Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 34
> 34 DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. i taKatr tu an Klapparstíg Hargreíóslustofan Klapparstíg Sími12725 Tímapantanir 13010 Boddí-hlutir Við bjóðum ótrúlegt úrval frambretta í flestar gerðir bíla, t.d.: Lada sport, Mazda 323, 626, 929, Toyota Hi- Lux, Corolla, Cressida, Volvo 144, 244, Mitsubishi Colt auk fjölda annarra boddí- hluta til skipta vegna ryð- og árekstrar- skemmda. Athugið vöruúrvalið, reynið viðskiptin. Bíllinn iit Skeifan 5—108 Reykjavík. Símar (91) 33510 — 34504. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skólabraut 59, 2. h., Seltjarnarnesi, þingl. eign Hafsteins Haesler, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 17.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Vesturgötu 11, Hafnarfirði, þingl. eign Bæjarútgeröar Hafnar- fjarðar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Háabaröi 14, Hafnarfiröi, þingl. eign Sveins Valtýssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði og Guðjóns Steingríms- sonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 19. og 30. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni lóð noröan Reykjanesbrautar, Hafnarfirði, þingl. eign Pólarlax hf., fer fram eftir kröfu lönaöarbanka islands og Gjaldheimtunnar í Hafnarfiröi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Arnarhrauni 4—6, ib. á 1. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Aðalsteins Sæmundssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 109. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 og 3. og 17. tbl. þess 1985 á eigninni Austurgötu 16, Hafnarfiröi, þingl. eign Asgeirs Gtslasonar o. fl., fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985, á eigninni Breiövangi 9, 3. h. íbúð A, Hafnarfiröi, þingl. eign Ingu Ragnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Hækkun bensíngjaldsins: Er gjaldþrot framunaan? GeirR. Andersen: Sú skyndilega þörf fyrir aö setja bráðabirgöalög um hækkun bensíngjalds leiðir hugann aö því alvarlega ástandi sem nú virðist vera aö skapast í fjármálum meö fullum þunga. Getur veriö að landsmenn séu duldir einhvers annars og meira en þess aö allt í einu sé þörf á því aö hækka bensíngjald sem sagt er eiga aö renna til vegamála? Engar verulegar vega- framkvæmdir munu eiga sér staö fyrr en að vori! Og varla hefur þurft aö hækka bensíngjaldið vegna snjó- moksturs á yfirstandandi ári! — Og enn: Ekki er það Þingvallavegurinn sem íþyngir, hann hefur veriö í deiglunni sl. tíu ár og er ekki ennþá lokiö! Fullfrískir ómagar AUir vita aö ríkissjóöi, þessum sameiginlega sjóöi okkar, eru bundnir þungir baggar, ekki síst vegna óhóflegrar kröfugeröar smærri og stærri þrýstihópa sem samanstanda af einstaklingum sem geta gengið einir og óstuddir. Fjármunum hefur sannarlega ekki veriö kastaö á glæ meö því aö byggja upp aöstööu fyrir hina öldruðu og heldur ekki vegna launa þeirra sem hafa ílenst í störfum á sjúkrahúsum og dvalarheimilum þeirra sem eiga sér engrar und- ankomu auöiö án þess aö dvelja á þessum stofnunum. Dvalargestir þessara stofnana, í daglegu tali kallaöir sjúklingar, sem þurfa aö njóta þar umönnunar um lengri eða skemmri tíma, eru síöur en svo ómagar á þjóðinni. Hinum uppistandandi ber aö leggja möglunarlaust fram sameiginlegan skerf til aö standa straum af þeim kostnaöi. — Bráöabirgöalög til aukins framlags úr sameiginlegum sjóöi til aö standa straum af þeim kostnaöi kæmu fáum á óvart. Eöa hvaö? En í þrýstihópunum, sem eru samansafn fullfrískra ómaga sem krefjast t.d. framlags ríkis- og sveit- arfélaga til að gæta bús- og bama á dagheimilum — er oftar en ekki aö finna þau atkvæöi sem ráða úrslitum hjá mörgum lítilsigldum stjórnmála- manninum. Þessi atkvæði ráöa ferðinni. Smáþjóð í stórveldaleik Það er ofan og utan viö öll lögmál að þjóö, sem telur enn ekki fjórðung úr milljón, geti á nokkurn hátt talið sig eiga heima í þeim leik sem stór- veldi ein eru megnug aö leika í skjóli náttúruauölinda og vísindalegra af- reka. Víst geta smáþjóöir, sumar hverjar, fikraö sig nær þeim hring- dansi sem stiginn er og leiddur af hinum voldugri. Þaö hefur sannast á þjóöum eins og Lúxemborgurum, Liechtensteinbúum og jafnvel Sviss- lendingum og Hollendingum sem eru iíka smáþjóöir í samanburöi viö risana í kring. Og þessar þjóöir eiga engar náttúruauðlindir, a.m.k. ekki lengur. En þær hafa tekið aö sér þjónustuhlutverk fyrir nágrannana — og síöar enn fleiri, nú um allan heim. Þær eru ekki að hugsa um aö selja hver öðrum, landsmönnum, skulda- bréf sem vinda upp á sig þar til þau eru orðin pappírsgagniö eitt. Þessi lönd taka að sér að geyma skuldabréf og aðra fjármuni fyrir erlenda aöila og laða til sin umsvif á fjármálasviöi gegn hóflegri þóknun. Þetta myndu íslenskir „hag- krónikumenn” kalla „brask” — og bætavið: „meðerlendangjaldeyri”! Kjallarinn GEIR R. ANDERSEN AUGLÝSINGASTJÓRI lendingana til aö fjárfesta hér á landi. Þessi leið hefur verið litin hornauga af allflestum stjórnmála- mönnum af tillitssemi viö atkvæðin og þess vegna veröur þessi leiö aldreifarin. Það er sárt til þess aö vita aö þjóö, sem haft hefur alla buröi til þess aö axla sínar klyf jar, er nú komin í þær aöstæður aö hafa ekki sjálf ábyrgö eða stjóm á eigin efnahagsmálum. Eftir aö skuldabyrði okkar erlendis er komin í þvilíkan hnút, á- samt afborgunum af þessum lánum, að talaö er í fullri alvöru um að leggja á „neyöarskatt” til aö spyrna við fæti þá er ekki nema eðlilegt að menn hrökkvi viö þegar skyndilega eru sett bráöabirgöalög til þess eins aö hækka bensíngjald. Þessari óvæntu hækkun á bensíngjaldi má í raun líkja við ^ „Raunalegri er þó sú staðreynd að við sjáum nú fram á að útflutning- ur okkar á öðrum varningi en fiski verður ekki aö veruleika.” Þeir myndu ennfremur segja: Viö eigum okkar „auðlindir” og viö viljum nýta þær fyrir okkur sjálfa! — Hvenær? Þaö vita þeir ekki sjálfir! Þaö er því miöur bláköld staöreynd aö neysla okkar Islendinga fer stöðugt hraöar fram úr því sem viö framleiðum og mis- muninn greiöum viö með því aö safna skuldum. Raunaiegri er þó sú staðreynd aö við sjáum nú fram á aö útflutningur okkar á öörum vamingi en fiski veröur ekki að veruleika. Og þeir sem enn malda i móinn meö „myndugleikann” einan að vopni krefjast þess aö ríkissjóöur taki aö sér aö fjármagna lánaþjónustu viö erlenda viöskiptavini fyrirtækjanna — „eins og gert er erlendis” — bæta þeir við! Maðurinn með kúluhattinn Fjárfestingar erlendra aðila hér á landi eru okkar eina von, hvernig sem á málin er litið. Aukna fram- hverja aöra neyöaraðgerö i efna- hagsmálum, svo viöamikil er hún. Hún nær t.d. til miklu fleiri þjóðfélagsþegna en hugsanlegur stóreignaskattur myndi gera. Eg ef- ast um að stóreignaskattur, sem rætt hefur verið um að leggja fram frumvarp um, myndi gefa ríkissjóöi meiritekjur. Allir vita aö frumvarp um stór- eignaskatt myndi ekki eiga greiöa leiö gegnum Alþingi og þvi langt í land aö slík skattlagning myndi skila sér tU ríkisins. Hækkun bensíngjaldsins sýnir best hversu alvarlegt ástand hlýtur að vera komiö upp. Það eru gildar á- stæður fyrir því aö gefa þeim oröum gaum, sem alvöruf jármálamaöur lét falla fyrir skömmu á svo napurlegan hátt, aö nú væri skammt í heimsókn mannsins meö kúluhattinn. Sú ríkisstjóm, sem nú situr, hefur án efa gert stærsta átak flestra ríkis- stjóma hér á landi til að hindra verðbólgu — og koma henni niður — með aðstoð landsmanna. Með því flokkakerfi, sem nú er viö leiöslu er vart hægt aö tala um nema i fiskveiðum sem aö öllum líkindum eiga eftir aö falla aö mestu leyti í far- vég hins beina útflutnings, þannig aö fiskurinn verður fluttur út sem hreint hráefni og sem ferskastur, hvort sem er austur eöa vestur um haf. Hinn sligandi kostnaöur í fisk- vinnslu, ásamt árvissum en óvæntum stöðvunum í vinnslu vegna verkfalla, styöur þessa þróun. Við höfum verið of ginnkeyptir fyrir hvers kyns nýjungum og tilraunum á sviðum sem viö ráöum ekki við en horft fram hjá þeirri einu leið sem okkur er fær — að fá út- lýði hér í stjómmálum, er því full á- stæöa til að óttast þá upplausn sem skapast mun aö næstu kosningum loknum. Núverandi ríkisstjóm er sannar- lega eini kosturinn í stjórnar- samvinnu, jafnvel til lengri tíma lítiö. Þaö er því ekki lítið í húfi fyrir þá flokka, sem standa aö þessu stjórnarsamstarfi, aö koma fram sem ein heild og tala tæpitungulaust. Þaö á einmitt viö nú. Og skyndileg setning bráðabirgðalaga — um bensínskatt — gefur landsmönnum tilefni til aö ætla að þarna búi eitthvaö allt annaö og meira að baki en skyndileg fjárþörf til „vega- mála”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.