Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. • f'tlr lcirbri ...ftö6*1 u-^*3 i-xje^ 'ronsluo/ai n "«r stytlur. Haf.ð ,u8lþJ. DV i sima 27022 H-iSJ. °8 íry*tUUp J H'lmwg,. ry^ gflisunal6«9 K hvlta e*a spöolag&a meft furu, < beykl, elnnig eldhus-. baV og þv t húitnnrtttlngar eftlr mili Up/ 1 síma 73764 efta ð verkst*W Smiöju 1 50 Kðp. J.H.S. Innréttingar.______. »*ty uiteigsveg' w db.»*.ws“. ,»! Í1«I ,s|*maW,a!SÚUf.um. mtub- ^’K J« ' °8:'engd leiguUma uPPl i sima 93- Ulenskum ______ °g .*n/p. •‘TO$£w‘**43fi°' ,típU. Up,"“ ^ S““ $< «'““'* SS? S£-“*t-SS^*L ^ sMi tu Söli »m*- „ u« Ta í Urt BE Me, — bur. o*kaefttra»kaupa f njf' «10 UUÖ sUtin vetrarú-kk * Mmi. UPP - ^ Sigt sima 39687. ------- idu ....- sT ^•^JSSSÖSj* NCU E^6ato«ttUM^**«h2*- ‘4 ®’ sunat^ i'daginn »930. he UJ *t Félagasamtök öska eftir •»“>“) 3> «42553 SSS-SZ»f-5; S2 to-^^SS»!S-*‘' N**ium. -------- „i*#!' 5im* Oskaeftiraökaupaboröogrtö y ,.SM.2m»».»l.S*»"-“USUPP" vöndu. ,. Borft. stofuhúsgögn úr palesander, 2m langur skenkur, borð og 8 stólar. 3. Skrlfstofuhúsgögn úr beyki. Skrifborö, stcrö 175 x 80 cm, meö ritvílaboröi og skjalaskðpur. 4. Gardinur frá stórum gluggum Istórisar og gardínur). Uppl islma 12745. Smá- auglýsing i auglýsing VlDGETUtl IETT PER SPORIN OG AUDVEIDAD ÞÉR FYRIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖL OG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTI SKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VIÐ TÖKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR Í GÓÐU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. L m í-nEPP.** UMiHM MÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11r SÍMI 27022. Hallbing, höfundur Morgan Kane-bókanna, og Dennis Loewe, sem stjórna Hann hefur erfiöa martröð, finnst hann staddur inni í hlaupinu á sinni eigin skammbyssu, Colt 45. Og kúlan, sem ber nafn hans sjálfs og er ætlað að binda enda á líf hans, fer af staö. Sprengingin sendir skotið í áttina til hans, nær og nær, herðir á sér, nær sínu marki. Hann fellur stjórnlaust og hratt niður í botnlaust gil milli brattra fjallshlíða, niður, niöur þar til hann hrekkur upp af svefninum.. . Þetta er martröð Morgans Kane. Og Morgan Kane er hinn harðsvíraði lög- reglustjóri í Bandaríkjunum, „US Marshall”, sem nær upp byssunni og skýtur á fimmta hluta úr sekúndu, þekktur úr 82 bókum eftir Norðmann- inn Kjell Hallbing, höfundarnafn Luis Masterson. Bækur Hallbings hafa selst í meira en 21 milljón eintaka í 12 lönd- um. Og eru vinsælar á Islandi. „Við erum nú ekki meö það á hreinu hve mörg eintök við seljum,” sagði Olafur Magnússon í Prenthúsinu — forlaginu sem gefur Morgan Kane út á Islandi. En eintakafjöldinn er „á hreinu” í öðrum löndum. Vinsældir þessarar Vesturheimshetju eru meö ólíkindum, og nú er ætlunin aö gera tvær stór- myndir um kappann. Martröð Morg- ans Kane á að ná til miiljóna bíógesta — þótt í myndunum eigi þessi martröð ekki að taka nema tvær mínútur. Martröðin, byrjunaratriði myndanna, verður það dýrasta við gerð mynd- anna. og fengnir sérfræðingar frá Bandaríkjunum til aö vinna þaö atriði. Annars er myndin gerð fyrir norskt fé — með mexíkönskum og bandarískum leikurum. Bankamaður sem fór að skrifa Kjell Hallbing, höfundur bókanna 82, var bankastarfsmaöur sem lengi fór huldu höfði, þ.e. það var ekki frá því skýrt hvert væri hans raunveru- lega nafn — fyrr en lesendur fóru aö krefjast þess aö þekkja manninn á bak við sína uppáhaldslesningu. Og um það leyti sem bækurnar um Morgan Kane fóru að gefa af sér- svo mikið fé. að höf- undurinn gat hætt í bankanum og helg- að sig ritstörfunum daginn langan var nafn hans gert opinbert. Kjell Hallbing er nú hátt á sextugs- aldri og segist hættur að skrifa Morg- an Kane-bækur. „Nei,” segir hann. „Eg skrifa ekki fleiri. Eg hef ekki ráð á því. Ég fékk milijón kr. (ísl.) í viðbótarskatt vegna bókarinnar sem kom út 1983. En ég hef áhuga á að skrifa um eitthvað annaö, kannski eitt- hvað frá víkingatímanum. Nú er bara að losna við Morgan Kane úr tauga- kerfinu. Eg hef lifaö meö þeim karli í 20 ár og það er eins og hann halli sér yfir öxl mína, alveg sama hvað ég tek mér fyrir hendur. En ég hef trú á að það gangi vel að gera þessar kvik- myndir. Einhver sagði aö þær yrðu án efa vinsælar. Eg er þegar farinn að sjá fyrir mér frumsýninguna á ColoSseum voriðl987.” Norsk-bandarískur leikstjóri Leikstjórinn heitir Ivar Axel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.