ráða ferðinni.
Eins má nefna að Læknum margum-
talaða var lokað eftir skrif DV um
ólæti þar á nóttunni.
SIMI68-78-58
Eins og flestir ættu nú að vita tekur
DV á móti fréttaskotum í síma
68-78-58 allan sólarhringinn.
Blaðamaður er til viðtals í þessu
númeri kl.8.00-17.00 alla virka daga. Á