Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 29
DV. MANUDAGUR 7. OKTOBER1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu grafa, JCB, 807 B árgerö ’77. Nýuppgerður mótor, nýr beltagangur, Ripper fylgir, lítur vel út. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í símum 92-3139 og 92-2564. Vörubílar Þýskur malarvagn, 20 rúmmetrar 26 2313ja drifa, árg. ’82, Scania H112, árg. ’83. Sími 95-5514. Volvo IM122S, '75, til sölu, 5,30 m pallur, veltisturtur, skipti möguleg á góöum fólksbíl. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Kúplingsdiskar, túrbínur, varahlutir í túrbínur, spíssadísur, síur, varahlutir í loftbremsukerfi, búkka- mótorar, startarar, alternatorar, varahlutir í þá. Háberg, Skeifunni 5a, sími 84788. Erum að rífa og nýlega rifnir: Scania 140, framöxlar, Volvo G 89, 2ja drifa stell, Man 30320, grindur, véiar, pallur og sturtur, gírkassi, dekk og felgur, hásingar, vatnskassar, búkkar, kojuhús fjaörir, ogmargtfleira. Bílapartar, Smiöjuvegi D-12. Símar 78540 og 78640. Bflar óskast Óska eftir japönskum stationbíl í góöu lagi, staögreitt 50 þús. Uppl. í síma 31707 milli kl. 18 og 20. Óska eftir Mini eða Trabant og húsi á Jeepster. Til sölu á sama staö Suzuki skellinaöra og vara- hlutir. Einnig 2 hólfa hraösuöuhella. Sími 43436. Staðgreiðsla. Oska eftir Mazda 626 ’83, Honda Accord ’82 eða Toyota Corolla ’84. Aöeins lítiö eknir koma til greina. Sími 36068. Óska eftir dýrari bil, er með Dodge Dart ’70 upp í og ca 30.000 í peningum. Uppl. í síma 79130. Bílasala Hinriks. Vegna góörar sölu óskum viö eftir öll- um tegundum bifreiöa á skrá og á stað- inn. Þiö sendið okkur bílinn meö Akraborg, við sækjum hann og seljum hann. Bílasala Hinriks, sími 93-1143. Óska eftir góðum, japönskum sparneytnum bíl gegn 160.000, staö- greitt. Uppl. í síma 78689 eftir kl. 18. Öska eftir Lödu ’82-’83 í skiptum fyrir Lödu 1600 79. Milligjöf. Einnig Wella standhár- þurrka til sölu. Sími 666851. Óska eftir að kaupa VW 1200 eöa 1300, skoðaðan ’85. Veröhugmynd ca 15—25.000. Uppl. í sima 53433. Óska eftir Subaru eöa litlum jeppa ’83-’85 í skiptum fyrir Opel Kadett '84. Milligjöf staögreidd. Sími 84751. Fiat 127 '82 —'83. Gott eintak óskast gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 32774 eftir kl. 19. Bill óskast. Oska eftir bíl sem mætti þarfnast einhverrar útlitslagfæringar, á góöum kjörum. Uppl. í síma 687036 eftir kl. 19. Citroön — Citroön. Oska eftir aö kaupa Citroen DS Pallas eöa D Super. Uppl. í síma 621715 eftir kl. 17. Staðgreiðsla: Oska eftir lítiö keyröum sparneytnum bíl gegn staðgreiðslu, allt aö 80.000. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-599. Bflar til sölu Dodge Challenger '71 nýlega sprautaöur, ekinn 15.000 á vél, fallegur bíll. Sími 43282. Til sölu Daihatsu Charmant '79, góöur og fallegur og lítið ekinn, á góö- um dekkjum. Sími 46894 eftir kl. 19. Honda Accord, árg. '82, til sölu, 4ra dyra, ekinn 70.000. Uppl. í síma 99-7279 eftir kl. 19. Lapplander, árg. '81, til sölu, ekinn 38.000 km. Vel meö farinn, út- varp, segulband, spil, allur klæddur aö innan á nýjum dekkjum. Sími 42493 eft- ir kl. 19. Dodge Power Wagon, 4x4, árg. ’79 (’82). Góður bíll, tækifæris- verð. Skipti — skuldabréf. Uppl. í síma 621649. Ford Comet '74 til sölu, verö kr. 15.000. Uppl. í símum 50192 og 51887. Til sölu Chevrolet Malibu Classic ’80, ekinn 55 þús. km. Góöur bíll. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 45213 eöa 38485. Ford Fairmont '79 til sölu, ekinn 79.000 km. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 24163 e. kl. 19. Volvo Amason '66 til sölu. Nýsprautaður og í góöu lagi. Skoðaður ’85. Uppl. í síma 27526 e. kl. 18. Lada Safir '81, ekinn 62.000, skoðaður ’85. Gott kram en lélegt lakk. Gott verö og góö kjör. Uppl. í sima 76748. Austin Allegro Special ’79 til sölu. Ágætt gangverk og dekk en þarfnast viðgerðar á undir- vagni. Verö 15.000. Sími 13881 og 18897 e.kl. 18. Til sölu Wagoneer '74, skoöaður ’85, þarfnast aðhlynningar. Verð 140—160 þús. Skipti á ódýrari, helst amerískum. Uppl. í síma 41384. Staðgreiðslutilboð óskast í Novu ’70, góð vél. 5 góð dekk en boddí lélegt. Uppl. í síma 71057 á kvöldin. Austin Minl '77, skoöaöur 85. I mjög góöu lagi. Fæst á 35.000 staðgreitt eöa 50.000 á kjörum. Sími 54725. Volvo 345 DL árg. '82 til sölu, ekinn 30.000 km. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Sími 45681. Mjög góður Fiat 132 '79, til sölu, nýskoðaöur, skipti á ódýrari bíl, einnig AMC 6 cyl. mótor, 258 cub. Sími 46003 eftir kl. 19. Mazda 929, 4ra dyra, árg. ’79, sjálfskipt, nýja lagiö, góður WIL Aðeins 50.000 út, síðan 10.000 á mánuöi. Einnig til sölu 150 VHS videospólur í skiptum fyrir 8 cyl. amerískan. Sími 79732 eftir 20. Tilboð óskast i Ford Fairmont árgerö ’78 skemmdan eftir árekstur. Uppl.ísíma 671015. Torfærubifreið: Unimog 404 meö lofthemlum og ein- angruðum kassa til sölu. Uppl. í síma 99-3148. Oldsmobile '79 station til sölu. Skipti á bát, mótorhjóli eða milligjöf fyrir húsbíl eða jeppa. Uppl. í síma 41907. Lancer600 GSR árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 43627. Chevrolet húsbill árgerð '77 til sölu. Verö 260.000, skipti á ódýrari. Uppl. í sima 46559. Dodge Dart Custom '78, sjálfskiptur, skoöaöur ’85, fæst á góðum kjörum. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 621207 alla daga vikunnar. Til sölu Ford Econoline Falcon ’67,4X4, hálfuppgerður, Dodge Sportman ’65, húsbiU, skoðaöur ’85, manngengur, m/innréttingu, Willys ’46, mikiö endurnýjaður. Sími 46940 og 15753 á kvöldin. Subaru '79,4x4, station, og Toyota Mark II ’73, til sölu, báðir skoðaöir ’85, skipti á japönskum ’79—’82 koma til greina. Sími 671786. Continental. Betri baröar undir bílinn allt áriö hjá Hjólbarðaverslun vesturbæjar að Ægisíöu 104 í Reykjavík. Sími 23470. Daihatsu Charade 1000 CS, árg. ’84, til sölu, ekinn 16.000 km, 5 dyra, 5 gíra, algjör toppbíll. Uppl. á bilasölu Brynleifs, Keflavík, sími 92- 1081 og 92-4888. Flottur Willys '68, nýuppgeröur, breiö dekk, upphækkaö- ur, öll skipti athugandi. Sími 83908 eftir kl. 17.____________________________ Toyota Corolla, árg. '73, til sölu. Uppl. í síma 686670 á vinnu- tíma. Peugeot 304, árg. '75. Til sölu framhjóladrifinn Peugeot, árg. ’75, ekinn 120.000 km, blár að lit. Uppl. í sima 618202. Chevy Blazer '71 til sölu, ástand og útlit mjög gott. Uppl. í síma 30615 á kvöldin. Chevy Van 30 '76 til sölu. Bíll á nýjum dekkjum og í góðu standi. Uppl. í síma 686010. Ford Cortina XL '74 til sölu, þarfnast smávægilegra lagfær- inga. Uppl. í síma 40066 eftir kl. 18. Til sölu notað: litil frystikista í besta lagi, kr. 9.500, barnavagn, kr. 2.500, trébarnastóll, kr. 2.000, símastóll, old-charm, kr. 6.500. Sími 671941. Chevrolet Nova '74 til sölu. Vel meö farin, í góöu ástandi. Vél 8 cyl. 350, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 42870 eftir kl. 14. Fiat 132 2000 '79, ekinn 49 þús. km, blár. Veröhugmynd 170 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 78627 eftirkl. 18. Toyota Crown station '74 og Mustang ’65 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 72567. Datsun Cherry '80 til sölu, ekinn 90.000 km, skoöaður ’85. Fallegur bíll. Góöur staögreiösluaf- sláttur. Simi 651024 e. kl. 19. Lada Safir '82, ekinn 42 þús. km. til sölu. Uppl. í síma 72297 millikl. 19 og22. Opel Kadett '84, ekinn 24.000 km, skipti á dýrari Subaru eða litlum jeppa. Milligjöf staðgreidd. Sími 84751. Góður bill, gott verð. Toyota Corolla station ’79 til sölu. Uppl. í símum 30630,22876. Skoda 120 '77 til sölu. Góður og sparneytinn bíll. Skoöaöur ’85> Verö 40.000. Uppl. í síma 77054. Saab 99 '71 tilsölu. Góður bíll, nýupptekin vél og nýr gírkassi. Uppl. í síma 40467 eftir kl. 19. Bronco Range '74 til sölu. Ekinn 80.000 km, mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari koma til greina, helst stationbíl. Símar 687988,12574. Peugeot 505 SR '82, sjálfskiptur meö vökvastýri, ekinn 79.000. Uppl. í síma 94-7409 e. kl. 19. Sportbill. Til sölu Datsun B 210 ’78 í góöu lagi, óryögaöur, ný dekk. Verö 170 þús. Uppl. í sima 54980. Volvo 144 '68 til sölu. Uppl. í síma 73895 eftir kl. 19. Mazda 323 '79 til sölu, ekinn 30.000 km. Uppl. í síma 24364 e. kl. 18. Ford Maverick til sölu, árg. ’74, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 73661 eða 79946. Til sölu Galant 1600 '80. Uppl. í síma 54064. Sjálfsþjónusta. Góö aöstaöa til aö þrífa, bóna og gera viö. Bónvörur, oUur, kveikjuhlutir, bremsuklossar, mikiö úrval af verkfærum, lyfta, sprautuklefi, gufu- þvottur. Opið 9—22,10—20 um helgar. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarf. Símar 52446— 651546. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð til leigu í efra Breiöholti, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV merkt „Efra Breiöholt 688”. Hafnarfjörður — skólanemar. Til leigu stórt forstofuherbergi, sér snyrting. Sími 52141. Til leigu 30 ferm einstaklingsíbúö. Mánaðargreiösla 6.500. Leigist í 8—10 mánuöi. Tilboð sendist DV merkt „Hraunbær 668”. Til leigu litil einstaklingsíbúö í vesturbænum. Fyr- irframgreiðsla 6 mán. Vinsamlegast hringiö í sima 46788 milli kl. 17 og 20 í dag. Einbýlishús meö bílskúr til leigu í Garðabæ. Húsið er 200 ferm og leigist til eins árs. Tilboö sendist DV fyrir 10 okt., merkt „Ein- býU 660”. Herbergi tilleigu. Reglusemi. Uppl. í síma 20986 milli kl. 16 og 18. Til leigu 2ja herb. ibúð til ca 15.05. ’86. Leigist á 12.500 pr. mán. Tilboð leggist inn á auglýsingad. DV, merkt „653”. Tvö rúmgóð herbergi, sem má breyta í stofu, í miðbænum. Góð eldunar- og snyrtiaðstaða. Reglu- semi, góö umgengni áskilin, fyrirfram- greiösla mánuður. Tilboö sendist DV, merkt „Rólegur staöur”. Herbergi til leigu í Laugarneshverfi. Sími 81547. Til leigu strax. 3ja herb. íbúö á Reynimel til leigu framtil 1. des. Sími 11696 og 46440. Falleg ibúð. Til leigu 3ja herb. íbúö í neöra Breið- holti, frá 1. nóv. í 11 mán. Tilboð send- ist DV, Þverholti 11, fyrir föstudag 11. okt., merkt „Breiöholt 5630”. Raðhús i Garðabæ til leigu. Uppl. í síma 45797 eftir kl. 19. Seljahverfi. Rúmgott herbergi til leigu, ágæt snyrti- og eldunaraöstaða. Uppl. í síma 93-1670. \ Til leigu góð 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Tilboð send- ist DV, Þverholti 11, fyrir 8. okt., merkt „Miösvæðis 781”. Herbergi til leigu í Hliðunum fyrir stúlku. Uppl. í síma 17310 eftirkl. 18. Tveggja herb. ibúð til leigu í ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, merkt „Berg761”. Einstaklingsíbúð á Seltjarnarnesi meö eldhúskrók, baöi, sameiginlegu þvottahúsi og sérinn- gangi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Seltjarnarnes 5749”. Til leigu skammt frá háskólanum stórt herbergi meö aögangi aö snyrtingu og eldhúsi. Uppl. í sima 24869 e.kl. 19. Til leigu raðhús meö bílskúr í Mosfellssveit. Uppl. í síma 11934 e. kl. 18. Til leigu litil íbúö í bílskúr á góðum stað í austur- bænum. Mæli með einhleyping. Tilboö sendist DV, Þverholti 11, fyrir fimmtu- dagmerkt „Bílskúr726”. Bilskúr. 13 ferm upphitaöur bílskúr til leigu í Hólunum. Leigist frá 1. nóv. Uppl. í síma 79865 eftirkl. 18. 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu. Mánaðarleiga 15.000. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Ibúö- in leigist barnlausu fólki. Uppl. í síma 72088 e.kl. 17. Eldra einbýli á Seltjarnarnesi, sem þarfnast viðgerð- ar, til leigu. Húsaleiga greiöist meö standsetningu eftir nánara sam- komulagi. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, merkt „Seltjarnarnes 715”. Leigutakar, athugið: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæöi í síma 23633, 621188 frá kl. 13-18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæö. Ný einstaklingsíbúð i Þingholtunum til leigu í 3 mánuöi, e.t.v. lengur, leiga 10.000 á mán. Tilboð sendist DV merkt „Þingholtin 557”. Húsnæði óskast Ungur, reglusamur Bandarikjamaður, nemandi við Há- skóla tslands, óskar eftir húsnæði. . Uppl. í síma 20085 eöa 21559, eftir kl. 18. Miðaldra hjón utan af landi með 2 börn óska að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð sem fyrst. Sími 71577 eft- irkl. 17. Ungan húsgagnasmið bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúö strax, lagfæringar á íbúðinni koma til greina. Reglusemi, öruggar greiðslur. Sími 34676 eftirkl. 20. Litil ibúð óskast til leigu frá 15. nóv. til 7. janúar, má hafa húsgögn, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 21276. Einstæð móðir meö 6 ára dreng óskar eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík fyrir áramótin. Alger reglusemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-604. Ungur maður óskar eftir íbúö á leigu sem þarfnast lagfæringar eöa endurnýjunar og mætti vinna upp í leiguupphæð. Uppl. í síma 22731. 23 ára stúlka meö eitt barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Sími 46595 eftirkl. 19. Systkini óska eftir 3—4 herbergja íbúö. Reglusemi og skil- vísum greiöslum heitiö. Tilboð sendist DVfyrirfimmtudagmerkt”804”. íbúð óskast sem f yrst. Erum tvö í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 46414. Ath. Húseigendur — leigusalar. Húsasmiö með konu og barn bráðvant- ar íbúö á leigu strax. Má þarfnast lag- færingar. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 17308 eftir kl. 19. 2 stúlkur vantar 3ja herb. íbúð, helst í miðbænum eða nágrenni. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 21390 eða 38039. íbúð eða hús óskast til leigu, helst í Mosfellssveit eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gefur Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, milli kl. 9 og 6 í síma 34878, Miðaldra kona I góðri stöðu óskar eftir húsnæði. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 18650 herb. 408 eftir kl. 18. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð strax. Helst í austurbænum. Erum 2 í heimili. Uppl. í síma 82526. Óska eftir 3ja herb. ibúð í Keflavík strax. Uppl. í síma 92-7702 laugardag, sunnudag, til kl. 15.30 mánudag. Óskum eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu frá og með 1. nóv. Allar nánari upplýsingar í síma'* 10827 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 75680. Við erum gott fólkl Hjón um þrítugt óska eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Að sjálfsögðu göngum við vel um og borgum skilvís- lega. Uppl. í síma 33659. Ungur, reglusamur maður óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík. Leiguskipti á 3ja herb. íbúð í Njarövík* koma til greina. Sími 29213. Snæfellsjökull. Vantar þig peninga? Mig vantar íbúð í miðborginni, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 671396. Reglusöm hjón um þritugt meö eitt bam bráðvantar 2ja—3ja her- bergja íbúð, skilvísar greiöslur. Nán- ari uppl. í síma 616467 allan daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.