Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 21
DV. LAUGARDAGUR28. SEPTEMBER1985.
21
FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS
AUGLÝSIR:
Sláturtíðin fer í hönd. Þau heimili, sem hafa frystikistur, geta gert hagkvæm innkaup.
GERIÐ ÓDÝR INNKAUP
Kaupið dilkakjötið í heilum skrokkum og þið fáið
meira fyrir peningana og kjötið sagað að ósk ykkar.
Kaupið heil slátur.
Úr dilkakjöti er hægt að útbúa ýmsa góða rétti.
Allt kjötið nýtist. Ótal rétti er hægt að laga úr hverj-
um hluta skrokksins fyrir sig.
1 og 11, hækill. Brúnað og notað í kjötsoð.
2, súpukjöt. Ótal pottréttir.
3, lærissneiðar. Pönnusteikt eða glóðað.
2 og 3, læri. Ofnsteikt, glóðað o.fl.
4, huppar. Hakk eða kjötsoð.
5, hryggur. Ofnsteikt, glóðað, kótelettur,
6, slög. Rúllupylsa eða glóðað.
7, framhryggur. Glóðað í sneiðum, pottréttir.
8, háls. Kjötsoð, hakk.
9, banakringla. Kjötsoð eða kjötréttir.
10, bringa. Hakk.
11, framhækill. Kjötsoð.
Ath. Innmatur er mjög ódýr og holl fæða
og er lifrin þar efstáblaði.
Gamla kjötið er til ennþá á hagstæðu verði.
FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBUNAÐARINS.
c§a ||úsnæ(Msslofnun ríkisins
SJÓIMVARPSFRÉTT
LEIÐRÉTT
í sjónvarpsfréttum nýlega var rætt um
greiðslujöfnun húsnæðislána. Þar kom
fram sá misskilningur, að „einungis þeir,
sem tóku húsnæðislán á tímabilinu frá
október 1982 til október 1983 fái
einhverja fyrirgreiðslu - hinir ekkert".
Af þessu tilefni skal á það bent, að
umrædd greiðslujöfnun nær til allra
þeirra, sem greiddu af fullverðtryggðum
húsnæðislánum sínum á ofangreindu
tímabili, enda sæki þeir um hana fyrir
1. október 1985.
Reykjavík, 25. sept. 1985
I lúsuæóisslofiiun ríkisins
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Smiðsbúð 10, hluta, Garðakaupstað, þingl.
eign Burstagerðarinnar hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30.
september 1985 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Hjallabraut 7, 3.h. t.v., Hafnarfirði, tal. eign
Aðalheiðar Birgisdóttur og Angantýs Agnarssonar, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 30. september 1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Melási 7, neðri hæð, Garðakaupstað, þingl.
eign Kristjáns Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30.
september 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Hraunprýði, neðri hæð, Garðakaupstað,
þingl. eign Kristjáns Hall, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30.
september 1985 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984, og 2. og 8.
tölublaði þess 1985 á eigninni Heiðarlundi 7, Garðakaupstað, þingl. eign
Stefáns Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garða-
kaupstað á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Brekkubyggð 33, Garðakaupstað, þingl.
eign Signýjar Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1.
október 1985 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
STÓR-
ÚTSALA
H efur þú hugmynd um
H j útsöluna
H - húsinu
Auðbrekku 9, Kópavogi
Hvað gerír H — Húsið?
Við seljum umframbirgðir
frá verksmiðjum,
heildsölum og verslunum
á eins hagstæðu verði
og hugsast getur
aíH árið um kring._
SANNUR SPARNAÐUR
• Sokkar
0 Barnaföt
0 Skartgripir
0 Sælgæti
0 Blússur
0 Leikföng
0 Búsáhöldo. fl.
PLUS
Hér erum við
Æ Opið alla daga
frákl. 10 til 20
PLUS
0 Handklæði
0 Sængurverasett
0 Teygjulök
0 Skór
0 Skyrtur
0 Peysur
0 Snyrtivörur
0 Gallabuxur
0 Nærföt