Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Síða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. Einkum tvennt Þaö er einkum tvennt sem liggur mér mest á hjarta þessa stundina, fyrir utan skuldimar viö útlönd og fallþunga dilka, og er það fyrra ætt-i fræðiáhugi Islendinga sem má raun- ar stundum flokka undir ómengaöa forvitni og er sú fræðigrein sjálfsagt ekkert verri en margar aörar. Um daginn var ég í veislu þar sem fólk geröi lítið annaö en rekja ættir sínar og varð ég hálfutanveltu í um- ræðunum því aö ég vissi ekki hvort ég væri frekar kominn út af Skalla- grírni á Borg á Mýrum eöa til dæmis Hróa hetti en flestir sem þarna voru staddir gátu með hægu móti rakiö ættir sínar til konunga og keisara, ræningja og ribbalda, en því miður virtist enginn vera í ætt við Adam og Evu og fannst mér dálítið illt til þess að vita fyrir hönd guðs okkar almátt- ugs. I áðumefndu samkvæmi var kona nokkur, sem virtist við fyrstu sýn til- tölulega óbr jáluð, sem fullyrti að það væri búið að rekja sína ætt allt aftur til miskunnsama Samverjans og fannst mér það vel af sér vikið, raun- ar hlýtur þaö að teljast kraftavek og sannar okkur þaö að þau gerast enn annars staðar en hjá borgarfógeta þar sem maður veröur að bíða eftir þeim í hálfan mánuð. Eg held aö allflestir samkvæmis- gestir hafi lesið Læknatal, Prestatal, Kennaratal og flestar markaskrár landsins og bar öllum saman um aö slík rit væru með öllu ómissandi því að í þeim væri alveg ótrúlegan fróð- leik aö finna. Eftir þessa yfirlýsingu varð mér hugsaö til bókar nokkurr- ar, þar sem taldir eru upp allir bæir í tiltekinni sýslu, túnastærð, f jöldi bú- penings, ábúendur jarðanna, stærð íbúðarhúss og margt fleira fróðlegt og skemmtilegt. Gallinn við þessa bók var hins veg- ar sá aö hún var í nokkur ár í smíð- um, svona álíka mörg og sumir skól- ar í landinu, og þess vegna gat farið svo að í henni stæði að Jón á Hóli ætti þrjú hundruó tuttugu og þrjár ær, sextán mjólkandi kýr í fjósi og einn tarf og reiöhest. En þegar bókin kom loks út var Jón á Hóli búinn að skera ærnar vegna riðuveiki, kúnum hafði hann hins vegar fjölgað, tarfurinn var dauöur og sæðingamaöur kom- inn í hans staö og reiðhestinn var hann búinn aö éta fyrir löngu vegna þess að hann vildi ekki aö hann færi til spillis. Svona var nú þetta rit góð heimild um búskaparhætti í sýslunni. Merkir íslendingar Þótt ég sé kannski á móti ættfræði sem stunduð er í veislum, þar sem ætti að mínu mati frekar aö halda uppi fjöldasöng, og sjái ekki tilgang- Kynslóðaskipti á haustmótinu — ungir og ef nilegir skákmenn setja svip á mótið Á haustmóti Taflfélags Reykjavík- ur, sem hófst sl. sunnudag, tefla hundrað skákmenn í fimm flokkum. Þátttaka hefur sjaldan verið eins góð og er rétt svo aö húsakynni Taflfé- lagsins við Grensásveg þoli þung- ann. ,,Það er erfitt að vera eini skák- stjórinn í svo stórum hópi,” sagði Ami Jakobsson, „en það gengur upp ef skákmennimir eru prúðir.” Þó munu hafa verið brögð að því að skákmenn, jafnvel í efsta flokki, hafi viljað fresta skákum sínum á mið- vikudaginn vegna landsleiksins í sjónvarpinu. I A-flokki tefla 12 stigahæstu skák- mennirnir, síðan koll af kolli í B, C og D-flokki en í E-flokki eru 52 keppend- ur. sem tefla eftir Monrad-kerfi. Ungir skákmeistarar setja mjög svip sinn á haustmótiö eins og ævin- lega en í efsta flokki hefur meðalald- urinn aldrei verið jafnlágur. Þar tefla þrír skákmenn undir tvítugu, sjö um og yfir tvítugt og aldursfor- setinn er ekki orðinn þrítugur! Svip- aða sögu má segja um B-flokkinn en það er ekki fyrr en í C-flokki sem nokkur gamalkunnug nöfn skjóta upp kollinum. Ríkulegt unglinga- starf Taflfélagsins á hér drjúgan hlut að máli en þeir sem eldri em og reyndari virðast ekki lengur mega vera að því að tefla. Keppendur í A-flokki eru þessir eftir töfluröð: 1. Pálmi Pétursson 2. Lárus Jóhannesson 3. Davíð Olafsson 4. HalldórG. Einarsson 5. Benedikt Jónasson 6. Guðmundur Halldórsson 7. Arni Á. Árnason 8. Þröstur Þórhallsson 9. Róbert Harðarson 10. Jón G. Viðarsson. 11. Björgvin Jónsson 12. Andri Áss Grétarsson Jón L. Ámason Aö loknum tveim umferðum voru tveir yngstu þátttakendanna efstir með fullt hús, Davíð Ólafsson og Andri Áss. Lárus, Guðmundur og Ró- bert voru með 1,5 v. Þriðja umferö var tefld í gærkvöid en tefit er á sunnudögum, miðvikudags- og föstu- dagskvöldum. Mótið er ákaflega jafnt, eins og stigatala keppenda gefur til kynna. Efsti maður, Þröstur Þórhallsson, hefur 2295 stig en sá lægsti 2110 stig. I svona móti er ógjörningur aö spá um úrslit. Þröstur mátti t.a.m. bíta í það súra epli að tapa skák sinni í 2. um- ferð. Mótherjinn, Guðmundur Hall- dórsson, er svo sem ekkert lamb aö leika við. Nýkominn frá Barcelónu þar sem hann vann einu skák Búnaö- arbankamanna í Evrópukeppninni við taflfélagið V ulca. Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Guðmundur Halldórsson Philidor-vörn. 1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 Rd7 5. Bc4 Be7 6. h3 c6 7. a4 0-0 8. Be3 exd4 9. Rxd4 Rxe4!? 10. Rxe4 d5 11. Rf5 dxe4 12. Dg4 g6 13. 0—0—0 Bf6 14. Hd6? Slæmur leikur en eftir 14. Bc5 Da5! viröist svartur sleppa. T.d. 15. Rh6+ Kg7 16. Bxf8 Rxf8 og 17. Df4 strand- ar á 17. — Bg5 með leppun. 14. — Da5 15. Rh6+ Kg7 16. Dxe4 16. — Bxb2+! 17. Kxb2 Db4+ 18. Kcl Da3+ 19. Kbl Dxd6 20.Rg4Rb6 Það er einfaldast að gefa skipta- muninn aftur. Svartur verður þá peði yfir og með yfirburðatafl. 21. Bh6+Kg8 22. Bxf8Kxf8 23. Bb3 Heimsmeistarakeppnin hefst í næsta mánuði í Sao Paulo í Brasilíu Eftir tæpan mánuö hefst heims- meistarakeppnin í bridge og verður spilað í Sao Paulo í Brasilíu. lsrael, sem náði öðru sæti á Evrópu- mótinu í Salsmaggiore á ltalíu, veröur meðal þátttakenda og verður fróölegt að fylgjast með árangri þeirra. Leikinn við Island á Evrópumótinu unnu þeir stórt þrátt fyrir gróf mistök í eftirfarandi spili frá leiknum. Norður gefur/a-v á hættu Norður * DG10974 'í’ KD O AK8 * K7 Vestur A 32 ^ G9654 O 93 * G1093 SUÐUR A K5 A10832 O D104 * D85 1 opna sainum sátu n-s, Jón, en a-v Shofel og Lev. Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður 1S pass 2H 2S pass 2G 3H pass 4S 4G pass 5H 5S pass pass x) Einn ás og trompkóngur, eöa tveir ásar án trompdrottningar. Jóni er vorkunn að reyna við slemmu, en raunar var hann heppinn aö tapa ekki fimm. Eins og spilið liggur er engin leið að tapa því en eigi vestur laufás er auðvelt að hnekkja spilinu með hjartaeinspilinu. I lokaða salnum sátu n-s Birman og Seughan en a-v Aöalsteinn og Valur. Israelarnir hafa ekki efni á svona sögnum í heimsmeistarakeppninni: Norður Austur Suður Vestur 1S pass 2H pass 3T pass 3G pass 4S pass 5S pass 6S dobl pass pass pass Ég er á móti dobli Aðalsteins þótt yfirgnæfandi líkur séu á því að hann fái slag á laufaás. Hann græðir ekkert á því að fá 50 meira, en hins vegar tapar hann nokkrum impum ef laufásinn fæst ekki. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spilaöur eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para. A-rlðlll 1. Jón Sigurftss.—Sig. Aftalsteinss. 131 2. Bjarni—Ingvar 127 3. Marinó Guftmundss,—Þorv. Jónss. 118 4. Stefán Hallgrímss.—Sævaldur Jónss. 114 Meðalskor 108 B-riðill 1. Friftþj.— Einarss,—Þórarinn Sófuss. 189 2. Hulda Hjálmarsd,—Þórarinn Andrewss.187 3. Bjarni og Magnús Jóhannssynir 185 4. Guftbrandur Sigurbergss.— KristóferMagnússon 181 Meftalskor 165 Næstkomandi mánudag, þann 30. september, hefst fjögurra kvölda tví- menningskeppni. Menn eru hvattir til að fjölmenna og mæta tímanlega til þess að hægt verði aö byrja spila- mennsku kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Húnvetninga Vetrarstarfið hefst með hausttví- menningi miðvikudaginn 2. okt. kl. 19.30. Spilað verður með svipuöu sniði og undanfarin ár. Skráning er þegar hafin hjá Valda í síma 37757 og Ola í síma 75377. Spilað verður í húsi félagsins í Skeif- unni 17,3. hæð. Frá Hjónaklúbbnum Nú er fyrsta kvöldinu af þrem í hausttvímenningnum lokið, 42 pör mættu til leiks og var spilaö í þrem 14 para riðlum. Urslit urðu sem hér seg- ir: A-riðill Stig 1. Sigrún Steinsd.— Haukur Harftars. 195 2. GróaEiftsd.—JúlíusSnorras. 184 3. Hanna Gabríelsd.—Ingólfur Lilliendahl 177 4. Margrét Margeirsd.—Gissur Gissurars. 176 5. Valgerftur Eiríksd.—Bjarni Sveinss. 167 B-riftill Stig 1. Sigr. Ingibergsd.—Jóh. Guftlaugss. 191 2. Dúa Olafsd.—Jón Lárusson 182 3. Árnína Guftlaugsd,—Bragi Erlendss. 179 4.-5. Kristín Þórftard.—Gunnar Þorkelss. 174 4.-5. Ester Jakobsd.—Sig. Sigurjónss. 174 C-riftill Stig 1. Sigríftur Ottósd.—Ingólfur Böftvarss. 194 2. Ásta Sigurftard,—Omar Jónss. 183 3. Margrét Guftmundsd.—Ágúst Helgas. 175 4. Jónína Halldórsd.—Hannes Ingibergss. 169 5. Edda Thorlacius—Sig. Isakss. 167 Meðalskor 156 Frá Skagfirðingum Eftir 14 umferðir af 31 í barometer- tvímenningskeppni félagsins er staða efstu para orðin þessi: 1. Baldur Arnason—Sveinn Sigurgeirsson, 188 stig 2. Ármann J. Lárusson—Jón Þ. Hilmarsson, 152 stig 3. Guftrún Jörgensen—Þorst. Kristjánss., 126 stig 4. Bragi Björnss.—Þórftur Sigfússon, 86 stig 5. Steingr. Steingrímss.—örn Scheving, 75 stig 6. Guftni Kolbeinss.—Magnús Torfason, 74 stig 7. Guftrún Hinriksd.—Haukur Hanness., 73 stig 8. Bjarni Péturss.—Erlendur Björgvinss., 55 stig Bridge Stefán Guðjohnsen 9. Guftmundur Aronss.—Sig. Ámundas., 54 stig Opna minningarmótið á Sel- fossi Fullbókað er í opna minningarmótið um Einar Þorfinnsson sem haldið verður laugardaginn 5. október nk. 36 pör munu spila, 2 spil milli para, alls 70 spil. Áríðandi er aö öll þau pör, sem skráð eru til leiks, láti vita ef einhver forföll verða, því þónokkur pör eru skráð sem varapör, heltist einhver úr lestinni. Olafur Lárusson hjá Bridgesam- bandinu annast allan undirbúning mótsins og eru keppendur beönir um að snúa sér til hans, komi eitthvað upp á. Opna Samvinnuferða/ Landsýnar-mótið Otlit er fyrir ágæta þátttöku í opna Samvinnuferða/Landsýnar-mótinu sem hefst í Gerðubergi í Breiðholti í dag kl. 13. Vegna fyrirkomulags geta spilarar Au-tur A A86 V 7 O G7652 * A642 Siguröur og Vestur pass pass pass pass pass

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.