Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. 39 Mánudagur 7. október Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúöu- mynd frá Tékkóslóvakíu og Strákarnir og stjaraan, teikni- mynd frá Tékkóslóvakíu, sögu- maður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 21.20 Tarkovski á íslandi. Sjón- varpsþáttur um heimsókn kvik- myndaleikstjórans Andrei Tarkovskis tillslands í vor. Ennfremur ræðir Árni Bergmann viö Tarkovski og sýnd eru brot úr fyrri kvikmyndum hans. Umsjón- armaður Sveinbjörn I. Baldvins- son. 21.45 Heimþrá. (Nostalgia) Ný kvikmynd eftir Andrei Tarkovski, gerð á Italíu. Aðaihlutverk: Domiziana Giordano, Oleg Jankovskii og Erland Josephson. Sovéskur rithöfundur leitar nýrrar fótfestu í lífinu á Italíu. Á ferðalagi um Toskanahérað ásamt Eugeniu, túlki sínum, koma þau til þorps eins. Rithöfundurinn hefur ekki fundið það sem hann leitar og þarna í þorpinu sækja minning- arnar stöðugt meir á hann. Þýð- andi Þuríður Magnúsdóttir. 23.50 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rásI 13.30 í dagsins önn — Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 „Á ströndinui” 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Haustkveðja frá Stokkhólmi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Gestur i málstofu. „Bronssverðið” eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon byrjar lestur þýðingar Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Síðdegisútvarp 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ósýnileg áhrifa- öfl. Sigurður Sigurmundsson í Hvítárholti les fyrri hluta erindis eftir Grétar Fells. b. Vísur Kvæða- önnu. Helga Einarsdóttir les úr Vísnakveri Fornólfs. c. Kórsöng- ur. Karlakórinn Heimir syngur undir stjórn Jóns Björnssonar. d. Þáttur úr lifi Guðlaugar Jóusdótt- ur frá Syðrl-Steinsmýri. Guðríður Ragnarsdóttir les. Bergþóra Páls- dóttir frá Veturhúsum skráði. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Draumur fá- ránlegs manns” eftir Fjodor Dostojevskí. Guðjón V. Guö- mundsson þýddi. Jóhann Sig- urðarson les síðari hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orðkvöldsins. 22.25 Hvar stöndum við nú? Síðasti þáttur Rósu Guðbjartsdóttur um málefni kvenna i lok kvennaára- tugar. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands 3. þ.m. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00—17.00 Nálaraugað. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Stórstirai rokkáranna. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Veðrið Sjónvarp kl. 21.20 og 21.45: Andrei Tarkovski til vinstri og Árni Bergmann rœða við fréttamenn skömmu eftir komu Tarkovskis hingað til lands sl. vor. Tarkovski tekur völdin — í sjónvarpinu í kvöld Úr myndinni „IMostalgia" eftir Tarkovski sem sjónvarpið sýnir i kvöld. Það er ekki hægt að segja að „létt- metið” komi til með að setja mikinn svip á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Að loknum fréttum og auglýsingum kemur Bjarni Fel með íþróttaþátt sinn en strax eftir hann tekur Sovét- maöurinn Andrei Tarkovski völdin í sjónvarpinu. Menntamenn og listaunnendur vita flestir hver þessi Andrei Tarkovski er. Hinn almenni borgari veit miruia um hann. En eftir þetta kvöld, ef hann þá hefur úthald í að vera fyrir framan sjónvarpið, verður hann mun fróðari um þennanmann. Hann heimsótti Island i mars á þessu ári og vakti heimsókn hans hing- aö mikla athygli og mikið umtal. I fyrsta lagi var það vegna kvikmynda hans sem sýndar voru í tveim kvik- myndahúsum í Reykjavík og fengu dá- góöa aðsókn. En það var einnig annað sem beindi augum fólks — í það minnsta augum venjulegs Islendings — að þessari heimsókn og þessum manni. Voru það klaufalegir tilburðir sovéska sendiráðsins hér til að koma í veg fyrir Tarkovskihátíðina. Var þaö besta auglýsing sem hátíðin gat fengið. Hitt var mjög almennur stuðningur sem Andrei og kona hans, Larissa, fengu hér meðal ýmissa aðila í baráttu sinni við að fá ungan son þeirra og ömmu hans vestur fyrir járntjald. Sjónvarpiö hér tók mynd þegar Andrei Tarkovski heimsótti Island í vor. Þessa mynd fáum við að sjá í kvöld og einnig að hlusta á Árna Bergmann ræða við listamanninn. Að því loknu fáum við að sjá brot úr nokkrum myndum Tarkovskis en kl. 21.45 hefst sýning á einni af nýjustu myndum hans, „Nostalgia”. Húnvar sýnd hér á hátíöinni í vor og vakti þar mikla athygli og umtal — eins og raunar allar myndir Andrei Tarkovskis sem margir telja nú vera fremsta filmskáld okkar tíma. . . -klp- Odýr VETRARD VÖL f MflUfflBKa SÓL 5 mán. með fullu fæði kr. 69.750,- Vegna hagstæðra og traustra sambanda getum við nú boðið ótrúlega ódýra vetrardvöl í Mallorkasól þar sem appelsínurnar falla af trjánum í sólríkum döl- um í janúar. Hægt er að velja um dvöl í vel búnum íbúðum eða hóteli með rúmgóðum setu- stofum, veitingasölum, spila- og sjónvarpsstofum og sundlaug. Verðið er ótrúlegt: hótel með morgunmat, hádegismat og kvöldmat í fimm mánuði kostar aðeins kr. 69.750,- Fimm mánaða dvöl í íbúð — svefnherbergi og stofa, eldhús, bað og sólsvalir, sundlaug og tennisvellir — kostar kr. 54.780 (Jú, flugferðirnar eru lika innifaldar). Takmarkað pláss á þessu verði. Pantið snemma. Aðrar ferðir okkar. ^ Kanaríeyjar — Tenerife, fögur sólskinsparadís alla þriöjudaga 2,3, eða 4vikur. ~m^m y, Costa Brava, Malta, Mallorka brottför vikulega Ástraliuferð 3. nóv., 3 vikur, aðeins kr. 64.350,- ' Vesturgötu17 simar 10661, 15331,22100. 1 dag verður fremur hæg breytileg átt og skúrir á Aust- fjöröum. Á Vestfjörðum verður norðaustan stinningskaldi en annars staðar verður hægari norðanátt. Dálitlar skúrir eða slydduél verða, einkum í útsveitum norðanlands en bjart veður sunnan fjalla. Hiti verður 1—5 stig um landið norðanvert en 4—7 stiga hiti syðra. Veður ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skúrir á síðustu klukkustund 0, Egilsstaðir skýjað 4, Galtarviti snjóél á síðustu klukkustund 1, Höfn skýjað 6, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 5, Kirkjubæjar- klaustur rigning 6, Raufarhöfn al- skýjað 4, Reykjavík léttskýjað 2, Sauðárkrókur súld 3, Vestmanna- eyjar skýjaðö. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 10, Helsinki þoka 7, Kaup- mannahöfn þokuruðningar 11, Osló þokumóða 1, Stokkhólmur lág- þokublettir 5, Þórshöfn skýjað 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 22, Amsterdam skýjað 15, Aþena alskýjað 21, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 20, Berlín skýjaö 15, Chicagó skýjað 11, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 20, Frankfurt léttskýjað 15, Glasgow skýjað 12, London rigning 17, Los Angeles skýjað 23, Lúxemborg hálfskýjaö 12, Madríd hálfskýjaö 20, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 21, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 22, Miami skýjað 29, Montreal skýjaö 10, New York skýjað 19, Nuuk hálfskýjað 0, París skýjað 18, Róm léttskýjað 21, Vín mistur 17, Winnipeg alskýjað 5, Valencía (Benidorm) skýjað 23. Gerígið GENGISSKRÁNING NR: 189 7. OKTÖBER 1985 KL. 09.15. Eringkl. 12.00 Kaup Saia Tolgengi Dolar 41,430 41,550 41,240 Pund 58,644 58,814 57,478 Kan. dolar 30,311 30,398 30,030 Dönskkr. 4,3078 4,3202 4.2269 Norsk kr. 5,2413 5,2565 5,1598 Ssnsk kr. 5,1869 5,2019 5,1055 Fl mark 7,2640 7,2850 7,1548 Fra. franki 5,1211 5,1360 5,0419 Belg. franki 0.7696 0,7719 0,7578 Sviss. franki 19,0878 19,1431 18,7882 Hol. gyliini 13,8597 13,8998 13,6479 V-þýskt mark 15,6236 15,6689 15,3852 It. Ilra 0,02313 0,02320 0,02278 Austurr. sch. 2,2228 2,2292 2,1891 Port. Escudo 0,2526 0,2534 0,2447 Spá. peseti 0,2553 0,2561 0,2514 Japanskt yen 0,19234 0,19290 0,19022 Irskt pund 48,320 48,460 17,533 SDR (sérstök 43,9094 44,0380 43,4226 dráttar- ráttindi) Slmsvari vegna gengisskráningar 22190. Bílasýni&g Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurintt/Rauðagerði. simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.