Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 8
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985.
Úflönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Blóöbaö i
Lundúnum
Mynd af kafbáti
Ljósmynd var tekin af erlendum
kafbáti í sænskri landhelgi í sumar,
aö sögn sænska Dagblaðsins.
Dagblaöiö sagöi að sænski herinn
heföi undir höndum myndir af
bátnum þar sem hann var undan
vesturströnd Svíþjóðar. Myndirnar
sýndu sjónpípu bátsins og hluta af
turni hans.
10 ísraelardrepnir
Varnarmálaráöherra Egypta-
lands, Mohammed Abdel-Halim
Abu Ghazala, sagöi í gær aö lög-
reglumaður, sem skaut niður sjö
Israelska ferðamenn,rnyndi verða
dreginn fyrir herrétt.
Hosni Mubarak forseii sagöi aö
drápiö á fjórum börnum, tveim
konum og einum karlmanni hefði
veriö einangraö atvik sem
br jálæöingur heföi staöiö að.
Lík þriggja annarra lsraela
fundust um helgina. Taliö er aö
Israelarnir hafi allir veriö myrtir í
tengslum viö árás Israela á höfuö-
stöövar Frelsissamtaka Palestínu,
PLO, í Túnis.
Kali milli Oslóar
og Varsjár
Thorbjörn Froysnes, aöstoöar-
utanríkisráöherra Noregs, hefur
frestaö fyrirhugaðri ferö til Pól-
lands vegna þess aö yfirvöld í Var-
sjá hafa neitað tveim norskum
blaðamönnum um vegabréfs-
áritanir. Blaöamennirnir, sem eru
frá Verdens Gang, ætluðu aö fylgj-
ast með heimsókn ráöherrans.
Ástæöan er talin vera skrif VG
um pólskan flóttamann sem fór í
hungurverkfall viö pólska sendi-
ráöiö í Osló í von um að fjölskyldu
hans yrði leyft aö fara til Noregs.
Múgur vopnaöur hnífum og
sveröum drap lögreglumann í miklu
ofbeldiskasti í London í nótt. Aö
minnsta kosti 80 manns hafa særst,
sumir af skotsárum.
Lögregla sagöi í morgun aö 56 hinna
særðu væru lögreglumenn. Einn hvítur
borgari væri hætt kominn, meö hníf-
stungur. Þrír fréttamenn eru særöir.
Aðallega tóku ungir blökkumenn
þátt í óeirðunum, sem hófust eftir aö 49
ára gömul kona frá vestur-indíum
fékk aðsvif og dó á meðan lögreglu-
menn voru aö rannsaka heimili
Eins er saknaö og nokkrir slösuöust,
þegar eldur kom upp í norskum olíubor-
palli í Noröursjó, eftir gassprengingu.
Birgöaskip náöu um borö 79 af 80
manna áhöfn borpallsins sem haföi
foröað sér af pallinum í björgunarbát-
um.
Þaö skíðlogaði í borpallinum, sem er
um 70 mílur út af vesturströnd
Noregs, og var komin slagsíöa á hann
þegar síöast fréttist. Hann er á Halten-
banka-svæðinu vestur af Þrándheimi.
Leitaö var enn þessa eina manns,
sem saknaö er, en þyrlur fluttu hina úr
hennar.
Þaö veldur lögreglu miklum áhyggj-
um hve haglabyssur voru mikiö not-
aöar í óeiröunum í nótt. Fréttamenn-
irnir þrír og þrír lögreglumenn fengu
allirhöglísig.
Unglingarnir köstuöu múrsteinum
að lögreglu og hlupu um meö naglrekin
barefli og Molotov-kokkteila í Totten-
ham-hverfinu í Noröur-London. Lög-
reglumaöurinn sem dó var aö rann-
saka bruna. Vitni sögöu aö 100 manns
heföu ráöist að honum. Hann dó af
hnífstungu í hálsinn.
skipunum og til lands. — Margir þeirra
höföu hlotið brunasár í gassprenging-
unni.
Áhöfnin á þessum þrigg ja ára gamla
borpalli er sögö aö mestu leyti norsk.
Ástæðan fyrir sprengingunni er talin
sú að borinn hafinn lent í jarögasi á
grunnu en byrjað haföi veriö aö bora á
föstudag og voru komið niöur á 560 m
dýpi. Núningshitinn frá bornum hefur
kveiktígasinu.
Norðmenn misstu 120 menn í slysi í
Noröursjó 1980, þegar borpallinum
Alexander Kjelland hvolfdi.
Uröu aö yfirgefa
borpallinn í eldi
Brennandi olíuborpallur úti á miðjum sjó þar sem áhöfnin á sér ekki aðra
undankomu en forða sér i björgunarbátana.
Ráóherrastólar?
Það er nú einu sinni svo meö góöa stóla aö menn vilja sitja í þeim bæöi fast og lengi.
Góöir starfsmenn eiga líka sannarlega skiliö aö sitja f bestu stólum. Þess vegna bend-
um viö öllum þeim, sem eru aö velja sér stóla um þessar mundir, óhikað á Drabert
Jú takk...
stólana, sem þúsundir ánægöra
islendinga hafa kosiö sér á
undanförnum árum.
í/' ..xiíífy:-
SKRJFSJOFU HUSGOGN
Hallarmúla 2, sími 83509
Hljóölátur, lipur og
félagslyndur stóll. Þessi
stóll er góður fyrir
byrjendur og er vinsæl-
astur með gráu áklæði.
Ekki lánshæfur hjá
Húsnæðisstofnun því
verðið er aðeins
kr. 8.650.-
Fínlegur og vel hannaður
stóll. Hefur reynst vel í
skólakerfinu þrátt fyrir að
hafa ekki sigrað i vin-
sældakosningum meðal
kennara. Verð kr. 11.125.-
Sterkbyggður vinnustóll,
sem þolir mikið álag og
styður vel við breitt bak-
ið. Líklegur til þess að
endast lengi í lífsins ólgu
sjó. Verðkr. 14.165.-
Einstefnustóll með grænu
áklæði. Óþarflega þægi-
legur fyrir sjálfs-
afneitunarsinna, en má
hækka og lækka og jafn-
vel breyta í barstól að
fenginni umsögn áfengis-
varnarnefndar.
Verökr. 16.710.-
Vandaður leðurstóll, sem
hægt er að stilla á ótal
vegu og láta sér liða vel
í. Snýst jafnt til hægri og
vinstri. Upp úr þessum
stól stendur enginn ótil-
neyddur. Verð kr. 38.700,-