Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 28
28
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985.
Þjónustuauglýsingar //
Verzlun - Þjónusta
SKILTAGERÐ
UPPLlMINGAR - SÝNINGARBÁSAR
GLUGGAÚTSTILLINGAR - ÚTLITSHÖNNUN
- ÞRÍVÍDDS. 14975.
Viltu tvöfalda — eða þrefalda
gluggana þína án umstangs
og óþarfs kostnaðar?
Við breytum einfalda glerinu þínu í tvöfalt með þvi að koma
með viðbótarrúðu og bæta henni við hina.
Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við
svokallað verksmiðjugler enda er limingin afar fullkomin.
Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest
að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið.
Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf
enga vinnupalla, körfubil eða stiga og ekki þarf að fræsa
úr gluggakörmum.
Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður
Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu
þjónustu.
Við gefum bindandi tilboð í verk ef óskað er.
birtah
r
Skemmuvegi 40, Kópavogi.
Sími 79700.
Þjónusta
Húseigendur
og umsjónarmenn fasteigna:
Tökum aö okkur háþrýstiþvott, múrviö-
geröir, sílanúðun, þak- og rennuviögerðir
(efnissala). Setjum upp blikkkanta, rennur,
niðurföll (raufarsögun) og fleira.
Verktakaþjónusta Hallgríms, sími 671049,
einnig tekur símsvari viö skilaboöum.
Veitum góöa þjónustu og ráögjöf.
“FYLLINGAREFNI~
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af •
ý o ýmsumgrófleika.
® m&wmwww mw*
SÆVARHOFDA 13. SIMI 81833.
GLUGGA- OG HURÐA-
ÞÉTTINGAR
OG HITIUII III
SLOTTSLISTIffl
Þéttum opnanlega glugga, uti- og svalahurðir með
SLOTTSLISTA, innfræstum þéttilista. Bílskúrshurðir,
veltiglugga og gangahurðir. Föst verðtilboð. — 20
ára reynsla. Upplýsingar alla daga og öll kvöld.
Snari byggingaþjónusta sími 72502.
Ólafur Kr. SigurSsson hf. sími 83499.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf. •
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Bílasími 002-2183
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
p
fl
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR j
í ALLT MÚRBR0T >
Alhliða véla- og tækjaleiga ,
“ it Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
i OPIÐ ALLA DAGA i.
ísskápa og frvstikistuviðgerðir
Onnumst allar viögerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistuin
Breytum einnig gömlum
kæliskápum i frysti-
skápa. Góöþjónusta.
Reykjav.kurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T OG MALBIKSSÖGUN
GÚÐAR VÉLAR - VAHIR MENN - LEITID TILB0BA
0STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
VELALEIGA
SKEIFAN 3. Simar 82715 - 81565 - Heirnasimi 46352.
Traktorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborun
í ailt múrbrot.
STEINSTEYPUSÖGUN
:{
120 P
150 P
280 P
300 P
400P
HILTI-borvélar
HILTI-naglabyssur
Hrærivélar
Heftibyssur
Loftbyssur
Loftpressur
Hjólsagir
J&rnkllppur
Slfpirokkar
Rafmagnsmélningarsprautur
Loft mélningarsprautur
Glussa mélningarsprautur
Hnoðbyssur
Háþrýstidælur
Juðarar
Nagarar
Stingsagir
Hitablásarar
Beltaslipivélar
Ftfsaskerar
Fræsarar
Dilarar
Ryðhamrar
Loftfleyghamrar
Limbyssur
Taliur
Ljóskastarar
Loftnaglabyssur
Loftkýttisprautur
Rafmagns-
ikrúfuvélar
Rafstöðvar
Gólfsteinsagir
Gas hitablésarar
Glussatjakkar
Ryksugur
Borösagir
Rafmagnsheflar
Jarðvegsþjöppur
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
STEINSTEYPUSÖGUN
GKJARNABORUN
MÚRBROT U
m m
ATökum adökkur Mk
VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN JUL
RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN
GKJARNABORUN FYRIR LÖGNUM
GÓÐAR VÉLAR VANIR MENN K.*l
LEITIO TILBOÐA
HF. UPPLÝSINGAR OG PANTANIR KL.8-23 HF.
SlMAR: 651601 - 651602 - 78702 - 686797.
DRANGAHRAUN 8 - 220 HAFNARFIRÐI.
Þverholti 11 — Sími 27022
STEINSÖGUN -
KJARNABORUN
MÚRBROT - FLEYGUN
* Veggsögun * Kjarnaborun
* Gólfsögun * Múrbrot
* Uppl. í síma frá 9 —12 f.h. 12727.
* Uppl. í heimasíma 29832.
verkaf I hf
KJARNABORUN
OG STEINSÖGUN
Kjarnaborun
Steypusögun
Malbikssögun
Raufarsögun
Þrifaleg umgengni
Fljót og góð þjónusta
Leitið tilboða
Wí
&
Sími 37461
frákl. 8-23.00
•J
Húsaviðgerðir
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum
með innfræstum listum. 10 ára reynsla.
Heimasímar 77077 og 71164.
HÚSAVIÐGERÐIR
_____HÚSABREYTINGAR____________
Tökum að okkur allar vtdgerðlr og breytlngar
á húselgnum, s.s. trésmlðar, múrverk, pípulagnlr,
raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerísetnlngar
og margt flelra.
Einnlg telkningar og tækniþjónustu þessu vlðkomandl.
Fagmenn að störfum.
Föst tllboð eða tlmavlnna.
VERKTAKATÆKNI SF.
® 37389
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vuskum, vvc riirurn, baðkerum
aig niöurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf
magns.
Upplýsingar í síma 43879.
®;dty
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? - Fjarlægjum stiflur.
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
BILASIMI002-2131.
Jarðvinna - vélaleiga
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í
holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll
verk. tltvegum fyllingarefni og mold.
Vélaleiga
:Símonar Simonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.