Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR7. OKTOBER1985.
21
þróttir
íþróttir
íþróttir
fþróttir
Barátta undir körfu ÍR-inga. Birgir
Michaelsson KR reynir körfuskot.
Björn Steffensen (í hvítura bol) er til
varnar og sýnir tilþrif í loftinu. Jón
Örn Guðmundsson sem átti snilldar-
leik meö ÍR er fyrir miöri mynd í bol
lúmer 12.
DV-mynd E.J.
Ásgeir f ékk
einn í einkunn
— skoraði og lék frábærlega vel er Stuttgart sundurspilaði Diisseldorf Í5-0
sigri. Lárus skoraði fyrir Uerdingen. Werder Bremen enn efst í Þýskalandi
Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV
íV-Þýskalandi:
Ásgeir Sigurvinsson átti stórleik
með Stuttgart í v-þýsku Bundesligunni
á laugardaginn í leik liðsins á heima-
velli gegn Fortuna Dusseldorf. Ásgeir
var einn af þremur leikmönnum í
deildinni sem fékk hæstu einkunn fyrir
leik sinn um helgina. Félagi hans, Karl
Allgöver, fékk einnig þá einkunn og
eins varnarleikmaöur Saarbrucken,
Szesni.
Júgóslavinn Pasci lék nú í fyrsta
sinn með Stuttgart og styrkti liðið
mikið. Fyrsta markið kom á 30. minútu
)m er knár
lann sé smár
maðurinn á bak við óvæntan sigur ÍR gegn KR í körfu
búa í pilti og í leiknum gegn KR sprakk
hann út eins og sumarblóm. Margar
körfur hans voru mjög glæsilegar og
veröur fróðlegt að sjá hvort áframhald
verður á stórleikjum hjá þessum
skemmtilega bakverði.
Leikur liöanna var nokkuð jafn í
fyrri hálfleik en í þeim síðari tóku KR-
ingar mikinn kipp á meðan leikmenn
ÍR gátu hreinlega ekkert. KR komst í
30—41 en lærlingarnir hans Kristins
Jörundssonar gáfust ekki upp og náðu
að jafna metin, 55—55, og síðar aö
komast yfir 73—63 og tryggja sigurinn.
Eins og áður segir var Jón Örn besti
maður ÍR og vallarins en í heild var
þetta rúmlega þokkalegur leikur hjá
ÍR. Liðið sannaði það í þessum leik að
það getur gert góða hluti og verður
fróðlegt að sjá hvort leikmönnum liðs-
ins tekst að hrekja spár sérfræðinga
um fall í 1. deild liðinu til handa. Nú
hafa Keflvíkingar og ÍR-ingar bæði
sigrað í sínum fyrstu leikjum en þess-
um liðum hefur verið spáð fallbaráttu i
vetur. Líklega þarf að fara að endur-
skoða slíkar spár.
KR-ingar hafa örugglega vanmetið
ÍR-inga fyrir þennan leik og kannski
sérstaklega eftir að þeir komust í ell-
efu stiga forskot í upphafi síðari hálf-
leiks. Slíkt kann ekki góðri lukku að
stýra og líklega læra KR-ingar mikið á
þessum úrslitum. Birgir Michaelsson
lék ágætlega hjá KR. Páll Kolbeinsson
sýndi skemmtilega takta en reyndi oft
of mikið upp á eigin spýtur.
Stig ÍR: Jón Örn Guðmundsson 26,
Ragnar Torfason 17, Karl Guðlaugsson
14, Jóhannes K. Sveinsson 6, Jón Jör-
undsson 5, Hjörtur Oddsson 4, Bragi
Reynisson 3, Björn Leósson 2.
Stig KR: Birgir Michaelsson 15, Páll
Kolbeinsson 14, Þorsteinn Gunuarsson
8, Garðar Jóhannesson 8, Árni Guð-
mundsson 8, Matthías Einarsson 7,
Guömundur Jóhannsson 4, Guðmund-
ur Björnsson 2 og Birgir 1.
Maður leiksins: Jón Örn Guðmunds-
son, ÍR.
-SK.
er Allgöver skoraöi meö skoti innan
vítateigs ertir frábæra sendingu
Ásgeirs og Allgöver bætti síðan
tveimur mörkum við sitt hvorum
megin við hléið. Andreas Miiller
skoraöi fjórða markiö með skalla eftir
hornspyrnu Ásgeirs. Fimmta markiö
skoraði Ásgeir sjálfur úr vítaspyrnu
eftir að Pasci hafði veriö felldur
innan teigs. Þess má geta aö þrír leik-
menn Stuttgart voru í liði vikunnar hjá
Welt am Sonntag. Auk Ásgeirs og
Allgöver komst fyrirliðinn, Karl Heinz
Förster, í liðið.
Bayer Uerdingen lék mjög vel í fyrri
hálfleik og uppskar mark strax á 10.
mínútu. Lið Dortmund var þó ekki af
baki dottiö og náði að jafna rétt fyrir
hlé meö marki Zore úr víti. Hrubesch,
Wagman og Hupe breyttu stöðunni í
4—1 fyrir Dortmund en Lárus
Guðmundsson náöi að minnka muninn
meö skallamarki, Radicano minnkaði
síðan muninn í 5—3 og við þaö sat.
Lárus lék allan leikinn meö Uerdingen
en þrátt fyrir það fær hann lélega
einkunn hjá Welt am Sonntag,
einkunnina fimm sem er næstslakasta
einkunn er gefin er. Atli Eðvaldsson
kom inn á sem varamaður á 63. mín-
útu.
Bayern Munchen átti í miklu basli
með Mannheim. Strax á fyrstu mínútu
skoraði Remark fyrir Jannheim og það
var ekki fyrr en einn leikmanna liðsins
fékk að sjá rauða spjaldiö að
Bæjararnir fóru í gagng. Skoruðu
þrívegis. Fyrst Michael Rummenigge
og síðan bætti Frank Hartman við
tveimur mörkum.
Werder Bremen heldur toppsæti
sínu. Liðiö vann Eintraeht Frankfurt á
heimavelli sínum, 4—0. Rudi Völler lék
ekki með Bremen en hinn ungi Ordene-
witz, sem tók sæti hans í liðinu, skoraði
tvívegis. Austurríski landsliðsfyrir-
liöinn Pezzey og Kurzor skoruðu hvor
sitt markið.
Annars urðu helstu úrslit þessi:
Hannover-Köln 3—1
Stuttgart-Fort. Dusseld. 5—0
Werder Bremen-E. Frankfurt 4—0
Bor. Dortm.-Bayer U erdingen 5—3
Bayern Munchen-Waldhof Mannheim 3—1
Efstu lið eru nú þessi:
Werder Bremen
Bor. Mönchenglb.
Stuttgart
Bayern Munchen
Kaiserslautern
Waldhof Mannheim
Hamburg
Bayer Leverkusen
Bayer Uerdingen
9 6 3 0 26—12 15
10 6 2 2 23—13 14
10 6 1 3 22—10 13
9 5 2 2 14—10 12
10 5 2 3 18—13 12
10 4 4 2 15—12 12
9 4 2 3 16—10 10
9 4 2 3 16—12 10
10 4 2 4 16—24 10
-fros.
M jórra gat
það ekki verið
— Júlíus Jónasson tryggði Valsmönnum sæti
Í2. umferð IHF keppninnar í handbolta með marki
skoruðu fimm sekúndum fyrir leikslok
Það var öðru fremur stórgóður kafli
hjá Jóni Pétri Jónssyni sem tryggði
Valsmönnum sæti í 2. umferð IHF
keppninnar um helgina. Liðið lék tvo
leiki við norska liðið Kolbotn ytra og
komst áfram á fleiri mörkum skor-
uðum á útivelli. Samanlögð markatala
liðanna eftir leikina var 40—40. Fyrri
Þróttur enn stigalaus
tapaði sínum fimmta leik ílslandsmótinu íhandbolta
Stjarnan úr Garðabæ vann sinn ann-
an sigur í 1. deild handboltans í gær er
liðið lagði botnlið Þróttara að velli í
fremur ójöfnum leik, 33—24, eftir að
Garðbæingarnir höfðu haft 13—9 yfir í
hálfleik. Þróttur tapaði þar með sinum
fimmta leik í röð og er nú eitt liða
stigalaust í deildinni.
Stjörnumenn tóku strax frumkvæð-
iö í leiknum. Komust í 4—1 og
munurinn hélst svipaður til leikhlés. I
seinni hálfleiknum tókst Þrótti að
minnka muninn í tvö mörk, 14—12, og
16—14 og leikurinn hélst í jafnvægi allt
þar til staðan var 21—18. Þá skoraöi
Stjarnan fimm mörk í röö og eftir það
var aldrei nokkur spurning um úrslit-
in. Munurinn varð mestur tólf mörk,
32—20, en Þróttur náöi að bjarga and-
litinu fyrir leikslok. I lokin munaði níu
Stjörnunni, 33-24
Brynjar Kvaran varði vel.
ígærer lidið láfyrir
mörkum, 33—24.
Brynjar Kvaran var besti leik-
maöur Stjörnunnar. Hann varði oft
mjög vel hvort sem um var að ræða
skot af línu eða úr hraðaupphlaupi. Þá
áttu þeir Gylfi Birgisson og Magnús
Teitsson einnig góðan dag.
Birgir Sigurösson og Konráð Jóns-
son voru skástir Þróttara.
Mörk Stjörnunnar: Magnús 8, Gylfi
7, Sigurjón Guömundsson 6, Hannes
Leifsson 4/1, einar Einarsson 3, Her-
mundur Sigmundssoh 2, Eggert Isdal,
Hafsteinn Bragason og Skúli Gunn-
steinsson 1.
Mörk Þróttara: Konráö 11/2, Birgir
7, Guðmundur Öskarsson og Brynjar
Einarsson 2, Bergur Bergsson og
Sigurjón Gylfasonl.
-fros
Ieiknum, sem var heimaleikur Vals-
manna, lyktaði með tveggja marka
sigri Vals, 20—18, en Kolbotn reyndist
öllu sterkara i seinni leiknum, vann
22—20 eftir að hafa haft sex marka for-
ystu á timabili i seinni hálflciknum.
Það var greinilegt á leik Valsmanna
í seinni leiknum á laugardag aö liöið
var þreytt. Leikmenn virtust ekki geta
lagt nægjanlega vel að sér í vörninni,
norska liðið var mun grimmara, það
haföi yfirhöndina nær ajlan tímann. I
hálfleik var staðan 12—8 og er sex
mínútur voru eftir leit allt út fyrir að
Valsmenn kæmust ekki í aðra umferð.
Fjögurra marka forskot Kolbotn 19—
15. Þá kom að þætti Jón Péturs. Hann
tók við sínu gamla hlutverki á miðju
vallarins og skoraði f jögur af fimm síö-
ustu mörkum liðs síns. Þaö var síðan
Júlíus Jónasson sem tryggði liðinu
áframhaldandi þátttöku í keppninni er
hann skoraði síöasta mark leiksins
aðeins fimm sekúndum fyrir leikslok.
Minni gat munurinn ekki oröið. Þeir
Valdimar Grímsson og Júlíus Jónas-
son voru atkvæðamestir Valsmanna í
leiknum en þeir skoruðu báðir fimm
mörk. Jón Pétur skoraði fjögur sem
áður sagði. Þá átti Ellert Vigfússon
mjög góðan leik í markinu.
Valdimar var atkvæðamestur Vals-
liðsins í fyrri leiknum. Hann skoraði þá
níu mörk en Jakob Sigurðsson kom
honum næstur með fimm.
-fros
(þróttir
Islendingar
mæta Skotum
— íEvrópukeppni
landsliða íkvöld
íslenska drengjalandsliöið í knatt-
spyrnu er nú úti í Skotlandi þar sem
það mun lcika seinni leik sinn í
Evrópukeppni drengjalandsliða við
Skota. Leikurinn fer fram i kvöld á
heimavelli Motherwell. Þjálfari liðsins
er Lárus Loftsson.
-fros.
Hercules
vann
Hercules, lið Péturs Péturssonar í
spönsku 1. deildinni, vann sigur á
heimavelli um helgina gegn Las
Palmas, 2—0. Af öðrum leikjum ber
helst að nefna að toppliðið Atletico
Bilbao mátti sætta sig við jafntefli
gegn Cadiz á útivelli, 1—1, og Real
vann Atletico í viðureign Madrid ris-
anna, 2—1. Þá gerði Barcelona jafn-
tefli á heimavelli sínum gegnSevilla.
-fros.
Aftur urðu
þeirefstir
— Ron Atkinson og
AlanBall
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
Þeir Ron Atkinson, framkvæmda-
stjóri Manchester United, og Alan
Ball, framkvæmdastjóri hjá toppliði 2.
deildar Portsmouth, voru um helgina
kosnir framkvæmdastjórar septemb-
crmánaðar í ensku knattspyrnunni.
Þeír sigruðu einnig i keppninni í ágúst.
-SK.
Spinks
í vanda
Michael Spinks, hnefaleikarinn sem
batt enda á sigurgöngu Larry Holmes í
yfirþungavigt í hncfaleikum, verður að
afsala sér heimsmeistaratitilinum i
léttþungavigt vilji hann halda titilinum
í yfirþungavigt. Samkvæmt lögum
Alþjóðlega hnefaleikasambandsins má
sami maður ekki vera meístari i
tveimur flokkum hnefaleika.
-fros.
Nýttmet
hjá París SG
— í frSnsku 1. deildinni
eftir sigur um helgina
Paris Saint Germain er cnn ósigrað
í frönsku 1. deildinni eftir fjórtán
umferðir. Aldrei nokkurn timann hefur
1. deiidar liö byrjað keppnistimabil
eins vel og Parísarliðið hefur gcrt í ár.
Liðið var þó heppið að hirða bæði stigin
á útivelli gegn Rennes. Parísarliðið
var lengst af leiksins undir en Uðið náði
siðan að sýna sinar betri hliðar i seinni
hálf lcikuum og vinna 2—3 sigur.
Nantes þurfti ekki að leika sinn leik
fyrr en sólarhring á eftir Parísarlið-
inu. Liðið fékk meiri hvíld vegna
Evrópuleiks þess viö Valsmenn, vann
sannfærandi heimasigur á Nancy 2—0
og meistarar Bordeaux unnu góðan
útisigur á Toulouse 1—2. Staða efstu
liða ernúþessi:
Paris S-G
Bordeaux
Nantes
Lens
Nancy
14 12 2 0 32-11 26
14 9 2 3 26-17 20
14 8 4 2 17- 8 20
14 7 3 4 30-17 17
14 8 1 5 23-19 17
þróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
(þróttir