Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. 33 \Q Bridge Þeir Jón Baldursson og Sævar Þor- bjömsson komust hjá slemmu í eftir- farandi spili, sem kom fyrir í undanúr- slitum tslandsmótsins um síðustu helgi í leik sveita Sævars og Jóns Stefánssonar, Akureyri. Slemma á spilið engan veginn góð þó' hápunktamir séu 32. Nobðub 4« Á73 V Á73 O ÁD62 + ÁDG MJÐUK + K84 VKD98 0 K75 + 842 Jón var með spil norðurs. Sævar suöurs og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suöur Vestur 1L pass 1G pass 2L pass 2G pass 3L pass 3H pass 4G pass pass pass Nákvæmar sagnir og við skulum aðeins líta betur á þær. Eitt lauf sterkt og 2 lauf spurnarsögn. Með tveimur gröndum segist suður eiga 11—13 punkta og einn fjórlit. 3 lauf aftur spumarsögn og þrjú hjörtu gefa upp skiptinguna 3—4—3—3. Fjögur grönd síðan áskomn um slemmu, sem suður ékki tók, enda með lágmark þeirra punkta, sem hann hafði gefið uppl. Eins og áður segir er slemma ekki góð á spilið. Ef austur á laufkóng þurfa báöir rauöu litimir að falla 3—3. Ef vestur á hins vegar laufkóng þarf annar rauðu litanna að gefa fjóra slagi. Á góöum degi vinnst slík slemma en ekki að þessu sinni. Austur átti lauf- kóng og báðir rauðu litimir skiptust 4—2 og ekki kastþröng fyrir hendi. Akureyringar fóm í sex á hinu borðinu og slemman tapaðist þannig að sveit Sævars vann vel á spilinu. Skák A ólympíumótinu í Luzern kom þessi staöa upp í skák Ivanov, Kanada og Rogers, Astralíu, sem hafði svart og átti leik. 31.-----Re2! 32. De3 — Rg3+! 33. Kgl — Ddl+ og svartur gafst upp. Ef 33. Dh2 — Rfl+ og drottningin fellur. Ef 34. K£2 — Rhl mát. ^itures Syndicate, Inc. World rights reserved Vesalings Emma Hann barðist ógurlega gegn því. En loksins gat ég fengið hann til að kaupa sér ný föt. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviUð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviU62222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik 4,—10. okt. er í Borgarapóteki og Reykja- víkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9.— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Ápótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Ápótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frákl. 10—12f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Ápótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tilkl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Lalli og Lína Er þetta kartöflumús eða kjötfars? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspftali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KépavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspitaU HringsUis: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimllið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn. 8. október Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.) Láttu ekki skapsmuni vinar þins fara í taugarnar á þér. Gefðu honum a.m.k. fyrst tækifæri til þess að jafna sig á erfiðri reynslu. Þá fyrst er rétt að gerast harður í horn að taka. Fiskarnir (20. febr,—20. mars) Þú munt gegna störfum sáttasemjara um hrið. Líklega er um að ræða tvo aðUa af gagnstæðu kyni, sem deila. Finndu þér samt tíma fyrir sjálfan þig öðru hverju, til þess að hugsa i ró og næði. Hrúturinn (21. mars—20. apríl.) Hugsaðu ekki of mikið um liðna atburði. Einbeittu þér að framtiðinni, skipuleggðu hana og byggðu jafnvel skýja- borgir. En byggðu á fenginni reynslu. Nautið (21. apríl.—21. mai) Þetta er góður dagur fyrir viðskipti ýmiss konar. Vertu ekki hræddur við að leika djarft í fjármálum, það eru allar likur á að áhættan borgi sig. Tvíburarnir (22. maí—21. júní) Þú ert í góðu formi, jafnt líkamlega sem andlega. Farðu í leikfimi til þess að fá útrás fyrir alla þá orku sem í þér býr. Sparaðu ekki hrósyrði og lof öðrum til handa. Krabbinn (22. júní—23. júlí) Þú mátt eiga von á að hitta langþráðan kunningja á ný. Reyndu að fá sem mest út úr fundi ykkar og þú gætir jafnvel búið að því ævilangt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst.) Gefðu þér góðan tíma í dag til þess að setjast niður og hugsa um lífsins gagn og nauðsynjar. Þú getur notað alla aðra daga til þess að koma einhverju i verk, en svona lagað er nauðsynlegt endrum og sinnum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.) Einbeittu þér alfariö að því dag að vinna upp það sem hlaðist hefur upp undanfarnar vikur. Taktu nú á honum stóra þínum, það er ekki eins erfitt og þú heldur. Ef þú veröur búinn fyrir kvöldið þá verðlaunaðu sjálfan þig og farðu út. Vogin (24. sept. — 23. okt.) Fyrri partur dagsins kann að verða nokkuð æsingslegur, en það hjaðnar allt með deginum. Láttu bara ekki tilfinningavandamál þín taka tima frá því sem virkilega þarf að huga að. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.) Þú mátt eiga von á óvæntum útgjöldum, svo eyddu ekki um efni fram. Meira að segja væri skynsamlegt að leggja nokkuð til hliðar, ef þú hefur tök á því. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.) Það er engin ástæða til að láta aðra ræna sig ánægjunni yfir gleðilegum fréttum. Fagnaðu einn, ef ekki fæst neinn annar til. Þeir munu sjá eftir því síðar sem hundsa þig núna. Steingeitin (21. des.—20. jan.) t dag mun alit ganga eins og smurt hjá þér, hvort sem er á vinnustað eða i einkalífi. Njóttu dagsins og farðu jafnvel með elskuna út að borða. Bilanir ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltiarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, snni 41580, eftir ikL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, súni 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilauir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðram tilfeilum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundiriaðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. 13—19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Sögustundir í Sélheimas.: miðvikud. kl. 10— 11, Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími saúisins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tsiands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. BELLA Ég er hætt við að' fara á kvöldnámskeið i háskólanum. Ég vii held- ur vera álitin heimsk á- fram og lita hárið á mér rautt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.