Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húseigendur athugið!
Við útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga. Sím-
ar 23633 og 621188.
Vaktavinna — heilt starf —
hálft starf. Hampiðjan býður vakta-
vinnu, dagvaktir og kvöldvaktir, í
verksmiðjunni viö Hlemm eöa Ártúns-
höfða. Uppl. eru veittar í verksm. við
Hlemm á morgnana kl. 10—12.
Hampiðjan hf.
Spákonur
Spái i spil og tarrot.
Sími 76007 eftir kl. 13 aUa daga.
Þvottabjöm-Nýtt. *
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
'sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tUboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Atvinnuhúsnæði
240 fm iðnaðarhúsnœði
á annarri hæö tU leigu á Ártúnshöfða.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
Giæsilegt atvinnuhúsnæði.
Vantar þig húsnæði undir atvinnu þína
eða viltu breyta til? Til leigu er 45—100
ferm vandað, bjart húsnæði á annarri
hæð í nýju húsi. Sími 39530.
100 ferm verslunarhúsnæði
til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 96-
23431 miHi 19 og 20.
Verslunar — iðnaðarhúsnæði
til sölu miðsvæðis í Garðabæ.
Húsnæðið er um 230 fm, aUt á jarðhæð.
Góð aðkeyrsla og bUastæöi. Hentar
heUdsölu eða léttum iönaði. Uppl. í
sírna 28850 frá kl. 9-12 og 14-17.
Atvinna í boði
Miðaldra kona óskast strax
til að annast eldri hjón á Norðurlandi.
Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 96-
22307.
Blaðamaður — matreiðsluskrif.
Mánaðarrit óskar að ráða vanan
blaðamann eða ritfæra og hugmynda-
ríka áhugamanneskju um matargerð
til að annast fjölbreytta umfjöUun um
jn áðurnefnt efni, strax. Umsóknir
sendist DV merkt „Matreiðsluskrif —
Aukavinna”.
Heiðarleg og hreinleg kona
óskast til heimilisstarfa. Topplaun í
boöi. Uppl. í síma 43289 þessa viku
miUi kl. 15 og 17.
Óska eftir starfsfólki
hálfan og aUan daginn í kjötvinnslu.
Uppl.: BúrfeU, kjötvinnsla, Skúlagötu
22, sími 19752.
Matvælaiðnaður.
Konur óskast tU starfa. Um er að ræða
bæði heUsdagsstarf og hlutastarf. Nán-
ari uppl. í síma 685780, Meistarinn hf.,
Dugguvogi 3.
Keramikmáiun.
Getum bætt við okkur keramikmálara
strax. GUt hf. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-600.
Starfsfólk óskast
til hörpudiskvinnslu. Fæöi og húsnæöi
á staðnum. Uppl. í síma 94-2195.
Málmiðnaðarmenn.
VUjum ráða vélvirkja og rafsuðu-
menn. Uppl. í síma 19105 á skrifstofu-
tíma.
Maður óskast
í Utið frystihús í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 53919 og 54531.
Óska eftir stúlku
í matvöruverslun, helst eitthvaö vön
*’• kassa. Uppl. í síma 14879.
Viljum ráða nokkrar
saumakonur heUan eða hálfan daginn.
Fjölbreytt og skemmtUeg framleiðsla.
Fatagerðm Fasa, Þverholti 17, sími
27720.
Starfsstúlka óskast,
vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðu-
stíg3a.
Smurbrauðsdama,
óskast hálfan daginn í bakarí. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
Trésmiðir og laghentir menn.
Oskum að ráða trésmiði og laghenta
menn, vana verkstæðisvinnu nú þegar.
Hér er um að ræða vinnu á trésmíða-
verkstæði við glugga- og hurðafram-
leiðslu. Uppl. aðeins veittar á staðn-
um. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20.
Óskum eftir að ráða stúlkur
til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl.
í sima 84303.
Kona óskast á heimili
úti á landi. Uppl. í síma 687438.
Hótel Borg óskar
að ráða herbergisþernu strax. Unnið 4
daga, frí 2 daga. Uppl. á staðnum og í
síma 11440.
Starfsfólk óskast
í uppvask og áhaldaþvott nú þegar.
Uppl. á skrifstofunni. Hressingarskál-
inn, Austurstræti.
Trósmiðir,
vanir gluggaviðgeröum, óskast. Um er
að ræða tilboðsverk aö stærstum hluta.
Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast
beðnir um að senda nafn og símanúm-
er tU DV fyrir 10. október, merkt „At-
vinna584”.
Atvinna óskast
Ung kona með eitt barn
óskar eftir ráðskonustarfi í Reykjavík
eöa nágrenni. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—670.
Mig vantar atvinnu.
Ég er 26 ára, stundvís og reglusöm, get
hafið störf strax. MeðmæU ef óskað er.
Sími 77496 eftirkl. 18.
Tveir vanir járnsmiðir
óska eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í
síma 687261.
Barnagæsla
Vesturbær — Seltjarnarnes.
Hver vill passa 5 mánaða þægan strák
3 daga í viku? Sími 28643.
13 ára i vesturbænum.
Öska eftir að komast í samband viö 13
ára stúlku í vesturbænum sem gæti
passað 3ja ára dreng frá kl. 16—19,6—
8 daga í mánuöi og ef til vUl nokkur
kvöld. Uppl. í síma 14167.
Við erum 2 f jórtán ára
í Árbæjarhverfi sem erum til í að
passa á kvöldin og um helgar. Nánari
uppl. í síma 81829 eða 671941.
Ýmislegt
Graffity óskast:
Hefur þú séð eitthvert sniðugt veggja-
krot nýlega? Lumar þú á einhverju
sjálf(ur)? Krot gegn kerfinu. Heim-
spekikrot. WC-krot. Góðar hugmyndir
vel þegnar, því fleiri því betra. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-202.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar stærri klukkur,
svo sem gólfklukkur, veggklukkur og
skápklukkur. Sæki og sendi á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnús-
son úrsmiður, sími 54039.
Kennsla
Námskeið verður í fatasaumi
í nóvember, overlock-vél á staðnum.
Uppl. og innritun í síma 75719 á kvöld-
in.
Kennum stærðfræði,
bókfærslu, íslensku, dönsku o.fl.
Einkatímar og fámennir hópar. Uppl.
að Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14—16
og í síma 83190 kl. 19—21.
Námskeið i skerma-
og púðavöfflusaum eru að hefjast.
Uppl. í síma 23369 (Guöbjörg) og í
Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu, sími
25270.
Tónskóli Emils:
Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf-
magnsorgel, gítar, harmóníka, munn-
harpa, blokkflauta. Allir aldurshópar.
Innritun daglega í síma 16239 og
666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
Músaviðgerðir
Glerjum-Gluggar-Hurðir.
Setjum tvöfalt verksmiðjugler í
gömul hús sem ný. Setjum í bílskúrs-
hurðir, úti- og innihuröir. Lofta- og
milliveggjasmíði. Réttindamenn.
Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og
71228.
Blikkviðgerðir, múrum og málum
þakrennur og bUkkkanta,
múrviðgeröir, sílanúöun. Skipti á
þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboð eöa
tímavinna. Ábyrgð. Sími 27975, 45909,-
618897.
Þjónusta
Stifluþjónusta:
Fjarlægjum stíflur úr frárennsUsrör-
um, notum loftbyssur og rafmagns-
snigla. Símar 20007 og 30611.
Múrviðgerðir —
sprunguviðgerðir — mótarif. Tökum
að okkur aUar múrviðgerðir og
sprunguviðgerðir, einnig mótarif og
hreinsun, vanir menn, föst tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl.
18.
Dyrasimar — loftnet — simtæki.
Nýlagnir, viögeröa- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, símtækjum og loft-
netum. Símar 671325 og 671292.
Málningarvinna.
Getum nú þegar bætt viö okkur úti- og
innivinnu, tilboð eða tímavinna. Uppl. í
símum 641017,29275.
Málningarvinna.
Getum nú þegar bætt við okkur inni- og
útimálningarvinnu, fagmenn í gólf-
málningu, minni og stærri verk. Sími
52190.
Altmuligman.
Fagmaður tekur að sér smíði og við-
gerðir á smáu sem stóru, alla daga,
nefndu það bara, fast verð eða tilboð.
Sími 616854.
Tðkum að okkur
alls konar viðgerðir. Skiptum um
glugga, hurðir, setjum upp sólbekki,
viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða
viðgerðir á böðum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Húsráðendur:
Tökum að okkur alla innismíöi, s.s.
hurðaísetningar, parketlagnir og
veggjasmíöi. Getum einnig útvegað
burðarþols- og arkitektateikningar.
Gerum tilboð, fagmenn að verki. Leitið
upplýsinga eftir hádegi í síma 41689 og
12511, kvöld- og helgarsíma.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni. Gerum föst tilboö ef óskaö
er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924
eftir kl. 18 á virkum dögum og allar
helgar.
Húsasmiður getur bætt
við sig verkefnum, til dæmis milli-
veggjasmíði, parketlagningu,
innréttingum og gluggaísetningum.
Ábyrgð tekin á aUri vinnu, tímavinna
eða tilboð. Sími 54029.
Falleg gólf.
SUpum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork-, dúk-,
marmara- og flísagólf o.fl. Aukum end-
ingu allra gólfa með níðsterkri akrýl-
húðun. Fullkomin tækni. Verðtilboð.
Símar 614207,611190 og 621451.
Hreingemingar
Gólfteppahreinsun,
' hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á uUarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Ódýr þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsum. Erum
meö fuUkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti. Er með sérstakt
efni á húsgögn. Soga upp vatn ef flæðir.
Margra ára reynsla. Uppl. í síma
74929.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningar-kísilhreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum'og
fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur
kísilhreinsanir á flísum, baökerum,
• handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 72773.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuð með
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Tilkynningar
Félagar Ferðaklúbbnum 4x4.
Munið fundinn í kvöld að Hótel
Loftieiðum klukkan 20.30. Stjórnin.
Garðyrkja
Mold.
Til sölu ódýr og góð gróðurmold,
heimkeyrö. Höfum einnig gröfur,
vörubíla og loftpressu í ýmsa vinnu.
Utvegum fyUingarefni og fjarlægjum.
Tilboð, tímavinna. Uppl. (á kvöldin) í
símum 671373 og 75836.
Túnþökur—Landvinnslan sf.
Túnþokusalan. Væntanlegir
túnþökukaupendur athugið. Reynslan
hefur sýnt að svokallaöur fyrsti
flokkur af túnþökum getur verið mjög
mismunandi. 1 fyrsta lagi þarf að
athuga hvers konar gróður er í
túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt aö
þær séu nægilega þykkar og vel
skornar. Getum ávallt sýnt ný
sýnishorn. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Landvinnslan sf„ sími 78155,
kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard —
Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í sím-
um 666086 og 20856.
Skemmtanir
Diskótekið Bakkabræður.
Ef þig vantar músík, leiki og fjör í
samkvæmið eða á dansleikinn þá
hafðu samband. Sími 99-3403 og 99-
3198.
Góða veislu gjöra skal,
en þá þarf tónlistin aö vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónUst fyrir árshátíðina,
einkasamkvæmið, skólabaUið og aUa
aðra dansleUci þar sem fólk vUI
skemmta sér vel. Diskótekið Dollý,
sími 46666.
Ökukennsla
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626, engin
bið. ökuskóU og öU prófgögn ef óskaö
er. Endurhæfir og aðstoðar við endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág-
markstímar. Kennir aUan daginn, góð
greiðslukjör. Sími 671358.
ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. KennslubíU Mazda 626 árgerö
1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður
Þormar, símar 75222 og 71461.
ökukennsla æfingatímar,
Kenni á Galant GLX ’85 meö vökva- og
veltistýri. ÖkuskóU og öll prófgögn ef
óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna öku-
tíma. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friðrik Þorsteinsson, sími
686109.
Kenni á Audi.
Nýir nemendur geta byrjaö strax og
greiða aðeins fyrir tekna tíma. Æfinga-
tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem
reynslan er. Greiðslukjör, ennfremur
Visa og Eurocard. Símar 27716 og
74923. ökuskóU Guðjóns Ö. Hanssonar.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéðmn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Meö breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 meö vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri
ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. ÖU próf-
gögn. Kenni aUan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232 og
31666, bílasími 002-2002.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör
ef óskað er, fljót og góð þjónusta.
Aöstoða einnig við endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158
og 34749.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóU
og ÖU prófgögn. Aöstoða við endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
ökukennarafélag
íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722
Ford Sierra 84. bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686
Lancer.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349
Mazda62685.
Sigurður S. Gunnarsson.s. 73152—27222
Ford Escort 85, 671112.
Þór P. Albertsson, s. 76541
Mazda626.
Sæmundur Hermannsson, s. 71404—
Fiat Uno 85, 32430.
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo360GLS85 bílasimi 002-2236.
Hilmar Harðarson, s. 42207
Toyota Tercel, 41510.
örnólfur Sveinsson, s. 33240
Galant GLS 85.
Elvar Höjgaard, s. 27171
Galant GLS 85.
JónHaukurEdwald, s. 31710,30918'
Mazda 626 GLS 85, 33829.
Guðmundur G. Pétursson s. 73760
Nissan Cherry 85.
Líkamsrækt
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góðan árangur.
Við notum aðeins speglaperur meö B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauðir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis
gætt. AUir bekkir eru sótthreinsaðir
eftir notkun. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið
morgunafsláttinn. Verið ávaUt vel-
komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæð, sími 10256.