Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Tók hálfan mánuð að stilla eina skrúfu Guðbjartur hriugdi: „Eg vil kvarta yfir þjónustunni í viögeröardeild Benco. Þar virðist aö- eins vera unnið fyrir hádegi og öll varahlutaþjónusta er mjög léleg. Eg fór með segulbandstæki þangaö í viö- gerö og þaö tók þá hálfan mánuö að stilla eina skrúfu.” Hjá Benco fengust þær upplýsing- ar að vegna breytinga á verkstæði væri þaö nú aðeins opið fyrir hádegi. Væri það tímabundiö ástand. Varðandi varahluti vildu þeir hjá Berico taka fram aö langt væri nú lið- iö síðan hljómtæki voru seld þar og geti það verið tafsamt aö fá vara- hluti þó yfirleitt gangi þaö vel. Einn- ig sögðu þeir aö venjulegur af- greiðslutími á viðgerðum væri ein vika þó þar væri misbrestur á núna vegna fyrrgreindra ástæöna. „LEKHNLEG MYND’’ Ólafur hringdi: „Eg fór í gær á myndina „Fast For- ward” í Stjörnubíói og hugði gott til glóðarinnar því hún var auglýst sem „frábærlega góö, ný dans- og söngva- mynd með stórkostlegri músík”. En aö minu mati er raunin önnur. Þetta er einhver lélegasta mynd sem ég hef séð og þó hef ég séö þær margar. Sérstak- lega var músíkin ömurleg. Einnig var auglýst að Sidney Poitier leikstýrði myndinni en þó sá ég hvergi nafns hans getið í myndinni.” Vill fá stóreignaskatt JónTraustason hringdi: nær eigi aö koma á löglegum stór- „Eg vil gjarnan fá aö koma þeirri eignaskatti sem launþegar í landir.u fyrirspurn til fjármálaráðherra hve- eigaréttá? KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum á lagor 400 kg kraftbtakkir moð oina oða tveggja spora hj&li. Gott varö og göðir graiðsluskil- Atlas hf Borgarfum 24, simi 26755. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferóinni. ■ ■ Oryggið Í ÖNDVEGI MEÐ PHILIPS BÍLPERUM Á bensínstöövum Shell fást ódýrar og endingargóð- ar Philips bílperur í öll Ijós bifreiðarinnar. Skeljungur h.f. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655 EVTIMMD TREKKTUR? í sjónvarpinu í gær kynntum við þrjá heiðursmenn úr borgarumferðinni; „töffarann", „lötrarann" og „stressarann". Allir eiga þeir það sameiginlegt að taka lítið tillit til umferðarinnar í kring um sig og enginri þeirra virðist muna að góð borgarumferð byggist fyrst og fremst á varkárni og tillitssemi. Nú, á fyrsta degi Umferðarviku, hvetjum við borgarbúa til að sýna þá samstöðu sem nauðsynleg er til að skapa megi börnum borgarinnar það öryggi sem þau eiga skilið. Tökum öll þátt í Umferðarvikunni og látum ekki tillitsleysið og stressið ná tökum á okkur. Börnin verða að geta treyst okkur í umferðinni. 1 da® \eg9)a sérstaka Töþatað\«and,.s annaSt auk W-Æ* gangbrautarvbrslu Þess ^Joðum 'borgínuc mörgum stoo Umferðarrannsókn barnanna Skólabörn úr grunnskólum borgar- L mnar gera í dag umfangsmikla könnun á því hvernig Reykvfkingar haga sér f umferðinni. Niður- ^töður verða kynntarj á blaðamanna- fundi strax á morg- un! Takið vel .r.■ ! Umferð!t,ri.n,er,í,'nuI egustu götuhorn^bor hættu' merkt á ,, öor9ar/nnar Vfir -»« Minnist hpoo * mótum í sly^tfA ÞeSSUm aatna- Á morgun I leggur lögreglan áherslu á aðalbrautar- | rétt, biðskyldu og stöðvunarskyldu. | Auk þess verður eldri borgurum boðið I í ökuferð um borgina og þeim léiðbeint um notkun gangbrauta og gangbraut- | arljósa. Tökum öll þátt í Umferðarvikunni. Fylgjumst með tilkynningum, auglýsingum og umræðum í fjölmiðlum, en fyrst og fremst þó með umferðinni í kring um okkur. UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR Auglýsingaþjónustan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.