Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Qupperneq 6
6 DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur ■ | . : \ 1 " -h&CMÍ 1; Kjarnafjölskyldan okkar á tvö börn. Matarkostnaflur hennar i ágústmánufli hefur verið rúml. 16 þús. kr. En slikur árangur nœst trúlega ekki nema mefl mikilli útsjónarsemi. Heimilisbókhaldið f ágúst: Matarkostnaður nærri 4 þúsund kr. á mann 4,5% hækkun frá því í júlímánuði Landsmeöaltal í heimilisbókhaldinu í ágústmánuöi reyndist vera 3.970 kr. á mann í mat- og hreinlætisvöru. Þaö er 4,5% hærra heldur en í júlímánuöi. Höfum hugfast aö þetta er aðeins fyrir matvöru fyrir hvern einstakling í fjölskyldunni. Auövitað kostar fæöi einstaklings miklu meira. Þessi tala er Upplýsingaseölar bárust frá tuttugu og fimm stöðum á landinu. Enn eru nokkrir staöir meö mjög lágar niöur- stööutölur, sex staðir voru meö rétt innan viö þrjú þúsund kr. Fjórir staöir voru með hátt í sex þúsund. Lægstu staðirnir eru fiskipláss, þó reyndar eitt sveitaheimili. Fiskurinn er þungur á metunum þegar hann fæst reiknuö út frá einstaklingi úr stærri hóp. Meöaltal einstaklinganna sem sendu okkur upplýsingaseðla í ágúst var rúml. 6600 kr. Þaö vantaði upplýsingaseðla frá mörgum sem veriö hafa með í búreikn- ingahaldinu um lengri tíma, eins og frítt eöa fyrir eitthvaö lítiö. Annars vantaði fjöldann allan af „fastagestum”. Viö hvetjum þá til aö vera meö í þessum mánuöi og senda okkur þá um leiö uppgjörið fyrir ágúst svo þeir geti verið meö í heildarút- reikningi fyrir áriö þegar þar að kem- ur. A.Bj. t.d. frá Akureyringunum. Þaö er synd aö missa „fastagesti” úr útreikningun- um, því þaö skemmir heildarmyndina þegar tekiö er mið af lengri tíma. Hægt að spara í heimilishaldinu „Þaö er hægt aö spara í heimilis- haldinu meö því aö fylgjast vel meö verðlaginu, og auövitaö er ekki hægt aö láta allt eftir sér alltaf,” sagöi ung kona í samtali á neytendasíöunni í síö- ustu viku. Þaö tekur tíma aö gera hagkvæm innkaup en þaö borgar sig. Auðvitað getur fólk, sem vinnur langan vinnu- dag, ekki farið á milli verslana í leit aö lægsta vöruveröinu, nema þá aö tak- mörkuðu leyti. Þaö má þó skipta inn- kaupunum á milli stórmarkaðanna og versla þannig til skiptis í þeim. Margt sem er ódýrt í einni búöinni er dýrt í Enn nokkrir staðir með undir þrjú þús. kr. í matarkostnað BILAR SEM TEKIÐ ER EFTIR Mazda 626 2000, árg. 1983, 5 gira, m/vökvastýri, ekinn 14 þús. km. Bein sala. Verfl kr. 420 þús. VW Golf, árg. 1984, beinskiptur - útvarp, — segulband. Verð kr. 390 þús. Ath. skuldabróf. Bein sala. Mazda RX7 árg. 1981, ekinn afleins 37 þús. km. Verfl kr. 530 þús. Skipti á ódýrari. Ath. skuida- bréf. Honda Accord árg. 1983, skipti á ódýrari. Má greiða með skulda- bréfi. Ford Sierra XR4I árg. 1984. Mjög glæsiiegur, þýskur gæflavagn, allur sem nýr. Vél 6 cyl. með beinni innspýtingul Algjör lúxus- innrétting og önnur þægindi, s.s. vökvastýri, rafmagn i speglum og rúflum, litafl gler. Ekinn afleins 14.000 kml Skipti ath. á ódýrari. Ath. skuldabréfl 4 BILASAIAN] GRENSASVEGI 11. SÍMAR 83085 OG 83150. Mazda 626 1600 árg. 1983, skipti á ódýrari. Mikið úrval nýlegra bíla, ýmiss konar bílaskipti. annarri. Þannig lærir maöur smám saman á verðlagið. Skrifa veröur niöur í hvaö pening- arnir fara. Þaö er óneitanlega svolítil fyrirhöfn. Þaö væri mikið hagræði ef verslanir væru almennt meö kassa- kvittanir þar sem á stendur nafn á vörutegund. Sundurliðun og sérstakir útgjaldaliðir Þegar heimilisbókhaldiö er gert upp fyrir hvern mánuö er athyglisvert aö taka einstaka útgjaldaliði út úr bók- haldinu og leggja saman sérstaklega. T.d. er fróðlegt aö sjá hve miklu hef- ur veriö eytt í mjólk í mánuðinum. E.t.v. er þaö óheyrilega há upphæö og mætti spara á einhvern hátt. E.t.v. er óheyrilega mikilli upphæö eytt í ávexti. Athuga má hvernig ávaxtaneyslunni er háttað. Auövitaö eiga allir aö boröa ávexti á hverjum degi. Þaö er hins vegar óþarfi aö hver heimilismaður fái aö boröa sig saddan af ávöxtum. Á dögunum keyptum viö nokkrar mandarínur, nánar tiltekið átta stykki sem kostuðu 51,30 kr. Þaö gerir 6,40 kr. fyrir hvern ávöxt! Raunar keyptum viö einnig litla öskju meö ferskum jarðarberjum. Askjan kostaði 114,80 og berin voru alveg sérstaklega girnileg. Þetta reyndust 16 ber og kostaði því stykkiö rúmar 7 kr. Ekki gott ef ein- hver stæði bara á beit í jaröarberjun- um. Þaö yröi dýrt fyrir heimilishaldið! Svona má lengi spara eitt og annaö, en aðeins með því aö hugsa um þaö. Þaö gerir börnum og unglingum held- ur ekki mikiö til að kenna þeim aö sparnaður sé dyggö. Þaö gerir ekkert til þó börnin fái að vita aö kókómjólkin kostar helmingi meira í skólanum heldur en svaladrykkurinn. Þannig læra börnin líka aö venja sig á að velja ekki alltaf þaö sem er dýrast, þótt þaö sé gert einstöku sinnum. — Þau geta fengið sér eigin kókómjólk þegar þau koma heim úr skólanum. Þaö er miklu ódýrara aö búa hana til úr kókómalti og mjólk. A.Bj. 1985 ó.ieint iyrír nuéijtSaiiuinin Heimilisbókhaldið: Fleiri með íheimilis- bókhaldinu Upp á síðkastið hefur veriö nokkuö um aö fólk hafi hringt og beðiö um aö fá sent heimilisbókhaldsblaðið okkar á DV. Þaö var gefiö út um áramótin í fyrra, hefur raunar komið á hverju ári síöan 1978, aö þaö kom fyrst út hjá gamla Dagblaðinu. Þaö hefúr tekið örlitlum breytingum síöan þaö kom fyrst. Nauösynlegt er aö hafa bók eöa blöö til aö færa inn á sund- urliðuð útgjöld en síðan er blaðið okkar tilvaliö fyrir niðurstöðutölurnar. Ef ykkur langar til aö fá þetta sent er ekki annað aö gera en aö hringja til okkar á Neytendasíðunni. Viö sendum ykkur blaöiö og gefum góö ráö ef þess er óskaö. Og svo veröa þeir nýbyrjuðu auðvit- aö meö okkur í heimilisbókhaldinu og senda okkur mánaöarlega upplýsinga- seöla. A.Bj. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í uppltsingamiðlun meðal almennings um hverl sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskvldu af sömu stærð og vðar.1 Nafn áskrifanda Heimili Símí I i Staða yfirlæknis við sýklarannsóknadeild Staða yfirlæknis við sýklarannsóknadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 22. október1985. Reykjavik, 8. október 1985. Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í september 1985. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.