Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 29
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Amerisk skrifstofuskilrúm,
frístandandi, meö afgreiösluboröi
skápum, boröum og lömpum til sölu.
Lítið notuð. Uppl. í síma 72700 eöa
77602.
Til sölu vatnsnuddpottur
ásamt þjöppu, hreinsiútbúnaöi og rör-
um. Uppl. í síma 687702.
Stórt hjónarúm til sölu,
sérsmíöaö. Einnig magnari, kassettu-
tæki og nýleg Kitcenaid hrærivél fyrir
110 W, myndir, plattar og fl. Uppl. í
síma 31973.
2 Pfaff iðnaðarsaumavélar
til sölu. Leöuriöjan Atson, Kleppsmýr-
arvegi 8, sími 687765.
Vegna plássleysis til sölu
Ignis frystikista í toppstandi, 285 lítra,
60X98, hæö 95 (6 mán. ábyrgö), kr.
10.000 (minna en hálft verö á nýrri).
Heppilegt í sláturtíðinni. Sími 37642 e.
kl. 17.
Til sölu olíuofnar,
Husqvarna, fyrir reykháf, kr. 7000, og
Varmamat án skorsteins, kr. 5000.
Uppl. í síma 37965.
Ódýr isskápur
til sölu. Uppl. í síma 24167.
Vegna flutnings
amerísk þvottavél og þurrkari sem
taka hvor um sig 8 kíló, staögreiðsla. Á
sama stað Amstrad 464 tölva ásamt
Epson prentara. Sími 38635.
Vandað barnarúm til sölu
gegn vægu verði. Uppl. í síma 41117 kl.
17—19 virkadaga.
2 léttir hægindastólar 4-
borö og svart-hvítt sjónvarp til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 79308.
Iðnaðarsaumavél.
Til sölu Pfaff, lítiö notuö iðnaðar-
saumavél, í Singer boröi. Uppl. í síma
92-2667.
Fataskápur og
eldhúsinnréttingar smíöað eftir
pöntunum, tökum einnig aö okkur alla
aöra sérsmíöi úr tré og járni, einnig
sprautuvinna, s.s. lökkun á
innihuröum. Nýsmíði, Lynghálsi 3,
Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002-
2312.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stæröum. Mikiö úrval vandaðra
áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Sérpöntum húsgagnaáklæði
víðast hvar úr Evrópu. Fljót af-
greiðsla, sýnishorn á staönum. Páll
Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8,
sími 685822.
Til sölu ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. MH-innréttingar,
Kleppsmýr arvcgi 8, sími 686590. Opiö
virka daga frá 8—18 og laugardaga,
9-16.
Til sölu gömul
lítið notuö þvottavél meö þeytivindu,
gerö Siwa-Savoy, einnig lítið útlitsgall-
aöur hvítur sturtubotn, stærð 80x80
cm. Sími 41064 frá 18—20.
Gott úrval af
fallegum peysum á fullorðna og börn.
Ennfremur barna joggingsett og bolir.
Gott verö. Uppl. í síma 77600.
Nálega ný Rafha eldavél
með 4 hellum og grilli til sölu. Uppl. í
síma 12020 e. kl. 15 í dag og milli kl. 13
og 17ámorgun.
35 ferm Ijóst teppi
til sölu, kr. 6.000, mjög vel meö farið.
Get tekið 2—3ja ára barn í gæslu. Sími
21639.
Jeppadekk.
4 stykki mjög lítiö slitin jeppadekk til
sölu, stærö 31X11X15. Uppl. í síma
44961.
Sinclair Spectrum 48k
kassettutæki, Seikosa prentari, Hewlet
Packard tölva, samlagningarvél, flísa-
skeri, diskmyndavél, tímarofi fyrir
ljósmyndastækkara. Uppl. í síma
82354.
Offsetprentvélar.
Af sérstökum ástæöum eru til sölu
tvær nýjar offsetprentvélar, módel
Gestetner 318, á mjög hagstæðu verði.
Uppl. í síma 27799 og 23188 á skrif-
stofutíma.
Jeppadekk.
4 dekk á felgum til sölu undir Patrol
jeppa. Uppl. í síma 30779.
Útskorinn stigi.
Af sérstökum ástæöum er einn stigi í
gömlum norrænum stíl til sölu. Uppl. í
síma 99-4367.
Til sölu vel með farinn
svefnbekkur, skatthol, ónotaöur
vefstóll (80 cm breiöur) og fataskápur
(110X175X65 cm). Uppl. í síma 41401.
Hefilbekkur til sölu,
lengd 230 cm, verð 15.000, 4 stk. slitin
Bridgestone jeppadekk, kr. 4.000. Sími
53321.'
Eldhúsborð og stólar.
Ljóst sporöskjulagað eldhúsborö
ásamt þremur eldhússtólum til sölu,
lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 18081
eftir kl. 16.
Trésmíðavinnustofa HB,
sími 43683. Framleiðum vandaöa sól-
bekki eftir máli, með uppsetningu, fast
verö. Setjum nýtt haröplast á eldhús-
innréttingar o.fl. Einnig viögeröir,
breytingar og uppsetningar.
Svefnbekkur,
80x200 cm, meö tveimur skúffum til
sölu, verð kr. 3.000. Uppl. í síma 30370.
Verslun
Nýtt Galleri — Textill.
Módelfatnaöur-myndvefnaður-tau-
þrykk-skulptur-smámyndir og skart-
gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á
horni Laufásvegar og Bókhlööustígs.
Opið frá kl. 12—18 virka daga.
Baðstofan auglýsir:
Selles salerni m/setu frá kr. 8.580,
Selles handlaugar, 14 geröir, t.d. 51 x 43
sm, kr. 1.921, v-þýsk Bette baðkör, 5
stærðir, kr. 8.820, sturtubotnar,
blöndunartæki, stálvaskar, sturtuklef-
ar o.fl. o.fl. Baðstofan, Armúla 36, sími
31810.
Athugið ódýrt, nýtt:
Fyrir dömur, skyrtur, jakkar frá 690—
1390 kr., samfestingar frá 1.990, blúss-
ur frá 790 kr., hespulopi, 45 kr., léttlopi
25 kr., einspinna, 25 kr. Sendi í póst-
kröfu. Sími (91) 29962 frá kl. 10—14 og
18-20.
Umboð fyrir kaup og sölu,
leitum hagstæöra tilboöa. Fjölvangur,
umboð, sími 685315 frá kl. 20—22.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið kl. 13—17. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guömundssonar,
Birkigrund 40, Kóp., sími 44192.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
talstöð og gjaldmæli fyrir leiguakstur.
Uppl. ísíma 24584.
Þvottavél óskast.
Hver vill losa sig viö þvottavél á hag-
kvæman hátt? Uppl. í síma 17593 um
helgina.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsmótor, 1/2 hestafls, einfasa
og 1400—1500 snúninga. Uppl. í síma
24381.
Óska eftir vel með farinni
rafmagnsritvél. Uppl. í síma 72322.
Óska eftir að kaupa
ljóst borö, stækkanlegt með stólum,
kojur, 2 metra langar, ísskáp, ca 160
(tvískiptan), þvottavél, góöa tegund*
og furusófasett. Uppl. í síma 651764 og
52914.
Einfasa, sambyggð
trésmíöavél óskast keypt. Á sama stað
er til sölu gallon-harmóníkuhurð,
156 X 200 cm. Uppl. í síma 33398.
Blástursofn.
Vantar góðan blástursofn fyrir veit-
ingastað. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-997.
Oster snittvél
óskast keypt. Veröur aö vera í góöu
lagi. Uppl. í síma 96-23709.
Fyrir ungbörn
Brio barnavagn
frá Baby Björn til sölu. Uppl. í síma
72527.
Rýmingarsala.
Notaðir útigallar: 400, nýir regngall-
ar: 1090, nýir útigallar: 1450, buxur,
peysur: 250. Geislaglóö, Barnabrek,
Óöinsgötu 4, símar 21180 og 17113.
Silver Cross barnavagn
til sölu, vínrauður, sem nýr, lítiö notaö-
ur eftir eitt barn. Verð 14 þús. kr. Sími
614477.
Er ekki einhver lítill
drengur eða lítil telpa sem vantar
fallega og mjög vel meö farna barna-
kerru? Biddu þá pabba eöa mömmu að
hringja í síma 686502.
Heimilistæki
2 isskápar til sölu,
annar á kr. 6.000, hinn á kr. 4.000, báöir
með frystihólfi. Uppl. í síma 40994.
ísskápur.
Notaöur Kelvinator ísskápur í góðu
ásigkomulagi til sölu. Mál: hæö 125
cm, breidd 60 cm og dýpt 60 cm.
Uppl. í símum 23188 og 27799 á skrif-
stofutíma.
Hljóðfæri
Flygill til sölu,
Hornung og Möller, nýuppgerðir
strengir og hljómbotn. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-501.
Til sölu 100 vatta
Fender bassamagnari og 150 vatta box,
selst ódýrt. Á sama staö 30 vatta
Roland magnari. Sími 666420.
Fönkarar,
bassaleikarar athugið: Til sölu
fágætur Fender Jazz Bass ’70, einnig
nýlegur 120 vatta Randall bassa-
magnari meö Fideonskrafti. Sími
38773. Lárus.
40 ára gamalt píanó
til sölu, nýuppgert í mjög góöu ástandi.
Verö kr. 55.000. Uppl. í síma 28914.
Hljómtæki
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Mikið úrval af hljómtækjum, notuöum
og nýjum, einnig videotækjum,
sjónvarpstækjum, tölvum, feröa-
tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir
tjúnerum og ferðasjónvörpum
(monitorum).
Antik
Borð, stólar, skápar,
skrifborð, orgel, málverk, klukkur,
ljósakrónur, lampar, kista frá 1813,
silfur, postulín frá Danmörku. Opið frá
kl. 12—18, sími 20290. Antikmunir,
Laufásvegi6.
Húsgögn
Lítið notaður svefnbekkur,
sem hægt er aö stækka, til sölu. Uppl. í
síma 14880.
Nýtt borðstofusett
til sölu. Uppl. í síma 39905.
Til sölu stórt tekkskrifborð
(Gamla kompaníiö), 18 stk. hansa-
hillur meö skáp (hvítt) og 4 uppistöður,
einnig hægindastóll. Sími 14321.
Hefur þú stórt svefnherbergi?
Hef til sölu vegna plássleysis nýlegt
amerískt svefnherbergissett sem er
drottningarstærö, rúm með góðum
dýnum ásamt 2 náttborðum, hans
kommóöu og hennar kommóöu sem
hefur stóran spegil. Verö 85.000. Uppl. í
síma 78666.
Til sölu vegna flutninga
mjög falleg og vel með farin dökk hillu-
samstæða. Uppl. í síma 36079 eöa
44949.
Til sölu furuhjónarúm
meö náttborðum, aöeins 2ja ára, verö
kr. 5.000 meö dýnum. Uppl. í síma
687892.
Sófasett og sófaborð
til sölu. Uppl. í síma 72093 eftir kl. 19.
Glæsileg borðstofuhúsgögn
til sölu, borö, skenkur og 8 stólar.
Tækifærisverö. Sími 22824.
Sófasett til sölu,
3ja sæta + 3 stólar, lítur mjög vel út,
klætt meö plussi, og á sama staö magn-
ari + segulband + 2 hátalarar. Uppl. í
síma 621739.
Teppaþjónusta
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnað. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Hreingemingafélagið
Snæfell, simi 23540.
Ódýr þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum
meö fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti. Ath. Er með sér-
stakt efni á húsgögn, soga upp vatn ef
flæðir. Margra ára reynsla. Uppl. í
síma 74929.
Teppaþjónusta-útleiga.
Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur, tökum einnig aö okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774.
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingar um meðferö og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland — Teppaland,
Grensásvegi 13.
Video
Til sölu er nýlegt
Sony SL-C9, ES Betamax video. Uppl.
á kvöldin í síma 96-24995.
Framtiöartækl.
Til sölu nýr 20 tommu monitor. Fæst á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Til
greina kemur að taka litsjónvarp upp
í. Einnig er til sölu Akai VS-8 mynd-
segulbandstæki. Uppl. í síma 24474
e.kl. 18.
Beta - VideohúsM - VHS.
Frábært textað og ótextað myndefni í
Beta og VHS, afsláttarpakkar og af-
sláttarkort, tæki á góðum kjörum.
Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
frá 14—22. Skólavörðustíg 42, simi
19690. VHS - Videohúsið - BETA.
Vldoo.
Leigjum út ný VHS myndbandstæki til
lengri eða skemmri tima. Mjög hag-
stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30
virka daga og 16.30—23 um helgar.
Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin.
Faco Videomovie — leiga.
Geymdu minningamar á myndbandi.
Leigðu nýju Videomovie VHS—C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn-
ig VHS feröamyndbandstæki (HR—
S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur
og mónitora. Videomovie-pakki, kr.
1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg-
in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal—
in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840.
Kvöld- pg helgarsímar 686168/29125.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022
Húsaviðgerðir 24504 24504 HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múrviðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæðum og málum, fúaberum, og málum glugga. Glerísetningar og margt ofleira. Vanir og vandvirkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. HUSAVIÐGERÐIR * t>\ HÚSABREYTINGAR X-
Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum með innfræstum listum. 10 ára reynsla. Sími 77077 og 71164. Tökum aö okkur allar vlðgerðlr og breytlngar á húselgnum, s.s. trésmfðar, múrverk, pípulagnlr, raflagnlr, sprunguþéttingar, gferfsetnlngar og margt fleira. Einnlg telknlngar og taeknlþjónustu þessu vlðkomandl. Fagmenn að störfum. Föst tilboð eða tfmavtnna. VERKTAKATÆKNI SF. ® 37B89