Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Page 32
 32 DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. Afmæli Helga Siguröardóttir,áður til heimilis að Vesturgötu 54, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 7. október, kl. 15. Jakob Bjarnason bakarameistari, áöur til heimilis að Ásvallagötu 11, Rvík., verður jarðsunginn þriöju- daginn 8. október kl. 15 frá Fossvogs- kapellu. Jóhann Hjelm, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. októ- ber kl. 15. Minningarathöfn um Örn Snorrason, fyrrverandi kennara, Akureyri, fer fram í Langholtskirkju þriðjudaginn 8. október kl. 10.30 árdegis. Jarðað veröur í Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 10. október kl. 13.30 síödegis. Bragi Sigjónsson, Hjarðarhaga 42, lést í Borgarspítalanum 25. september sl. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Helgi Finnbogason frá Hítardal, Álfta- mýri 46, andaðist í sjúkrahúsi í London 27. september. Hann verður jarösung- inn þriðjudaginn 8. október kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Ásta Thorstensen er látin. Ásgerður Bjarnadóttir, Háaleitisbraut 30, lést í Borgarspítalanum fimmtu- daginn 3. október. Sólveig Helga Guðmundsdóttir, Lambastaðabraut 3, lést á Dvalar- og elliheimilinu Grund fimmtudaginn 3. október. Magnús Jónsson byggingameistari, Norðurvangi 48 Hafnarfirði, andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 2. október. Jóhann Eiriksson lést 29. september sl. Hann fæddist 25. október 1893 aö Göröum viö Reykjavik. Foreldrar hans voru Guðrún Þorsteinsdóttir og Eiríkur Einarsson. Jóhann lauk búfræðinámi frá Hvanneyri. Lengst af starfaöi hann hjá Mjólkursamsölunni. Eftirlifandi eiginkona hans er Helga E. Björnsdóttir. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Utför Jóhanns verður gerð frá Háteigskirkju í dag kl. 13.30. 60 ára afmæli á í dag, mánudaginn 7. október, Guttormur Þormar yfirverk- fræðingur, Ljósheimum 4. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili Skaftfell- ingafélagsins, Síðumúla 35, milli kl. 17 og 19. Matthías K. Kristjánsson togarasjó- maður lést 29. september sl. Hann fæddist 7. janúar árið 1900. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson og Símonía Pálsdóttir. Matthías stundaðí lengst af sjómennsku. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðríöur Guðmundsdóttir. Utför Matthíasar verður gerð frá Áskirkju í dag kl. 13.30. Andlát Canon REIKNIVÉLAR Shrifuekin hf Suðurlandsbraut 12 Símar 685277 - 685275 Fundir Hádegisfundur presta Prestar halda hádegisfund í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn 7. október. Ath. breyttan fundarstað. Félagsfundur JC IMes 2. félagsfundur JC Nes verður haldinn í Nýja- bæ v/Sefgarða mánudagskvöldið 7. október kl. 20.30. Gestur fundarins verður Helgi Pétursson, ritstjóri NT, og mun hann fjalla um „framtið dagblaðaútgáfu eftir ný útvarpslög”. AUir félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Gjaldkeri félagsins vill sérstaklega taka fram að á þessum fundi verður seldur félags- varningur. Vinsamlegast mætið tímanlega því á síð- asta fundi var troðfullt hús. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður í Breiðholtsskóla mánudaginn 7. október kl. 20.30. Rætt verður vetrarstarfið. Stjðrnin. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík heldur fyrsta félagsfund vetrarins þriöjudaginn 8. október kl. 20.30. Mynda- sýning, kaffiveitingar o. fl. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður þriðjudaginn 8. október kl. 20.30 í kirkjunni, Hólabergi 88. Kynnt verður falleg gjafavara, takiö meö myndir úr vor- feröinni. Mætum vel á fyrsta fundi vetrarins, kaffi og kökur. Stjórnin. Bflvelta í Kópavogi: Áttræð kona undir bíl Alvarlegt umferöarslys varð á Borgarholtsbraut í Kópavogi laust eftir kl. 15 í gær. Nær áttræð kona ökkla- og handleggsbrotnaði þegar hún varðundir bíl. Slysið atvikaðist þannig aö bifreiö á leiöinni austur stöðvaöi til aö hleypa konunni yfir götuna. Þegar konan var komin út á götuna kom bifreiö úr gagn- stæðri átt. Ökumaður hennar nauð- hemlaði þegar hann sá til konunnar. Við það valt bifreiðin sem er opinn jeppi með veltigrind. Varð konan undir veltigrindinni. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi slasaðist konan minna en leit út fyrir þegar komið var á staðinn. Ökumaður jeppans slapp ómeiddur en bifreiðin er mikið skemmd. GK. Tilkynningar Háskólafyrirlestur Bandaríski þjóöháttafræöingurinn Daniel S. Barnes frá Ríkisháskólanum í Ohio flytur opinberan fyrirlestur í boöi félagsvisinda- deildar og heimspekideildar Háskóla Islands mánudaginn 7. október 1985 kl. 17.15 í stofu 422 í Árnagaröi. Fyrirlesturinn nefnist „The Modern Comic Legend: A Cross Genre Study” og veröur fluttur á ensku. Öllum er heimill aögangur. Kvenfélag Kópavogs heldur sitt fyrsta spilakvöld þriöjudaginn 8. október kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Myndakvöld Ferðafélags íslands Fyrsta myndakvöld vetrarins verður þriðju- daginn 8. okt. og hefst kl. 20.30 á Hverfisgötu 105 (risinu). Efni: „Ur leik og starfi Ferða- félags Islands." Olafur Sigurgeirsson sýnir myndir og segir frá. Eftir hlé sýnir Tryggvi Halldórsson myndir frá fallegu landslagi. 1 máli og myndum er líka unnt að kynnast starfi Ferðafélagsins. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangseyrir kr. 50.00. Ölvaðurökumaður áfullriferð Ölvaður ökumaður brá á leik i Reykjavík í nótt. Lögreglan varð vör við bíl sem var ekki ekiö eftir settum reglum í miðbænum. Þegar hún hugöist stööva hann reyndi ökumaður- inn aö stinga lögregluna af. Hann ók á kyrrstæöan bíl við Miötún og þaöan barst leikurinn inn í Laugarnes. Þar ók maðurinn á bifreiö við Bugöulæk. Hann reyndist bæði ölvaöur og réttindalaus. Hafði misst ökuprófið ævilangt áöur. Maðurinn fékk gistingu hjá lögreglunni í nótt og í morgun var hann yfirheyrður. -sos. Flokkur Sósíaldemókratar Sósialistar Endurreisnarflokkurinn Kommúnistar og bandamenn Kristilegir demókratar Enn á eftir að fá úrslit úr einstaka kjördæmi þannig að átta sæti eru óákveðin. Fjögur sæti, sem Portúgalar Flóamarkaður verður í sal Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, þriðjudaginn 8. október og miövikudaginn 9. október. Opið frá kl. 10-17 báöa dagana. Mikið úrval af góðum og ódýrum fatnaði. Þing landssambands slökkviliðsmanna 13. þing LSS veröur haldiö í Reykjavík dag- ana 11., 12. og 13. október nk. aö Hótel Hofi, Rauðarárstíg. Þingiö veröur sett föstudaginn 11. október kl. 16. á laugardagskvöldiö verður þrumu-dansleikur á Hverfisgötu 105. Tapað -fundið Kettlingur, grábröndóttur, tapaðist frá Alftamýri 69 sl. fimmtudagskvöld. Allar upplýsingar um dvalarstað kettlingsins væru mjög kærkomn- ar í síma 685310. Alþýðuflokkurinn: Leggurfram vantraust á ríkisstjórnina Flokkstjórnarfundur Alþýðuflokks- ins var haldinn í Borgarnesi nú um helgina. I umræðum um stjórnmála- ástandiö var samþykkt áskorun á þingflokkinn um aö leggja fram van- trauststillögu á ríkisstjórnina. „Það er sjálfgefiö að gera þetta því það virðist ekki vera neinn á þingi sem styður þessa ríkisstjórn. Skýrasta dæmið um það er meðferö sjálfstæðis- manna á fjárlagafrumvarpinu.” Þetta kom fram í máli Jóns Baldvins Hanni- balssonar. Hann sagði einnig aö van- trauststillagan yrði lögð fram við fyrsta tækifæri. -SMJ. prósentur sæti áður 29,88 84 (75) 20,84 54 (101) 18,00 44 15,44 36 (44) 9,78 20 (30) erlendis kjósa í, eru einnig óákveðin. Þau verða ekki talin fyrr en 16. október. .sjá bls. 8—9. Kosningaúrslitin íPortúgal Það var mikið um dýrðir i Broadway í gœrkvöldi þegar keppnin um stjörnu Hollywood 1985 fór fram. Eftir mikla og spennandi keppni var Ragna Sœmundsdóttir kosin. Einnig var keppt um titilinn sólarstúlka Úr- vals 1985 og hlaut þann titil Margrét Guðmundsdóttir. Fyrir utan Hollywood standa að þossari keppni Ferðaskrifstofan Úrval og Vikan. Það voru sjö stúlkur sem kepptu um hin veglegu verðlaun sem i boði voru og sjóst þœr á þessari mynd. í efri röð fré vinstri eru Agnes Erlingsdóttir, Kristín B. Gunnarsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigurdis Reynisdóttir og Sólveig Grétarsdóttir. Sitjandi eru sigurvogararnir Ragna Sæmundsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.