Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fyrirgeföu, ert þú þessi Hamlet? Vetrarvörur Polaris Yndi 400 óskast. Góö útborgun. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-279. Dýrahald Gott 8 hesta hús í Glaðheimum til sölu. Uppl. í síma 29601 á kvöldin. HreinræktaAir poodle-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 23669. Hestaflutningar. Tek aö mér hestaflutninga og fleira. Fer hringinn í kringum landiö þann 20.10. Uppl. í símum 77054 og 78961. 6 hesta hús til sölu viö Kaldárselsveg í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52684 og 52904. Hjól Adamson Næst þegar þú ætlar að búa til sebrabuff, skaltu athuga fyrst hvernig sebradýr lítur út. /MOcO S..PJ® Til sölu er Yamaha YZ 490 '82, torfærumótorhjól. Verö 100.000. Skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 666529 eftir kl. 19. Honda MB 50, árg. '82, til sölu, í góöu ástandi, lítið keyrö. Uppl. í síma 36847. Honda MB 50, árg. '82, til sölu, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 73629, Elli. Hænco auglýsir. Hjálmar, leöurfatnaöur, leöurskór, regngallar, Metzeles dekk, flækjur, bremsuklossar, handföng, speglar, keöjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur, smurolía, demparaolía, loftsíuolía, nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir, crossskór, o.fl. Hænco, Suöurgötu 3A, símar 12052,25604, póstsendum. Hjól í umboðssölu! Vantar MT og MTX á skrá! Höfum flestar tegundir hjóla í umboðssölu, meöal annars Yamaha XJ 900 XJ 750, Kawasaki GPZ1100, GPZ 750, GPZ 550, Z1000 J,Z 1000 1 R. Honda CB 900 F ’80 og 82, CB 550 VF 750.750 Shadow. Hænco, Suðurgötu 3a, simar 12052 og 25604. Karl H. Cooper £r Co sf. Hjá okkur fáiö þiö á mjög góöu veröi hjálma, leöurfatnaö, leöurhanska, götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Byssur Haglabyssa óskast, Browning, sjálfvirk. Sími 685595 í kvöld. Skotfélag Reykjavikur. „Opiö hús’’ veröur í félagsheimilinu að Dugguvogi 1 miövikudaginn9.10.kl. 20. Verður þar til sýnis kúlugerðarvél frá fyrirtækinu Corbin. Er þetta áhald til aö búa til koparklæddar riffikúlur, t.d. cal. 224 (Hornet 222, 22—250). Einnig verða til sýnis áhöld, til aö steypa blý- kúlur, frá fyrirtækinu Lee. Félags- menn, kynnist hér nýrri hliö á endur- hleöslu skotfæra. Nýir félagsmenn ætíö velkomnir. Skotveiðimenn. Bjóðum upp á gistingu og fæði fyrir skotveiðimenn að Sveinatungu í Borg- arfirði frá 15. okt. fram eftir hausti. Uppl. og pantanir í síma 93-5049 og eft- irkl. 17 í síma 628931. Fasteignir ATH.: Til sölu er Búðarvegur 6 (Merkúr) á Fáskrúösfirði í því ástandi sem húsið er. Góö útborgun, eftirstöðvar eftir samkomulagi. Uppl. gefur Jóhann Gunnar í síma 97-5361.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.