Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985. 11 því aö skilja peö eftir í dauðanum. Hvítur leikur biskupnum undan hvort sem er í þessu afbrigði og síöan g4—g5. Eftir textaleikinn myndast kjörinn átakspunktur á g5 og hvítur verður fljótari að opna línur gegn svarta kónginum. Ávallt skal leika peðunum í kóngsstöðunni fram með fyllstu varúö, segir máltækið. Sem sagt: lærdómsrík mistök. Mælt er með 10. —Rxd4 11. Dxd4 Da5 og reyna að létta á stööunni. 11. Be3 Rd712. g4 Rde513. Dg2! Ra5 Auðvitað ekki 13. —Bxh4?? 14. f4 Rd7 15. g5 og vinnur en 13. —Rxd4 til þess að rýma c6-reitinn fyrir hinn riddarann var skárri kostur. 14. Kbl Rec415. Bcl Vel leikið. Nú er hvíta staðan drottningarmegin trygg og hvítur fær einbeitt sér að sókninni á kóngs- væng. 15. —Bd716. g5h5 Hann verður að halda línum lokuð- um. Að sjálfsögöu væri betra ef þetta peð væri enn á upphafsreitnum. 17.f4Db6?! 18. Rb3Hac8? Svartur skynjar ekki hættuna. Annars hefði hann leikiö 18. —Hfe8 og Bf8 þótt fyrr hefði verið. 19. f5 exf5 Hótunin 20. f5—f6 var of sterk. 20. Rd5 Dd8 21. Rxa5 Rxa5 22. Bd3 Notfærir sér að 22. —fxe4? er svar- að með 23. Dxe4 með tvöföldu upp- námi. 22. —He8 23. exf5Bc6 Eða 23. —Bf8 24. Rf6+ gxf6 25. gxf6+ Kh7 26. Hhgl Bh6 27. Bxh6 Dxf6 (Hg8 28. Bg7 og hótunin Dg5— 16. Re3 Rhf6 17. g3 Dh6 18. 0—0—0 h6 er óviðráðanleg), 28. Bg7 og vinn- Rc5 19. f3 Bd7 20. Hdfl b5 21. Rc2 ur létt. Dxd2+ 22. Kxd2 8 PXWX # 8 .M X <?éí) 7 1 JLÁÁ 7 mjLW mm 6 1 il 6 18- w mwr 5 «1 aax 5 sá i 4 A 4 - A A A 3 m m & m m 3 1AA 2 AH A # fiA 0*1.* 1 <£> <§ g s s. afc>ccJefgh abcdefgh 24. f6 Bf8 Eða 24. —Bxd5 25. Dxd5 Bf8 26. g6! Dxf6 27. Dxh5 (eða 27. Dxa5) fxg6 28. Bxg6 og vinnur. 25. g6! Kh8 26. gxf7 Bxd5 27. Dg6 He4 28. Dxh5 mát. Hvítt: Guðmundur Halldórsson Svart: Andri Áss Grétarsson Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0— 0 5. Rge2d66. Rg3 Hvítur teflir sauðmeinlaust af- brigði en það er lítið rannsakað og því fljótlært fyrir þá sem oftar leika kóngspeðinu f ram í fyrsta leik! 6. —e5 7. d5 Rbd7 8. Be2 a6 9. h4 h510. Bg5 De811. Dd2 Rh712. Bh6 Bxh6 I skák Judovic og Gligoric 1966 var leikið 12. —Rdf613. Bxg7 Kxg714. 0— 0—0 Bd7 og staðan er í jafnvægi. Leikur Andra er einnig mögulegur. 13. Dxh6 De7 14. Rfl Df6 15. Dd2 Df4 22. —b4? Svartur sér fram á aö ná peðinu aftur en gætir sín ekki á því að upp- skiptin, sem fylgja í kjölfarið, eru hvítum stórlega í hag' Betra er 22. — bxc4 23. Bxc4 a5 og taflið er nokkuö jafnt. 23. Rxb4 Hab8 24. Rd3 Rxd3 25. Kxd3 Hxb2 26. Hbl Hfb8 27. Hxb2 Hxb2 28. Hbl Hxbl 29. Rxbl Eftir tvöföldu hrókakaupin hefur hvítur skyndilega sigurvænlega stöðu. Kóngurinn er mun betur stað- settur en sá svarti og bíður þess aö gera usla á drottningarvæng. 29. —Be8 30. Rd2 Rd7 31. Rb3 Rc5+ 32. Kc3 Rxb3 Hótunin var 33. Kb4 o.s.frv. 33. Kxb3 a5 34. c5! dxc5 35. Kc4 c6 36. d6 Bd7 37. Kxc5 Kf8 38. Ba6 Ke8 39. Bb7 f5 40. Bxc6 fxe4 41. fxe4 — og svartur gafst upp. JLÁ. Bridgedeild Rangæingafélagsins Að loknum 4 umferðum af fimm í tvímenningskeppni er staða efstu para þessi: stig Dauíel Halldórss.-Viktor Björnss. 975 Stefán Gunnarss.-Kristinn Sölvas. 961 Sigurl. Guðjónss.-Þórh. Þorsteinss. 9*2 Helgi Straumiand-Thorvald Imsland 945 Gunnar Helgason-Arnar Guðmundss. 867 Gunnar Guðmundss.-Eyþór Bollason 865 Bridgefélag Reykjavíkur Staðan eftir 2 umferðir í aðalsveita- keppni félagsins er: Sveit Stig Stefáns Pálssonar 42 Ólafs Lárassonar 42 Delta 37 Hannesar R. Jónssonar 37 Úrvals 36 Antons R. Gunnarssonar 35 Frá Bridgefélagi Fljótsdalshéraðs Hausttvímenningskeppni félagsins er nú hálfnuð. Lokið er tveimur kvöld- um og er spilaö í tveimur 10 para riðlum. Efstu pöreru: Stig. 1. Guðm. Pálss.-Pálmi Kristmanns. 867 2. Stef án Kristmannss.-Páll Sigurðss. 249 3. Björn Pálss.-Kristján Björnss. 245 4. Ragnar Jóhannss.-Sigurþór Sigurðss. 242 Um næstu mánaðamót verður svo Austurlandsmótið í tvímennings- keppni haldið á Egilsstöðum. Frá Skagf irðinga- félaginu Reykjavík Steingrímur Steingrímsson og Öm Scheving sigruöu í haustbarometer Skagfirðinga eftir mikla keppni efstu para undir lokin. I öðru sæti lentu svo Baldur Ámason og Sveinn Sigurgeirs- son sem leiddu mest allt mótið ásamt þeim Ármanni og Jóni. Röð efstu para varð þessi: Sttg 1. Steingr. Steingrímss.-örn Scheving 259 2. Baldur Árnas.-Sveinn Sigurgelrss. 250 3. Guðrún Hinriksd.-Haukur Hanness. 231 4. Ármann J. Láruss.-Jón Þ. Hilmarss. 223 5. Guðrún Jörgensen-Þorsteinn Kristjánss.210 6. Magnús Torfas.-Guðnl Kolbeinss. 185 7. Guðmundur Áronss.-Sigurður Ámundas.180 8. Ragnar Björnss.-Sævin Bjarnas. 159 9. Bernódus Kristinss.-Birglr Jónss. 82 32 pör tóku þátt í barometer-keppn- inni. Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðalsveitakeppni deildarinnar. Enn er pláss fyrir nokkrar sveitir. Olafur Lárusson og Sigmar Jónsson (687070 vs.) sjá um skráningu fyrir þriðjudag- inn. Spilaöir verða 2X16 spila leikir á kvöldi, allir v/alla. Spilað er í Drangey v/Síðumúla og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir velkomnir. Frá Bridgesambandi Reykjaness Reykjanesmótið í sveitakeppni (sem jafnframt er úrtökumót fyrir Islands- mótið í sveitakeppni) verður haldiö í Þinghól, Hamraborg 11 í Kópavogi, 2.-3. nóvember nk. Eftirtaldir aðilar skrá væntanlega þátttakendur: Bridgefélag Kópavogs: Sigurður Sigurjónsson, s. 40245. Bridgefélag Hafnarfjarðar: Ingvar Ingvarsson, s. 50189. Bridgefélag Suðurnesja: Gísli R. ísleifsson, s. 3345 (92). Opið hús Þátttakan í opnu húsi eykst stöðugt. Er það gleðiefni að bridgeáhugafólk notfæri sér óbundna spilamennsku síðdegis á laugardögum að Borgartúni 18. Spilað var að venju (26 pör) í Mitchell-tvímenningi og urðu úrslit þessi (efstupör): N/S: Stig Lárus Hermannss.-Steingrímur Jónass. 411 Ándrés Þórarinss.-Sigurður Láruss. 349 Murat Serdar-Þorbergur Ólafss. 346 Bragi Björnss.-Þérður Sigfúss. 342 Hermann Láruss.-Sigurður Sigurjónss. 337 A/V: Ánton R. Gunnarss.-Ragnar Magnúss. 374 Óskar Sigurðss.-Róbert Geirss. 355 Karen Vilhjáimsd.-Þorvaldur Óskarss. 353 Helgi Nielsen-Sveinn Þorvaldss. 345 Sigfús Þórðars.-Þórður Sigurðss. 345 Meöalskor 312. Skor þeirra Lárusar og Steingrims er sú hæsta sem tekin hefur verið til þessa hjá opnu húsi. Enn er minnt á að regluleg spila- mennska hefst kl. 13.30 (hálftvö) þannig að hæpið er að spilarar geti treyst á það að ná inn eftir þann tíma (þ.e. íriðilinn). Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 15. okt. var spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað var í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varðþessi: A-riðlll Stig 1. Jóhanncs O. Bjarnas.-Þórh. Gunnlss. 133 2. Þorvarður Guðmundss. —Guðbrandur Guðjohnsen 119 3. Gústaf Víf Uss.-AdoU Ólason 115 4. Gunnar Guðmundss.-Guðjón Jónss. 114 B-riðiU 1. Jörundur Þórðars.-Anton R. Gunuarss. 118 2. Baldur Bjartmarss.-Gunnl. Guðjónss. 117 3. Bergur Ingimundars.-Axel Láruss. 114 4. Garðar Garðarss.-Bergþér Bergþórss. 113 Næsta þriðjudag hefst Swiss-team sveitakeppni ef lágmarksþátttaka fæst. Þetta verður sennilega þriggja kvölda keppni og verða spilaðir stuttir leikir með Monrad-kerfi Vinsamlega mætið tímanlega til skráningar og takið þátt í nýstárlegri keppni. Stökum pörum hjálpað til að mynda sveitir á staönum. Keppni hefst kl. 19.30 í Gerðubergi. Bridgedeild Hafnarfjarðar Nú er lokið þremur umferðum af fjórum í tvímenningskeppninni. Orslii í þriðju umferð urðu þessi: Á-riðUl: Stig Krlstján Hauksson-Ingvar Ingvarsson 197 Þórður Björnsson-Bernodus Kristinsson 184 Bjöm Halldórsson-Guðni Sigurbjamason 168 Hermann Erlingsson-ÓIi Týr Guðjónss. 164 Birgir Jónsson-Þorgeir Ibsen 164 Þorbergur Ólafss.-Murat Serdar 164 B-riðUI: Stig Sigurður Aðalstcinsson-Jón Sigurðss. 124 Hulda Hjálmarsd.-Þórarinn Andrewsson 120 Bjarni Jóhannss.-Magnús Jóhannss. 120 Marino Guðmundss.-Böðvar Magnúss. 119 Að loknum þremur umferðum er staða efstu para þessi: Þórður Bjömsson-Beraodus Kristinsson 541 Kristján Hauksson-Ingvar Ingvarsson 538 Sig. Aðalsteinss.-Jón Sigurðsson 526 Erla Sigur jónsd.-Kristmundur Þorsteinss. 518 Björa Halldórsson-Guðni Sigurbjörnss. 506 Hulda Hjálmarsd.-Þórarinn Andrewsson 504 Eftir 2 umferðir í 4 kvölda hrað- sveitarkeppni TBK er staðan þessi: Sveit Stig Guðna Sigurbjarnasonar 1137 Gests Jónssonar 1133 Gísla Tryggvasonar 1095 Þórðar Sigfússonar 1086 Jakobs Ragnarssonar 1058 Sveins Sigurgeirssonar 1047 Ingólfs Lilliendahls 1026 Hæstu skor hlutu sveitir: Stig Gísla Tryggvasonar 592 GuðnaSigurbjarnasonar 560 Gests J ónssonar 522 Næsta fimmtudag verður að venju spilað í Domus Medica kl. 7.30 stund- víslega. ^★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★■fc ! Boddí-hlutir 1 «■ + 5 Honda: £ * frambretti, húdd, grill o.fl. £ * Póstsendum. + * Skeifan 5, s. (91) 33510 - 34504 LÆKIMASTOFA Hef opnað stofu í Læknastöðinni hf., Álfheimum 74. Tímapantanir alla virka daga frá kl. 9 — 17 í síma 686311. GIZUR GOTTSKÁLKSSOIM — sérgrein almennar lyflækningar og hjartalækningar. VIIMNIIMGASKRÁ í HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR 1985 1. Til íbúðarkaupa, kr. 1 milljón, á miða nr. 59288. 2. Bifreið, Mitsubishi Galant, á miða nr. 131716. 3. Greiðsla upp í íbúð, kr. 300 þúsund, á miða nr. 123243. 4. Greiðsla upp í íbúð, kr. 250 þúsund, á miða nr. 29197. 5. -19. 15 ferðavinningar á kr. 50 þúsund hver á miða nr. 9388, 24139, 29116, 29978, 47415, 50666, 58179, 69335, 72298,76519,96012,103661,117853,152775 og 153508. 20.-29. 10 myndbandstæki á kr. 45 þúsund hvert á miða nr. 4917, 18629, 22466, 42045, 44816, 66734, 76135, 117506,132320 og 152720. 30.-55. 26 heimilistæki á kr. 25 þúsund hvert á miða nr. 6589, 25343, 31719, 35677, 38739, 41109, 42303, 42994, 45661, 53312, 64995, 67326, 70427, 75253, 79848, 81038, 84157, 85033, 92213, 107121, 108928, 124595, 130488, 133655,141852 og 151157. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9, 3. hæð. Þökkum landsmönnum veittan stuðning. Seljum ■ dag Saab 99 GL árg. 1981, 2ja dyra, hnotubrúnn, bein- skiptur, 4 gíra, ekinn 70 þús. km. Bíll á mjög göðu verði og kjörum. Saab 900 GLS árg. 1982, 4ra dyra, Ijósblár, sjálfsk. + vökvastýri. Ekinn 54 þús. km. Saab 99 GL árg. 1980, 4ra dyra, rauður, beinskipt- ur, 4ra gíra, ekinn 65 þús. km. Mjög góður og fallegur bíll á góðu verði og góðum kjörum. Saab 99 GL árg. 1979, 4ra dyra, brúnn, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 90 þús. km. Mjög fallegur bíll. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 13-17 TÖCCUR HF. UMBOÐ FYFUR SAAB OG SEAT BÍLDSHÖFÐA16, SlMAR 81530-83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.