Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Klœðaskápur, sófaborð, svefnbekkir, eldhúskollar, eldhúsborö, boröstofuborö, stakir stólar, skenkur, bókahillur, svefnsófar, tvíbreiöir, og margt fleira. Fornverslunin, Grettis- götu 31, sími 13562. Til sölu 3 pelsar, loðhúfur, prjónakápa, 2 hattar, leður- stígvél, ökklaháir skór, leöurjakki, regnkápa, flauelsjakki, skíöajakki, síðir og stuttir kjólar, hártoppur, Car- menrúllur og krullujárn. Sími 36084. Hringlaga furualdhúsborð og fimm stólar frá Línunni, auk þess 'tvö furubarnarúm, hægt aö útbúa sem kojur, leikborö og tveir stólar fyrir börn, símastóll, svefnbekkur, skrif- borö og skápur fyrir plötuspilara og plötur. Sími 44078. Vegna breytinga er mjög góö frystikista, 400 lítra, notuö sjálfvirk þvottavél og Husqvama saumavélaborö til sölu. Uppl. í síma 81794 á kvöldin. Rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 93-2078. Hjónarúm — ísskápur. Til sölu ísskápur, kr. 4.000, og bólstraö hjónarúm meö útvarpi, kr. 8.000. Uppl. í síma 72822. Til sölu Barbecue Kind kjúklingapottur, sem nýr. Sími 78173 eftirkl. 19. Trósmíðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiðum vandaöa sólbekki eftir máli, meö uppsetningu, fast verð. Setjum nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar o. fl. Einnig viðgerðir, breytingar og uppsetningar. Ábyröar- skírteini, 3ja ára ábyrgð á öllum smíðagöllum. Nafnborðarnir vinsœlu frá Rögn sf. eru ómissandi fatamerk- ing fyrir veturinn. Eitt handtak meö straujámi og flikin er merkt þér. Pantiö strax í dag í síma 671980. Rögn sf., box 10004,130 Reykjavík. Fataskápur og eldhúsinnréttingar smíöað eftir pöntunum, tökum einnig að okkur alla aðra sérsmíöi úr tré og járni, einnig sprautuvinna, s.s. lökkun á innihuröum. Nýsmiöi, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312.__________________________ Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., .húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Barna-körfustólar. Brúðuvöggur, margar stæröir, barna- körfur með hjólum og klæðningu, bréfakörfur og hjólakörfur ávallt fyrirliggjandi. Körfugeröin, Ingólfs- stræti 16. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stæröum. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, Benco Solarium lampi meö andlitsljósi til sölu. Uppl. í síma 92-7154 eftirkl. 16. Fornsalan, Njólsgötu 27, auglýsir: vandaö sófasett, fjögurra sæta sófi og þrír stólar, eldhúsborð og stólar, svefnbekkir, sjónvarpsstólar, stofuklukkur, rafmagnsþilofnar, tau- rullur, rokkar, lítill klæöaskápur, skrifborð fyrir skólafólk, sófi, þriggja sæta, o.fl. o. fl. Sími 24663. Furueldhúsborð og 4 stólar, ísskápur, þvottavél og furu- skápur undir græjur til sölu. Uppl. í síma 54994 e. kl. 16. Commodore 64 heimilistölva meö segulbandi til sölu. Einnig tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 32683 eftir kl. 17. Til sölu nýlegur góöur Ignis frystiskápur. Hæö 142 cm. Selst á hálfvirði eða kr. 16.000. Sími 79142. Til sölu Ennamat Utskyggnuvél í tösku og meö þráöfjar- stýringu, týpa 8.020. Verð kr. 4 þús. Uppl. í síma 27175. Borðstofuborð, boröstofustólar, sjónvarpsstóll og Yamaha XT 250 ’83 til sölu. Uppl. í sima 37882. Þvottavól — litsjónvarp. AEG Lavamak þvottavél og Hitatchi litsjónvarp til sölu. Uppl. í sima 10636. Sambyggð trósmiðavél. Til sölu sambyggð trésmíðavél, Rob- land K26, 6 mánaöa gömul. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. Mjög vandaður fataskápur til sölu, stærö 205xlofthæð. Uppl. í síma 52348 til kl. 22.00 og í 651395 eftir það. Vandað og sem nýtt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, vönduö eign úr eik. Vandaður þýskur hilluveggur, hörkumubla úr mahóníi. örbylgjuofn Electrolux, Moulinex tæki, heimilis- tölva Commodore 64 og Pioneer magn- arar. Uppl. í símum 45505 og 46980. Húsgögn — gluggatjöld. Til sölu notaö sófasett og hornborö, eldhúsborð og stólar, einnig glugga- tjöld fyrir stóra stofu. Allt vel meö far- ið. Sanngjarnt verð. Sími 41001. Til sölu notað barnarúm, barnavagga, burðarrúm, barnabaðkar og ungbarnastóll. Uppl. í síma 15839 eftirkl. 19. Til sölu 6 KW Lister rafstöö, verö 50 þús. Hafið samband viö auglþj, DV í síma 27022. H-753. Til sölu notuð eldhúsinnrótting úr furu, einnig nýlegt eldhúsborð og 2 stólar úr furu. Uppl. í síma 35521 eftir, kl. 17ídag. Til sölu eldhúsinnrótting, Electrolux, eldavél, vifta, váskur og blöndunartæki, selst' ódýrt. Uppl. í síma 40584 eftir kl. 17. 4 jeppadekk á Spoke felgum, stærð 1050X15. Sími 685595 íkvöld. 40 rása talstöð til sölu. Einnig fallegt taflborö og 2 stólar. Sími 72918. Nokkrir góðir leikjakassar, þar af 2 kúlukassar á góöu veröi til sölu. Uppl. hjá Freddabar, Tryggva- götu 32, eöa í síma 10779 eftir kl. 18. Verslun Þumalína auglýsir: Glæsileg haustútsala, úti- og innigall- ar, trimmfatnaður, húfur, treflar, sokkar, peysur, buxur, bolir, náttföt, sloppar. Allt á hálfvirði, Þumalína. Leifsgötu 32. Damaskdúkaefni. Straufríir (55% bómull og 45% viscose), í breiddunum 140 cm og 170 cm í, hvítu drapp og bláu, blúndur í sömu litum. Saumum eftir pöntunum. Athugiö, óteiknuðu jólavörurnar eru komnar. Erla, hannyrðaverslun, Snorrabraut 44, Reykjavík, sími 14290. Athugið ódýrt, nýtt: Fyrir dömur, skyrtur, jakkar frá 690— 1390 kr., samfestingar frá 1.990, blúss- ur frá 790 kr., hespulopi, 45 kr., léttlopi 25 kr., einspinna, 25 kr. Sendi í póst- kröfu. Sími (91) 29962 frá kl. 10—14 og 18-20. Nýtt Gallerí-Textill. Módelfatnaður, myndvefnaður, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á homi Laufásvegar og Bókhlööustígs. Opið frá kl. 12—18 virka daga. Umboð fyrir kaup og sölu, leitum hagstæðra tilboða. Fjölvangur, umboð, sími 685315 frá kl. 20—22. Baðstofan auglýsir: Selles salerni m/setu frá kr. 8.580, Selles handlaugar, 14 geröir, t.d. 51 x 43 sm, kr. 1.921, v-þýsk Bette baökör, 5 stærðir, kr. 8.820, sturtubotnar, blöndunartæki, stálvaskar, sturtuklef- ar o.fl. o.fl. Baöstofan, Armúla 36, sími 31810. Óskast keypt Enskt billjardborð óskast, helst 7 feta. Sími 96-71562 milli kl. 19 og 20. Knattborðsstofan. Overlock-vél óskast. Mig bráðvantar overlock-vél, má vera verksmiöjuvél. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-396. Fyrir isbúð óskast keypt shake-vél eða shake-mixari, sósuhit- ari, örþylgjuofn, pylsupottur, og lítill ísskápur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-551. Óska eftir að kaupa nýlega og vel meö farna frystikistu. Uppl. í síma 78862 eftir kl. 19. Fyrir ungbörn Dökkt rimlarúm, tágavagga og tvíburakerra með regn- slá til sölu. Uppl. í síma 78528 eftir kl. 18. Vagn og vöggusssng til sölu á kr. 2.500, burðarrúm, kr. 1.200, Silver Cross barnavagn (brúnn), kr. 10.000. Uppl. í síma 76299. Nokkrir ónotaðir barnavagnar til sölu á mjög hagstæöu verði, aöeins 5.000 kr. stk. Uppl. í síma 53500. Fjarö- arkaup. Til sölu Emmaljunga barnavagn, Mister Babe baðborð, göngugrind og taustóll, allt vel meö farið. Sími 40361. Heimilistæki Til sölu góður frystiskópur, 400 lítra, á kr. 7.000. Uppl. í síma 20053. Óska eftir að kaupa vel með farna eldavél, 3—5 ára. Uppl. í síma 94-2169. Til sölu 5 óra gömul Gram frystikista, 310 1. Uppl. í síma 51325 eftirkl. 17. 2801 Ignis frystikista til sölu, einnig tvöfaldur stálvaskur og blöndunartæki á vegg. Sími 18386 eftir kl. 17. Til söiu nýleg þvottavól. Uppl. í síma 671782. Hljóðfæri Harmóníkur. Til sölu nýjar Guerrini harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guðnason, Langholts- vegi 75, sími 39332. Yamaha orgel. Ný og notuö Yamaha rafmagnsorgel, einnig ný Yamaha píanó. Góöir greiðsluskilmálar. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003. Yamaha flygill til sölu (rafmagns), einnig bassabox 6X12 JBL, selst á góðu veröi. Uppl. í síma 73423 eftirkl. 18. Píanó — blokkflautur, píanóstillingar — píanóviögeröir. Isólf- ur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 14-18. VOX 30 gítarmagnari til sölu. Er til sýnis í versluninni Tón- kvísl. Uppl. í síma 25336. Vil kaupa ódýrt trommusett. Uppl. ísíma 19197. Til sölu litið rafmagnsorgel (eitt borð), verð 15.000. Uppl.ísíma 71931. Hljómtæki HIFI stereo Pioneer bíltœki, Kex-73 útvarpskassettutæki, CD-5 WX Equalizer, GM-120 og GM-4. Magnarar + TS-108 og TS-1655 hátalarar (alls 4 stk.).Sími 18699. Stoppl Til sölu er Sanyo TP-20 plötuspilari, Cybemet CA-60 2x30w magnari, Cy- bemet CTS-100T útvarp, 2 stk. Sonics AS-380 (150 W peak hvor), ótrúlegt verð. Sími 96-26290 eftir kl. 17. Sportmarkaðurinn auglýsir: Mikið úrval af hljómtækjum, notuöum og nýjum, einnig videotækjum, sjónvarpstækjum, tölvum, ferða- tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir tjúnerum og feröasjónvörpum (monitorum). Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meöferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnaö. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Hreingemingafélagiö Snæfell, sími 23540. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Bólstrun Klœðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heimoggerum verötilboö yöur aö kostnaöarlausu. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Pálmi Ástmarsson, sími 71927 Rafn Viggóson, sími 30737. Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og ger- um verötilboð yöur aö kostnaðarlausu. Form-bólstrun, Auöbrekku 30, simi 30737. Pálmi Ástmarsson, sími 71927. Klæðum, bólstrum og gerum viö öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Tilboð eöa tímavinna. Hauk- ur Öskarsson bólstrari, Borgarhús- gögnum, Hreyfilshúsinu, sími 686070, heimasími 81460. Húsgögn 2ja ára sófasett til sölu, 3+2+1, og borö. Verö kr. 24.000 staö- greitt. Uppl. í sima 54385 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Búslóð til sölu vegna flutnings. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-432. Rúm, 120 x 210 cm, og sófasett til sýnis og sölu að Tjamar- stíg 7 Seltjarnarnesi. Simi 13049. Vegna flutnings er til sölu eikarborðstofuborö og 6 stól- ar og simastóll. Uppl. í síma 71944 eftir kl. 19. Fundarborð ásamt 5 stólúm til sölu, bókahillur, skjalaskápur og reiknivélar. Uppl. í síma 31240 til kl. 17. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í sima 38131 eftir kl. 17. Hjónarúm 160 x 2 meö dýnum, náttborðum og rúmteppi til sölu. Verö kr. 10.000, staðgreitt kr. 8.000. Sími 45881 eftir kl. 18. Til sölu antik borðstofuborð meö 6 útskomum stólum, ásamt vand- aöri ljósakrónu. Verö tilboö. Sími 31791 eftir kl. 18. Nýlegur 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í sima 75027. Mjög vandaður og fallegur furuskápur í 3 einingum til sölu. Uppl. í síma 53017. Safnarinn Nýtt 1986 verðlistar: AFA Skandinavien 375,- AFA V. Evrópa 1600,- Michel V. Evrópa 1150,- Færeysku vitafrímerkin. Kaupum ísl. gullpeninga 0974. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, sími 11814. 9-16. Þjónustuauglýsingar // Þv.,hoKi „ _ Simi 27022 JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T raktorsgröfur Dróttarbilar Broydgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Case traktorsgrafa TIL LEIGU Einnig er til leigu á sama stað traktor með pressu, traktor með vagni, traktor með ámoksturstækjum og traktor með spili. Uppl. í síma 30126 og 685272 Framtak hf.r c/o Gunnar Helgason. traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Efstasundi 18. Upplýsingar í síma 685370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.